Sendir Patriot, svifsprengjur og skotfæri til Úkraínu Samúel Karl Ólason skrifar 26. september 2024 13:18 Joe Biden, forseti Bandaríkjanna. AP/Leon Neal Joe Biden, forseti Bandaríkjanna, tilkynnti í dag umfangsmikla hernaðaraðstoð til Úkraínu og sagði hann að stuðningurinn ætti að hjálpa Úkraínu að „vinna“ stríðið gegn Rússum. Hann mun seinna í dag fá Vólódímír Selenskí, forseta Úkraínu, í heimsókn til Hvíta hússins. Stuðningspakkinn, ef svo má segja, er metinn á rúma átta milljarða dala, sem samsvarar um billjón króna. Meðal þeirra hergagna sem til stendur að senda til Úkraínu eru flugskeyti í loftvarnarkerfi, eitt Patriot-loftvarnarkerfi, skotfæri fyrir fallbyssur og HIMARS-eldflaugakerfi, Javelin og AT-4 eldflaugar sem hannaðar eru til að granda skrið- og bryndreku. Bryndreka og annarskonar brynvarin farartæki, brýr, báta, byssur, skotfæri og ýmislegt annað. Hér að neðan má sjá nýleg myndbönd af tveimur rússneskum skriðdrekum verða fyrir Javelin í austurhluta Úkraínu. Javelin strikes on two Russian MT-LBshttps://t.co/IKBiOyf1uV pic.twitter.com/u1M8YcFPW6— Special Kherson Cat 🐈🇺🇦 (@bayraktar_1love) September 26, 2024 Pakkinn inniheldur eining svifsprengjur en fregnir af þeim höfðu áður borist í fjölmiðlum vestanhafs. Svifsprengjurnar sem um ræðir kallast AGM-154 og geta drifið allt að 113 kílómetra, eftir því úr hvaða hæð þeim er varpað. Þannig er hægt að varpa þeim það langt í burtu að flest loftvarnarkerfi Rússa drífa ekki að orrustuþotunum og geta sprengjurnar fundið skotmörk sín með mikilli nákvæmni. Rússar hafa um nokkuð skeið notað svipaðar sprengjur gegn Úkraínumönnum með miklum árangri. Sprengjurnar eru sérstaklega hannaðar með F-16 orrustuþotur í huga og tilkynnti Biden einnig að auka ætti umfang þjálfunar úkraínska flugmanna á þær þotur. Alls myndu Bandaríkjamenn þjálfa átján flugmenn á næsta ári en flugmenn eru einnig þjálfaðir í öðrum ríkjum í Evrópu. Í yfirlýsingu sem Hvíta húsið birti í dag segir Biden að stuðningur við Úkraínu hafi verið í miklum forgangi í ríkisstjórn hans á þeim tæpu þremur árum síðan innrás Rússa hófst. Á þeim tíma hefði Úkraínumönnum tekist að reka Rússa á brott frá stórum svæðum sem þeir hefðu upprunalega hernumið og héldu áfram að verja sjálfstæði sitt og fullveldi. Enn væri þó mikið verk fyrir höndum. Biden sagðist ætla að boða til fundar hjá bakhjörlum Úkraínu í Þýskalandi í næsta mánuði, þar sem samræma ætti stuðning ríkjanna við Úkraínumenn. Yfirvöld í Þýskalandi tilkynntu í gær nýjan stuðningspakka til Úkraínu. Hann er ekki eins umfangsmikill og sá bandaríski og er verðmetinn á um fjögur hundrað milljóni Evra. Hann inniheldur flugskeyti fyrir loftvarnir, loftvarnarkerfi, skriðdreka, dróna, skotfæri og varahluti, svo eitthvað sé nefnt. Bandaríkin Joe Biden Hernaður Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Tengdar fréttir Hótar að beita kjarnorkuvopnum gegn árás með hefðbundnum vopnum Vladimir Pútín Rússlandsforseti sagði á fundi með öryggisráði sínu í gær að Rússar myndu íhuga að beita kjarnorkuvopnum ef þeim bærust áreiðanlegar upplýsingar um yfirvofandi loftárás með hefðbundnum vopnum. 26. september 2024 06:26 Selenskí varar við „kjarnorku hörmung“ Vólódímír Selenskí, forseti Úkraínu, kom fram fyrir þingi Sameinuðu þjóðanna í New York í dag og sagði Rússland vera að skipuleggja frekari árásir gegn kjarnorkuverum Úkraínu og varaði viðstadda við „kjarnorku hörmung“. 