Meisturunum spáð sigri í Bónus deildunum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. september 2024 12:42 Ef spá forráðamanna liðanna í Bónus deildunum rætist standa Íslandsmeistarar Valur og Keflavíkur aftur uppi sem sigurvegarar í vor. vísir/anton/diego Íslandsmeisturum Vals og Keflavíkur er spáð sigri í Bónus deildum karla og kvenna í körfubolta í árlegri spá þjálfara, fyrirliða og formanna liðanna í deildunum. Valur og Keflavík urðu Íslandsmeistarar síðasta vor og ef marka má spánna gefa liðin ekkert eftir í vetur. ÍR og Haukum er spáð falli úr Bónus deild karla og nýliðum Aþenu úr Bónus deild kvenna. Valur fékk 289 stig í spánni fyrir Bónus deild karla, einu stigi meira en bikarmeistarar Keflavíkur. Tindastóll var svo skammt undan með 286 stig og Stjarnan fékk 281. Silfurliði síðasta tímabils, Grindavík, er spáð 5. sætinu. Ef spáin rætist heldur KR sæti sínu í deildinni en hinir nýliðarnir, ÍR, falla ásamt Haukum. Keflavík fékk 216 stig af 250 mögulegum í spánni fyrir Bónus deild kvenna. Grindavík kemur þar á eftir með 187 stig og svo Haukar með 181 stig. Nýliðum Aþenu er spáð botnsætinu en hinum nýliðunum, Tindastóli og Hamri/Þór, sætum níu og átta. Hamri er spáð sigri í 1. deild karla og KR er spáð í 1. deild kvenna. Allar spárnar má sjá hér fyrir neðan. Spáin í Bónus deild karla Valur - 289 stig Keflavík - 288 Tindastóll - 286 Stjarnan - 281 Grindavík - 236 Álftanes - 192 Þór Þ. - 177 Njarðvík - 168 KR - 151 Höttur - 112 Haukar - 97 ÍR - 63 Spáin í Bónus deild kvenna Keflavík - 216 stig Grindavík - 187 Haukar - 181 Valur - 160 Stjarnan - 152 Njarðvík - 141 Þór Ak. - 91 Tindastóll - 87 Hamar/Þór - 86 Aþena - 74 Spáin í 1. deild karla Hamar - 304 stig Fjölnir - 293 Sindri - 260 Breiðablik - 250 Ármann - 221 Skallagrímur - 201 ÍA - 181 Snæfell - 126 Selfoss - 122 Þór Ak. - 121 KFG - 114 KV - 69 Spáin í 1. deild kvenna KR - 130 stig Ármann - 122 Snæfell - 102 ÍR - 86 Keflavík b - 83 Stjarnan u - 58 Fjölnir - 54 Selfoss - 49 Fjölmiðlar spáðu einnig fyrir gengi liðanna í Bónus deildunum. Hjá þeim var Keflavík spáð sigri í bæði Bónus deild karla og kvenna. Keppni í Bónus deildunum hefst í næstu viku. Í kvöld er upphitunarþáttur fyrir Bónus deild kvenna á dagskrá Stöðvar 2 Sports (kl. 20:00) og annað kvöld verður hitað upp fyrir Bónus deild karla (kl. 21:20). Á morgun verður einnig sýnt frá leikjunum í Meistarakeppni KKÍ á Stöð 2 Sport. Kvennamegin mætast Keflavík og Þór Ak. (kl. 16:30) og karlamegin Keflavík og Valur (kl. 19:15). Bónus-deild karla Bónus-deild kvenna Mest lesið Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Golf Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Fótbolti Meikle skaut Littler skelk í bringu Sport Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Sport Fleiri fréttir Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 69-67 | Valssigur í háspennuleik KR sótti Gigliotti Durant hatar nýja fyrirkomulagið í Stjörnuleiknum „Stundum svolítið ósanngjarnt að vera atvinnumaður í körfubolta“ Sjá meira
