ÍBV og Grótta með sigra Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 26. september 2024 21:15 ÍBV vann góðan sigur í kvöld. vísir/Hulda Margrét Þrír leikir fóru fram í Olís-deild karla í handbolta í kvöld. ÍBV lagði Fjölni í Vestmannaeyjum, Grótta lagði HK í Kópavogi á meðan ÍR og Afturelding gerðu jafntefli í Breiðholti. Eyjamenn áttu ekki í miklum vandræðum með gesti sína úr Grafarvogi, lokatölur í Eyjum 30-22. Andri Erlingsson var markahæstur í liði ÍBV með sex mörk á meðan þeir Sigtryggur Daði Rúnarsson, Daniel Esteves Vieira og Elís Þór Aðalsteinsson skoruðu fimm mörk hver. Í marki heimamanna vörðu Pavel Miskevich og Peter Jokanovic sjö skot hvor. Í liði Fjölnis var Björgvin Páll Rúnarsson markahæstur með fimm mörk og Sigurður Ingiberg Ólafsson varði 14 skot í markinu. Í Kópavogi vann Grótta tveggja marka útisigur, lokatölur 29-31. Sigurður Jefferson Guarino var markahæstur í liði HK með sjö mörk og Haukur Ingi Hauksson skoraði sex. Í markinu vörðu Róbert Örn Karlsson og Jovan Kukobat tíu skot samtals. Í liði Gróttu skoraði Jón Ómar Gíslason níu mörk og Jakob Ingi Stefánsson kom þar á eftir með sjö mörk. Í markinu varði Magnús Gunnar Karlsson tíu skot. Í Breiðholti var Afturelding í heimsókn og lauk leiknum með jafntefli, 31-31. Baldur Fritz Bjarnason var frábær í liði ÍR með tíu mörk og Bernard Kristján Darkoh gerði átta. Þá varði Ólafur Rafn Gíslason 15 skot í markinu. Iphor Kopyshynskyi vara markahæstur hjá gestunum með sjö mörk á meðan Birgir Steinn Jónsson skoraði sex og Árni Bragi Eyjólfsson fimm. Samtals vörðu Einar Baldvin Baldvinsson og Brynjar Vignir Sigurjónsson tíu skot í markinu. Handbolti Olís-deild karla Mest lesið Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Sport „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Íslenski boltinn Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Sport Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Íslenski boltinn Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Sport Fleiri fréttir Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Sjá meira
Eyjamenn áttu ekki í miklum vandræðum með gesti sína úr Grafarvogi, lokatölur í Eyjum 30-22. Andri Erlingsson var markahæstur í liði ÍBV með sex mörk á meðan þeir Sigtryggur Daði Rúnarsson, Daniel Esteves Vieira og Elís Þór Aðalsteinsson skoruðu fimm mörk hver. Í marki heimamanna vörðu Pavel Miskevich og Peter Jokanovic sjö skot hvor. Í liði Fjölnis var Björgvin Páll Rúnarsson markahæstur með fimm mörk og Sigurður Ingiberg Ólafsson varði 14 skot í markinu. Í Kópavogi vann Grótta tveggja marka útisigur, lokatölur 29-31. Sigurður Jefferson Guarino var markahæstur í liði HK með sjö mörk og Haukur Ingi Hauksson skoraði sex. Í markinu vörðu Róbert Örn Karlsson og Jovan Kukobat tíu skot samtals. Í liði Gróttu skoraði Jón Ómar Gíslason níu mörk og Jakob Ingi Stefánsson kom þar á eftir með sjö mörk. Í markinu varði Magnús Gunnar Karlsson tíu skot. Í Breiðholti var Afturelding í heimsókn og lauk leiknum með jafntefli, 31-31. Baldur Fritz Bjarnason var frábær í liði ÍR með tíu mörk og Bernard Kristján Darkoh gerði átta. Þá varði Ólafur Rafn Gíslason 15 skot í markinu. Iphor Kopyshynskyi vara markahæstur hjá gestunum með sjö mörk á meðan Birgir Steinn Jónsson skoraði sex og Árni Bragi Eyjólfsson fimm. Samtals vörðu Einar Baldvin Baldvinsson og Brynjar Vignir Sigurjónsson tíu skot í markinu.
Handbolti Olís-deild karla Mest lesið Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Sport „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Íslenski boltinn Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Sport Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Íslenski boltinn Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Sport Fleiri fréttir Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Sjá meira