25. september 2024 19:54 „Virkið“ Vuhledar að falli komið Hersveitir Rússa eru komnar langleiðina með að ná tökum á bænum Vuhledar í Dónetsk-héraði í Úkraínu. Rússar hafa lagt mikið púður í sóknina að bænum á undanförnum dögum og hafa verjendur hans þurft að hörfa undan þessum áhlaupum. 25. september 2024 15:05 Hútar vilja háþróaðar stýriflaugar frá Rússum Erindrekar frá Íran hafa komið að viðræðum milli yfirvalda í Rússlandi og Húta í Jemen, sem vilja fá háþróaðar eldflaugar frá Rússum til að sökkva skipum á Rauðahafi. Hútar hafa gert ítrekaðar árásir á skip á svæðinu og óttast er að umræddar eldflaugar gætu aukið getu þeirra til muna. 25. september 2024 10:15 Mest lesið Magnús Þór lést við strandveiðar Innlent Andlát í Garðabæ: Úrskurðuð í gæsluvarðhald umfram hámarkslengd Innlent Stjórnarformaðurinn segir stund sannleikans runna upp fyrir Eurovision Innlent Með barnaníðsefni í símanum þegar hann var „laminn í stöppu“ Innlent Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Erlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent „Þetta er komið út fyrir öll mörk“ Innlent Beðið eftir krufningarskýrslu Innlent Ræðurnar verði nógu margar til að taka veiðigjöldin af dagskrá Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Fleiri fréttir Kviðdómur komst að niðurstöðu í fjórum fimm ákæruliða Diddy „Stóra fallega frumvarpið“ í gegn á einu atkvæði Öldungur dæmdur fyrir meira en hálfrar aldar gamalt morð Forsætisráðherra Taílands vikið úr embætti Fjarlægja loftslagsskýrslur og ætla að hætta að fjármagna rannsóknir Óeirðir í Tyrklandi vegna umdeildrar skopmyndar Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Segja niðurskurð á þróunaraðstoð hafa skelfilegar afleiðingar Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Unglingsstúlka lést þegar hestur dró hana eftir jörðinni „Stóra og fallega“ frumvarp repúblikana á tæpasta vaði Skæð hitabylgja velgir Evrópubúum undir uggum Aftur kjörin formaður þrátt fyrir fjárdráttinn sem felldi hana Skaut á slökkviliðsmenn úr launsátri Hefur í hótunum við New York vegna „kommúnistans“ Mamdani Krefjast svara um mögulegar frekari árásir Þúsundir Norðmanna fengu fyrir mistök tilkynningu um að hafa unnið milljónir Hitamet slegið á Spáni um helgina Sæta lögreglurannsókn vegna níðsöngva um ísraelska herinn Hættu leit eftir þrjá tíma að þeim sem féll útbyrðis úr Norrænu Íranir geti aftur byrjað að auðga úran eftir nokkra mánuði Metþátttaka í ólöglegri göngu: „Það er mikill hugur í fólki“ Þúsundir syrgja í Tehran og Trump segir æðstaklerkinn ljúga Hæstaréttardómarar fjarlægðu flein úr holdi Bandaríkjaforseta Lífstíðarfangelsi fyrir að myrða 14 ára dreng með samúræjasverði Finna fyrir fjarveru Bandaríkjanna á loftslagsfundi en sakna þeirra ekki Ungar konur særðust í skotárás í Nuuk Sá sem samdi Mission: Impossible lagið er látinn Stjúpsonur norska krónprinsins grunaður um nauðganir Dönsk stjórnvöld vilja tryggja fólki höfundarrétt að eigin persónu Sjá meira