Valur og Keflavík urðu Íslandsmeistarar síðasta vor og ef marka má spánna gefa liðin ekkert eftir í vetur. ÍR og Haukum er spáð falli úr Bónus deild karla og nýliðum Aþenu úr Bónus deild kvenna. Valur fékk 289 stig í spánni fyrir Bónus deild karla, einu stigi meira en bikarmeistarar Keflavíkur. Tindastóll var svo skammt undan með 286 stig og Stjarnan fékk 281. Silfurliði síðasta tímabils, Grindavík, er spáð 5. sætinu. Ef spáin rætist heldur KR sæti sínu í deildinni en hinir nýliðarnir, ÍR, falla ásamt Haukum. Keflavík fékk 216 stig af 250 mögulegum í spánni fyrir Bónus deild kvenna. Grindavík kemur þar á eftir með 187 stig og svo Haukar með 181 stig. Nýliðum Aþenu er spáð botnsætinu en hinum nýliðunum, Tindastóli og Hamri/Þór, sætum níu og átta. Hamri er spáð sigri í 1. deild karla og KR er spáð í 1. deild kvenna. Allar spárnar má sjá hér fyrir neðan. Spáin í Bónus deild karla Valur - 289 stig Keflavík - 288 Tindastóll - 286 Stjarnan - 281 Grindavík - 236 Álftanes - 192 Þór Þ. - 177 Njarðvík - 168 KR - 151 Höttur - 112 Haukar - 97 ÍR - 63 Spáin í Bónus deild kvenna Keflavík - 216 stig Grindavík - 187 Haukar - 181 Valur - 160 Stjarnan - 152 Njarðvík - 141 Þór Ak. - 91 Tindastóll - 87 Hamar/Þór - 86 Aþena - 74 Spáin í 1. deild karla Hamar - 304 stig Fjölnir - 293 Sindri - 260 Breiðablik - 250 Ármann - 221 Skallagrímur - 201 ÍA - 181 Snæfell - 126 Selfoss - 122 Þór Ak. - 121 KFG - 114 KV - 69 Spáin í 1. deild kvenna KR - 130 stig Ármann - 122 Snæfell - 102 ÍR - 86 Keflavík b - 83 Stjarnan u - 58 Fjölnir - 54 Selfoss - 49 Fjölmiðlar spáðu einnig fyrir gengi liðanna í Bónus deildunum. Hjá þeim var Keflavík spáð sigri í bæði Bónus deild karla og kvenna. Keppni í Bónus deildunum hefst í næstu viku. Í kvöld er upphitunarþáttur fyrir Bónus deild kvenna á dagskrá Stöðvar 2 Sports (kl. 20:00) og annað kvöld verður hitað upp fyrir Bónus deild karla (kl. 21:20). Á morgun verður einnig sýnt frá leikjunum í Meistarakeppni KKÍ á Stöð 2 Sport. Kvennamegin mætast Keflavík og Þór Ak. (kl. 16:30) og karlamegin Keflavík og Valur (kl. 19:15).
Valur - 289 stig Keflavík - 288 Tindastóll - 286 Stjarnan - 281 Grindavík - 236 Álftanes - 192 Þór Þ. - 177 Njarðvík - 168 KR - 151 Höttur - 112 Haukar - 97 ÍR - 63
Keflavík - 216 stig Grindavík - 187 Haukar - 181 Valur - 160 Stjarnan - 152 Njarðvík - 141 Þór Ak. - 91 Tindastóll - 87 Hamar/Þór - 86 Aþena - 74
Hamar - 304 stig Fjölnir - 293 Sindri - 260 Breiðablik - 250 Ármann - 221 Skallagrímur - 201 ÍA - 181 Snæfell - 126 Selfoss - 122 Þór Ak. - 121 KFG - 114 KV - 69
KR - 130 stig Ármann - 122 Snæfell - 102 ÍR - 86 Keflavík b - 83 Stjarnan u - 58 Fjölnir - 54 Selfoss - 49
Bónus-deild karla Bónus-deild kvenna Mest lesið Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Golf Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Fótbolti Meikle skaut Littler skelk í bringu Sport Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Sport Fleiri fréttir Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 69-67 | Valssigur í háspennuleik KR sótti Gigliotti Durant hatar nýja fyrirkomulagið í Stjörnuleiknum „Stundum svolítið ósanngjarnt að vera atvinnumaður í körfubolta“ Sjá meira
Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum