Bjarki Már í úrslit á kostnað Barcelona Valur Páll Eiríksson skrifar 1. október 2024 16:08 Bjarki Már og hans menn voru öflugir gegn Evrópumeisturunum. veszprém Bjarki Már Elísson og félagar hans í ungverska liðinu Veszprem eru komnir í úrslitaleik heimsmeistaramóts félagsliða í handbolta eftir sigur á Evrópumeisturum Barcelona í kvöld. Mótið fer fram í Egyptalandi hvar liðin mættust í fyrri undanúrslitaleik dagsins. Veszprem var með forystuna framan af fyrri hálfleik, yfirleitt um tveimur til þremur mörkum á undan en staðan í hálfleik var 15-13 fyrir þá ungversku. Veszprem komst fjórum mörkum yfir snemma í síðari hálfleik en Börsungar sóttu í sig veðrið þegar leið á og slóu jafn og þétt á forskot þeirr ungversku. Allt stefndi í sigur Barcelona þegar staðan var 29-27 seint í leiknum en Veszprem skoraði síðustu tvö mörk leiksins, lokatölur 29-29, og framlenging tók við. Veszprem skoraði fimm af fyrstu sex mörkum framlengingarinnar og sigur liðsins aldrei í hættu. Lokatölur 39-34 fyrir Veszprem sem mætir annað hvort Magdeburg, liði Gísla Þorgeirs Kristjánssonar og Ómars Inga Magnússonar, eða Al Ahly frá Egyptalandi í úrslitum mótsins. Leikur þeirra liða hefst klukkan 17:00 að íslenskum tíma. Mest lesið Einkunnir Íslands gegn Wales: Varamaðurinn Logi maður leiksins eftir ótrúlega innkomu Fótbolti Albert verður ekki kallaður inn í íslenska hópinn Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Wales 2-2 | Logi sem þarf að verða að báli Fótbolti Stefán Árni stríddi Tomma með paparassa myndbandi frá sumrinu Körfubolti Logi fær ekki seinna markið skráð á sig Fótbolti Valsmenn rufu fjörutíu marka múrinn Handbolti Twitter um leikinn: Haltu bara áfram að skína Logi Fótbolti Hareide: „Við gerðum skelfileg mistök“ Fótbolti Stefán Teitur og Jón Dagur á leið í bann Fótbolti Van Dijk fékk rautt spjald í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir Valsmenn rufu fjörutíu marka múrinn Framarar áfram á sigurbraut í Lambhagahöllinni Ómar Ingi og Gísli Þorgeir markahæstir í tapi Toppliðið tapaði og Afturelding fór á toppinn Eyjamenn sigu fram úr í lokin Bjarki Már með þrjú mörk í stórsigri Veszprém „Ég veit að næsta lyftingaræfing verður öflug hjá þeim“ Valsmenn lágu í valnum eftir góða byrjun „Aðalmunurinn hvernig líkamlegir burðir eru“ FH átti erfitt uppdráttar án lykilleikmanna Vandaverk vængbrotinna FH-inga: „Gefum allt í botn“ Ómar Ingi frábær í öruggum sigri Magdeburg Orðaður við Ísland í fyrra en virðist taka við Svíum Haukar unnu einvígið með 35 marka mun Valskonur flugu áfram í aðra umferðina Arnór lét til sín taka í þriðja sigri Fredericia í röð Óðinn Þór öflugur ÍBV sótti sigur í Garðabæinn Risasigrar hjá Val og Haukum Selfoss komið á blað Fjölnir með frábæran sigur á Stjörnunni Uppgjörið: FH - Valur 23-30 | Valur á flugi og FH ekki eins án Arons Sigursteinn Arndal: FH liðið langt frá sínu besta Grótta tyllti sér á toppinn og KA fékk fyrstu stigin Magdeburg missti heimsmeistaratitilinn „Slúðrað og talað um mig í öllum hornum“ Haukar og HK sættust á stig eftir æsispennandi leik Nítján marka stórsigur hjá Haukum Elliði markahæstur, öruggt hjá Andra og Andreu Óðinn markahæstur í toppslagnum Sjá meira