Stuðningspakkinn, ef svo má segja, er metinn á rúma átta milljarða dala, sem samsvarar um billjón króna. Meðal þeirra hergagna sem til stendur að senda til Úkraínu eru flugskeyti í loftvarnarkerfi, eitt Patriot-loftvarnarkerfi, skotfæri fyrir fallbyssur og HIMARS-eldflaugakerfi, Javelin og AT-4 eldflaugar sem hannaðar eru til að granda skrið- og bryndreku. Bryndreka og annarskonar brynvarin farartæki, brýr, báta, byssur, skotfæri og ýmislegt annað. Hér að neðan má sjá nýleg myndbönd af tveimur rússneskum skriðdrekum verða fyrir Javelin í austurhluta Úkraínu. Javelin strikes on two Russian MT-LBshttps://t.co/IKBiOyf1uV pic.twitter.com/u1M8YcFPW6— Special Kherson Cat 🐈🇺🇦 (@bayraktar_1love) September 26, 2024 Pakkinn inniheldur eining svifsprengjur en fregnir af þeim höfðu áður borist í fjölmiðlum vestanhafs. Svifsprengjurnar sem um ræðir kallast AGM-154 og geta drifið allt að 113 kílómetra, eftir því úr hvaða hæð þeim er varpað. Þannig er hægt að varpa þeim það langt í burtu að flest loftvarnarkerfi Rússa drífa ekki að orrustuþotunum og geta sprengjurnar fundið skotmörk sín með mikilli nákvæmni. Rússar hafa um nokkuð skeið notað svipaðar sprengjur gegn Úkraínumönnum með miklum árangri. Sprengjurnar eru sérstaklega hannaðar með F-16 orrustuþotur í huga og tilkynnti Biden einnig að auka ætti umfang þjálfunar úkraínska flugmanna á þær þotur. Alls myndu Bandaríkjamenn þjálfa átján flugmenn á næsta ári en flugmenn eru einnig þjálfaðir í öðrum ríkjum í Evrópu. Í yfirlýsingu sem Hvíta húsið birti í dag segir Biden að stuðningur við Úkraínu hafi verið í miklum forgangi í ríkisstjórn hans á þeim tæpu þremur árum síðan innrás Rússa hófst. Á þeim tíma hefði Úkraínumönnum tekist að reka Rússa á brott frá stórum svæðum sem þeir hefðu upprunalega hernumið og héldu áfram að verja sjálfstæði sitt og fullveldi. Enn væri þó mikið verk fyrir höndum. Biden sagðist ætla að boða til fundar hjá bakhjörlum Úkraínu í Þýskalandi í næsta mánuði, þar sem samræma ætti stuðning ríkjanna við Úkraínumenn. Yfirvöld í Þýskalandi tilkynntu í gær nýjan stuðningspakka til Úkraínu. Hann er ekki eins umfangsmikill og sá bandaríski og er verðmetinn á um fjögur hundrað milljóni Evra. Hann inniheldur flugskeyti fyrir loftvarnir, loftvarnarkerfi, skriðdreka, dróna, skotfæri og varahluti, svo eitthvað sé nefnt.
Bandaríkin Joe Biden Hernaður Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Tengdar fréttir Hótar að beita kjarnorkuvopnum gegn árás með hefðbundnum vopnum Vladimir Pútín Rússlandsforseti sagði á fundi með öryggisráði sínu í gær að Rússar myndu íhuga að beita kjarnorkuvopnum ef þeim bærust áreiðanlegar upplýsingar um yfirvofandi loftárás með hefðbundnum vopnum. 26. september 2024 06:26 Selenskí varar við „kjarnorku hörmung“ Vólódímír Selenskí, forseti Úkraínu, kom fram fyrir þingi Sameinuðu þjóðanna í New York í dag og sagði Rússland vera að skipuleggja frekari árásir gegn kjarnorkuverum Úkraínu og varaði viðstadda við „kjarnorku hörmung“. 25. september 2024 19:54 „Virkið“ Vuhledar að falli komið Hersveitir Rússa eru komnar langleiðina með að ná tökum á bænum Vuhledar í Dónetsk-héraði í Úkraínu. Rússar hafa lagt mikið púður í sóknina að bænum á undanförnum dögum og hafa verjendur hans þurft að hörfa undan þessum áhlaupum. 25. september 2024 15:05 Hútar vilja háþróaðar stýriflaugar frá Rússum Erindrekar frá Íran hafa komið að viðræðum milli yfirvalda í Rússlandi og Húta í Jemen, sem vilja fá háþróaðar eldflaugar frá Rússum til að sökkva skipum á Rauðahafi. Hútar hafa gert ítrekaðar árásir á skip á svæðinu og óttast er að umræddar eldflaugar gætu aukið getu þeirra til muna. 25. september 2024 10:15 Mest lesið Magnús Þór lést við strandveiðar Innlent Andlát í Garðabæ: Úrskurðuð í gæsluvarðhald umfram hámarkslengd Innlent Stjórnarformaðurinn