Þrotabú Wok on vill tugmilljóna endurgreiðslu frá Kristjáni Jón Þór Stefánsson skrifar 27. september 2024 12:39 Kristján Ólafur Sigríðarson, stofnandi og fyrrverandi eigandi og framkvæmdastjóri Wok on seldi þá til Davíðs Viðarssonar, eða Quang Le. Þrotabú Wok on hefur gert kröfu á hendur félagi Kristjáns Ólafs Sigríðarsonar, fyrrverandi eiganda Wok on, um endurgreiðslu á tæplega fjörutíu milljónum króna. Einar Hugi Bjarnason, skiptastjóri þrotabús Wok on, segir í samtali við fréttastofu að við yfirferð á bókhaldi félagsins hafi komið í ljós óútskýrðar færslur, bæði í bókhaldi sem og millifærslur á bankareikningum, sem ekki hafi fengist fullnægjandi skýringar á. Mbl.is greindi fyrst frá þessu, en í frétt miðilsins kemur fram að félag Kristjáns, Darko ehf. hafi um tíma verið í eigu fjölskyldumeðlims hans áður en hann var aftur skráður eigandi þess. Greint var frá því í febrúar á þessu ári að Davíð Viðarsson, eða Quang Le, væri orðinn eini eigandi Wok on. Einar segir að um sé að ræða ótal færslur frá Wok in til Darko, sem eins og áður segir eru á fjórða tug milljóna. Eitthvað sé um færslur í öfuga átt, frá Wok on til Darko, en þær séu mjög litlar í samanburði. Darko var hluthafi í Wok on, en Einar útskýrir að það sé óheimilt fyrir einkahlutafélög að veita hluthöfum lán. Litið sé svo á að um ólögmæta lánveitingu hafi verið að ræða. Einar segir að eignir á vegum Darko hafi veirð kyrrsettar til tryggingar á skuldinni. „Þannig það er búið að gera ráðstafanir til að reyna að tryggja það að krafan fáist greidd fari málið eins og lagt er upp með.“ Mbl.is greindi einnig frá því á dögunum að launakröfum í þrotabúið hefði verið hafnað að hluta vegna þess að skiptastjórar teldu sig ekki hafa nægar upplýsingar um hversu margar vinnustundir starfsfólk hefði unnið. Einar segir að allar kröfur hafi verið samþykktar upp að vissu marki. „Það eru samþykkt laun í uppsagnarfresti og ef um ógreidd laun er að ræða, og orlofsgreiðslur og annað þvíumlíkt. En síðan voru ekki lögð fram fullnægjandi gögn um annað tjón en þetta, eins og til dæmis að einhver hafi unnið fleiri vinnustundir heldur en tímaskýrslur og launaseðlar gefa til kynna.“ Að mati Einars hefur yfirstandandi sakamálarannsókn ekki beina tengingu við kröfurnar, en vissulega geti eitthvað komið upp við slíka rannsókn sem hafi áhrif á málið. Mál Davíðs Viðarssonar (Quang Le) Mest lesið Fylgdu ekki fyrirmælum um að skýra skrópgjaldið betur og fá sekt Neytendur Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Viðskipti innlent Vill að Landsbankinn greiði meiri arð í ríkissjóð í stað þess að byggja "glæsihöll“ Viðskipti innlent Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Viðskipti innlent Smáhýsin frá BYKO eru vinsæll valkostur fyrir hvaða tilefni sem er Samstarf „Það voru margir undrandi og spurðu: Hvað er í gangi hjá ykkur?“ Atvinnulíf Trump-tollarnir hafa tekið gildi Viðskipti innlent Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Viðskipti innlent Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Viðskipti innlent Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Viðskipti innlent Fleiri fréttir Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Sjá meira
Einar Hugi Bjarnason, skiptastjóri þrotabús Wok on, segir í samtali við fréttastofu að við yfirferð á bókhaldi félagsins hafi komið í ljós óútskýrðar færslur, bæði í bókhaldi sem og millifærslur á bankareikningum, sem ekki hafi fengist fullnægjandi skýringar á. Mbl.is greindi fyrst frá þessu, en í frétt miðilsins kemur fram að félag Kristjáns, Darko ehf. hafi um tíma verið í eigu fjölskyldumeðlims hans áður en hann var aftur skráður eigandi þess. Greint var frá því í febrúar á þessu ári að Davíð Viðarsson, eða Quang Le, væri orðinn eini eigandi Wok on. Einar segir að um sé að ræða ótal færslur frá Wok in til Darko, sem eins og áður segir eru á fjórða tug milljóna. Eitthvað sé um færslur í öfuga átt, frá Wok on til Darko, en þær séu mjög litlar í samanburði. Darko var hluthafi í Wok on, en Einar útskýrir að það sé óheimilt fyrir einkahlutafélög að veita hluthöfum lán. Litið sé svo á að um ólögmæta lánveitingu hafi verið að ræða. Einar segir að eignir á vegum Darko hafi veirð kyrrsettar til tryggingar á skuldinni. „Þannig það er búið að gera ráðstafanir til að reyna að tryggja það að krafan fáist greidd fari málið eins og lagt er upp með.“ Mbl.is greindi einnig frá því á dögunum að launakröfum í þrotabúið hefði verið hafnað að hluta vegna þess að skiptastjórar teldu sig ekki hafa nægar upplýsingar um hversu margar vinnustundir starfsfólk hefði unnið. Einar segir að allar kröfur hafi verið samþykktar upp að vissu marki. „Það eru samþykkt laun í uppsagnarfresti og ef um ógreidd laun er að ræða, og orlofsgreiðslur og annað þvíumlíkt. En síðan voru ekki lögð fram fullnægjandi gögn um annað tjón en þetta, eins og til dæmis að einhver hafi unnið fleiri vinnustundir heldur en tímaskýrslur og launaseðlar gefa til kynna.“ Að mati Einars hefur yfirstandandi sakamálarannsókn ekki beina tengingu við kröfurnar, en vissulega geti eitthvað komið upp við slíka rannsókn sem hafi áhrif á málið.
Mál Davíðs Viðarssonar (Quang Le) Mest lesið Fylgdu ekki fyrirmælum um að skýra skrópgjaldið betur og fá sekt Neytendur Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Viðskipti innlent Vill að Landsbankinn greiði meiri arð í ríkissjóð í stað þess að byggja "glæsihöll“ Viðskipti innlent Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Viðskipti innlent Smáhýsin frá BYKO eru vinsæll valkostur fyrir hvaða tilefni sem er Samstarf „Það voru margir undrandi og spurðu: Hvað er í gangi hjá ykkur?“ Atvinnulíf Trump-tollarnir hafa tekið gildi Viðskipti innlent Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Viðskipti innlent Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Viðskipti innlent Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Viðskipti innlent Fleiri fréttir Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Sjá meira
Vill að Landsbankinn greiði meiri arð í ríkissjóð í stað þess að byggja "glæsihöll“ Viðskipti innlent
Vill að Landsbankinn greiði meiri arð í ríkissjóð í stað þess að byggja "glæsihöll“ Viðskipti innlent