Mótið fer fram í Egyptalandi hvar liðin mættust í fyrri undanúrslitaleik dagsins. Veszprem var með forystuna framan af fyrri hálfleik, yfirleitt um tveimur til þremur mörkum á undan en staðan í hálfleik var 15-13 fyrir þá ungversku. Veszprem komst fjórum mörkum yfir snemma í síðari hálfleik en Börsungar sóttu í sig veðrið þegar leið á og slóu jafn og þétt á forskot þeirr ungversku. Allt stefndi í sigur Barcelona þegar staðan var 29-27 seint í leiknum en Veszprem skoraði síðustu tvö mörk leiksins, lokatölur 29-29, og framlenging tók við. Veszprem skoraði fimm af fyrstu sex mörkum framlengingarinnar og sigur liðsins aldrei í hættu. Lokatölur 39-34 fyrir Veszprem sem mætir annað hvort Magdeburg, liði Gísla Þorgeirs Kristjánssonar og Ómars Inga Magnússonar, eða Al Ahly frá Egyptalandi í úrslitum mótsins. Leikur þeirra liða hefst klukkan 17:00 að íslenskum tíma.
Mest lesið Einkunnir Íslands gegn Wales: Varamaðurinn Logi maður leiksins eftir ótrúlega innkomu Fótbolti Albert verður ekki kallaður inn í íslenska hópinn Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Wales 2-2 | Logi sem þarf að verða að báli Fótbolti Stefán Árni stríddi Tomma með paparassa myndbandi frá sumrinu Körfubolti Logi fær ekki seinna markið skráð á sig Fótbolti Valsmenn rufu fjörutíu marka múrinn Handbolti Twitter um leikinn: Haltu bara áfram að skína Logi Fótbolti Hareide: „Við gerðum skelfileg mistök“ Fótbolti Stefán Teitur og Jón Dagur á leið í bann Fótbolti Van Dijk fékk rautt spjald í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir Valsmenn rufu fjörutíu marka múrinn Framarar áfram á sigurbraut í Lambhagahöllinni Ómar Ingi og Gísli Þorgeir markahæstir í tapi Toppliðið tapaði og Afturelding fór á toppinn Eyjamenn sigu fram úr í lokin Bjarki Már með þrjú mörk í stórsigri Veszprém „Ég veit að næsta lyftingaræfing verður öflug hjá þeim“ Valsmenn lágu í valnum eftir góða byrjun „Aðalmunurinn hvernig líkamlegir burðir eru“ FH átti erfitt uppdráttar án lykilleikmanna Vandaverk vængbrotinna FH-inga: „Gefum allt í botn“ Ómar Ingi frábær í öruggum sigri Magdeburg Orðaður við Ísland í fyrra en virðist taka við Svíum Haukar unnu einvígið með 35 marka mun Valskonur flugu áfram í aðra umferðina Arnór lét til sín taka í þriðja sigri Fredericia í röð Óðinn Þór öflugur ÍBV sótti sigur í Garðabæinn Risasigrar hjá Val og Haukum Selfoss komið á blað Fjölnir með frábæran sigur á Stjörnunni Uppgjörið: FH - Valur 23-30 | Valur á flugi og FH ekki eins án Arons Sigursteinn Arndal: FH liðið langt frá sínu besta Grótta tyllti sér á toppinn og KA fékk fyrstu stigin Magdeburg missti heimsmeistaratitilinn „Slúðrað og talað um mig í öllum hornum“ Haukar og HK sættust á stig eftir æsispennandi leik Nítján marka stórsigur hjá Haukum Elliði markahæstur, öruggt hjá Andra og Andreu Óðinn markahæstur í toppslagnum Sjá meira