Segir Harris veika á geði Jón Ísak Ragnarsson skrifar 29. september 2024 00:07 Donald Trump ávarpaði stuðningsmenn sína í Wisconsin í kvöld. AP Donald Trump, forsetaframbjóðandi Repúblikana í Bandaríkjunum, segir að Kamala Harris varaforseti og forsetaframbjóðandi Demókrataflokksins, sé veik á geði. Þetta sagði hann þegar hann var að ræða innflytjendamál á framboðsfundi í Wisconsin. „Kamala er veik á geði (mentally impaired) ... Joe Biden varð veikur á geði með árunum en Kamala fæddist þannig. Ef þú hugsar um það þá þarf maður að vera andlega fatlaður til að leyfa svona hlutum að gerast,“ sagði Trump. „Hugsið um þetta, 13,099 dæmdir morðingjar. Þeir eru allir í landinu okkar núna. Ég er búinn að vera segja þetta í þrjú ár, hún hleypti nauðgurum, gengjum, dópsölum, og barnaníðingum inn í landið.“ Trump calls Harris "mentally disabled": "Joe Biden became mentally impaired. Kamala was born that way." pic.twitter.com/4DGGStj2W3— Aaron Rupar (@atrupar) September 28, 2024 Trump segir að Bandaríkin muni tapa menningu sinni verði ekki farið í að flytja innflytjendur úr landi. „Við verðum að skila þessu fólki til síns heima. Við höfum ekki annarra kosta völ. Annars munum við glata menningu okkar, landinu okkar, við munum sjá glæpatíðni eins og við höfum aldrei séð hana áður,“ sagði Trump. Harris kynnti sjálf harðari stefnu gagnvart innflytjendum en verið hefur í hennar valdatíð, og ræða Trumps var einhvers konar andsvar við því. Fréttir Dailymail og Politico. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Kamala Harris Mest lesið Barn á öðru aldursári lést Innlent Trump dregur úr völdum Musk eftir hitafund Erlent Bænastund vegna banaslyss við Flúðir Innlent Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Erlent Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Innlent Keyptu ónýtt hús en fá ekki krónu vegna seinagangs Innlent Bíll valt og endaði á hvolfi Innlent Opnar sig um rútínuna í fangelsinu Erlent Betsy Arakawa lést viku á undan Gene Hackman Erlent Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Innlent Fleiri fréttir Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Opnar sig um rútínuna í fangelsinu Skutu vopnaðan mann við Hvíta húsið Fleiri hundruð óbreyttra borgara drepnir Fyrsti í fimmtán ár til að vera aflífaður með aftökusveit Forseti Suður-Kóreu leystur úr haldi Trump dregur úr völdum Musk eftir hitafund Tólf særðir eftir skotárás á knæpu í Toronto Mótmælandi staðið á syllu á Big Ben frá því í morgun Tveir unglingar handteknir í Glasgow grunaðir um morð Ellefu drepnir í loftárásum Rússa í Austur-Úkraínu Bandarísk stofnun hyggst rannsaka tengsl milli bóluefna og einhverfu Betsy Arakawa lést viku á undan Gene Hackman Ferðuðust um Evrópu og njósnuðu fyrir Rússa Ætla að senda alla pólska menn í herþjálfun Mannskæð átök í Sýrlandi Annað Starship sprakk í loft upp Átján særðir eftir mikið sprengjuregn Opna þungunarrofsmiðstöð þrátt fyrir bann í lögum Röskun á Gare du Nord vegna sprengju úr seinna stríði Sjúklingar með langvarandi Covid endurheimta lyktarskynið Samþykkja verulega aukin útgjöld til varnarmála Selenskí á fund Bandaríkjamanna í Sádi-Arabíu Mögulega hafi „eins konar ástarsorg“ spilað inn í Trump frestar tollgjöldum nágrannanna Afsökunarbeiðni og einræðisherra í skiptum fyrir flotastöð? Dóttir Pelicots kærir hann fyrir kynferðisofbledi Póstþjónusta Danmerkur hættir að bera út bréf Ætla að sigra í vopnakapphlaupi við Rússa Sjá meira
„Kamala er veik á geði (mentally impaired) ... Joe Biden varð veikur á geði með árunum en Kamala fæddist þannig. Ef þú hugsar um það þá þarf maður að vera andlega fatlaður til að leyfa svona hlutum að gerast,“ sagði Trump. „Hugsið um þetta, 13,099 dæmdir morðingjar. Þeir eru allir í landinu okkar núna. Ég er búinn að vera segja þetta í þrjú ár, hún hleypti nauðgurum, gengjum, dópsölum, og barnaníðingum inn í landið.“ Trump calls Harris "mentally disabled": "Joe Biden became mentally impaired. Kamala was born that way." pic.twitter.com/4DGGStj2W3— Aaron Rupar (@atrupar) September 28, 2024 Trump segir að Bandaríkin muni tapa menningu sinni verði ekki farið í að flytja innflytjendur úr landi. „Við verðum að skila þessu fólki til síns heima. Við höfum ekki annarra kosta völ. Annars munum við glata menningu okkar, landinu okkar, við munum sjá glæpatíðni eins og við höfum aldrei séð hana áður,“ sagði Trump. Harris kynnti sjálf harðari stefnu gagnvart innflytjendum en verið hefur í hennar valdatíð, og ræða Trumps var einhvers konar andsvar við því. Fréttir Dailymail og Politico.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Kamala Harris Mest lesið Barn á öðru aldursári lést Innlent Trump dregur úr völdum Musk eftir hitafund Erlent Bænastund vegna banaslyss við Flúðir Innlent Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Erlent Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Innlent Keyptu ónýtt hús en fá ekki krónu vegna seinagangs Innlent Bíll valt og endaði á hvolfi Innlent Opnar sig um rútínuna í fangelsinu Erlent Betsy Arakawa lést viku á undan Gene Hackman Erlent Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Innlent Fleiri fréttir Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Opnar sig um rútínuna í fangelsinu Skutu vopnaðan mann við Hvíta húsið Fleiri hundruð óbreyttra borgara drepnir Fyrsti í fimmtán ár til að vera aflífaður með aftökusveit Forseti Suður-Kóreu leystur úr haldi Trump dregur úr völdum Musk eftir hitafund Tólf særðir eftir skotárás á knæpu í Toronto Mótmælandi staðið á syllu á Big Ben frá því í morgun Tveir unglingar handteknir í Glasgow grunaðir um morð Ellefu drepnir í loftárásum Rússa í Austur-Úkraínu Bandarísk stofnun hyggst rannsaka tengsl milli bóluefna og einhverfu Betsy Arakawa lést viku á undan Gene Hackman Ferðuðust um Evrópu og njósnuðu fyrir Rússa Ætla að senda alla pólska menn í herþjálfun Mannskæð átök í Sýrlandi Annað Starship sprakk í loft upp Átján særðir eftir mikið sprengjuregn Opna þungunarrofsmiðstöð þrátt fyrir bann í lögum Röskun á Gare du Nord vegna sprengju úr seinna stríði Sjúklingar með langvarandi Covid endurheimta lyktarskynið Samþykkja verulega aukin útgjöld til varnarmála Selenskí á fund Bandaríkjamanna í Sádi-Arabíu Mögulega hafi „eins konar ástarsorg“ spilað inn í Trump frestar tollgjöldum nágrannanna Afsökunarbeiðni og einræðisherra í skiptum fyrir flotastöð? Dóttir Pelicots kærir hann fyrir kynferðisofbledi Póstþjónusta Danmerkur hættir að bera út bréf Ætla að sigra í vopnakapphlaupi við Rússa Sjá meira