segir stund sannleikans runna upp fyrir Eurovision Innlent Með barnaníðsefni í símanum þegar hann var „laminn í stöppu“ Innlent Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Erlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent „Þetta er komið út fyrir öll mörk“ Innlent Beðið eftir krufningarskýrslu Innlent Ræðurnar verði nógu margar til að taka veiðigjöldin af dagskrá Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Fleiri fréttir Kviðdómur komst að niðurstöðu í fjórum fimm ákæruliða Diddy „Stóra fallega frumvarpið“ í gegn á einu atkvæði Öldungur dæmdur fyrir meira en hálfrar aldar gamalt morð Forsætisráðherra Taílands vikið úr embætti Fjarlægja loftslagsskýrslur og ætla að hætta að fjármagna rannsóknir Óeirðir í Tyrklandi vegna umdeildrar skopmyndar Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Segja niðurskurð á þróunaraðstoð hafa skelfilegar afleiðingar Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Unglingsstúlka lést þegar hestur dró hana eftir jörðinni „Stóra og fallega“ frumvarp repúblikana á tæpasta vaði Skæð hitabylgja velgir Evrópubúum undir uggum Aftur kjörin formaður þrátt fyrir fjárdráttinn sem felldi hana Skaut á slökkviliðsmenn úr launsátri Hefur í hótunum við New York vegna „kommúnistans“ Mamdani Krefjast svara um mögulegar frekari árásir Þúsundir Norðmanna fengu fyrir mistök tilkynningu um að hafa unnið milljónir Hitamet slegið á Spáni um helgina Sæta lögreglurannsókn vegna níðsöngva um ísraelska herinn Hættu leit eftir þrjá tíma að þeim sem féll útbyrðis úr Norrænu Íranir geti aftur byrjað að auðga úran eftir nokkra mánuði Metþátttaka í ólöglegri göngu: „Það er mikill hugur í fólki“ Þúsundir syrgja í Tehran og Trump segir æðstaklerkinn ljúga Hæstaréttardómarar fjarlægðu flein úr holdi Bandaríkjaforseta Lífstíðarfangelsi fyrir að myrða 14 ára dreng með samúræjasverði Finna fyrir fjarveru Bandaríkjanna á loftslagsfundi en sakna þeirra ekki Ungar konur særðust í skotárás í Nuuk Sá sem samdi Mission: Impossible lagið er látinn Stjúpsonur norska krónprinsins grunaður um nauðganir Dönsk stjórnvöld vilja tryggja fólki höfundarrétt að eigin persónu Sjá meira
Hótar að beita kjarnorkuvopnum gegn árás með hefðbundnum vopnum Vladimir Pútín Rússlandsforseti sagði á fundi með öryggisráði sínu í gær að Rússar myndu íhuga að beita kjarnorkuvopnum ef þeim bærust áreiðanlegar upplýsingar um yfirvofandi loftárás með hefðbundnum vopnum. 26. september 2024 06:26
Selenskí varar við „kjarnorku hörmung“ Vólódímír Selenskí, forseti Úkraínu, kom fram fyrir þingi Sameinuðu þjóðanna í New York í dag og sagði Rússland vera að skipuleggja frekari árásir gegn kjarnorkuverum Úkraínu og varaði viðstadda við „kjarnorku hörmung“. 25. september 2024 19:54
„Virkið“ Vuhledar að falli komið Hersveitir Rússa eru komnar langleiðina með að ná tökum á bænum Vuhledar í Dónetsk-héraði í Úkraínu. Rússar hafa lagt mikið púður í sóknina að bænum á undanförnum dögum og hafa verjendur hans þurft að hörfa undan þessum áhlaupum. 25. september 2024 15:05
Hútar vilja háþróaðar stýriflaugar frá Rússum Erindrekar frá Íran hafa komið að viðræðum milli yfirvalda í Rússlandi og Húta í Jemen, sem vilja fá háþróaðar eldflaugar frá Rússum til að sökkva skipum á Rauðahafi. Hútar hafa gert ítrekaðar árásir á skip á svæðinu og óttast er að umræddar eldflaugar gætu aukið getu þeirra til muna. 25. september 2024 10:15