Tuttugu lyklar í Árbæjarlaug horfnir Jón Þór Stefánsson skrifar 26. september 2024 11:09 Í Árbæjarlaug vantar um fimmtung lyklanna í karlaklefana. Reykjavíkurborg Um tuttugu lyklar að skápum í karlaklefa Árbæjarlaugar er horfnir, en það er um fimmtungur lyklanna. Þetta staðfestir Vala Bjarney Gunnarsdóttir, forstöðumaður Árbæjarlaugar, í samtali við fréttastofu. „Okkur grunar ekkert sérstakt þannig séð. Þeir hurfu bara allir í einu. Mig grunar helst að þetta sé einhver grikkur frekar en eitthvað annað,“ segir hún. Hvarf lyklanna tuttugu kom í ljós á mánudagsmorgun, en síðan hefur sundlaugin hvatt meðlimi íbúahóps fyrir Árbæinga um að hafa augun opin fyrir lyklunum. Vala segir að framboð að skápum sé alls ekki eins gott vegna málsins. „Það vantar alveg helling af skápum.“ „Það fylgir þessu líka mikil vinna við að skipta út læsingum og koma þessu inn í kerfið. Þetta klárast ekki með einu handtaki,“ segir hún og bendir á að þau hjá Árbæjarlaug hafi undanfarið verið í mikilli vinnu vegna vandræða á lásakerfinu og að þau hafi loks verið komin á góðan stað með það þegar lyklarnir týnist. „Þetta var komið á svona núllpunkt. Þá er þetta alltaf sérstaklega leiðinlegt.“ Ofan á þetta bætist að það geti tekið langan tíma að fá lykla til landsins þegar þau panti nýja. Vala Bjarney bendir á að það komi fyrir að fólk taki óvart lykla með sér heim. Ef það gerist segir hún enga skömm í því að fólk komi og skili lyklum. Reykjavík Sundlaugar Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Fleiri fréttir Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Sjá meira
„Okkur grunar ekkert sérstakt þannig séð. Þeir hurfu bara allir í einu. Mig grunar helst að þetta sé einhver grikkur frekar en eitthvað annað,“ segir hún. Hvarf lyklanna tuttugu kom í ljós á mánudagsmorgun, en síðan hefur sundlaugin hvatt meðlimi íbúahóps fyrir Árbæinga um að hafa augun opin fyrir lyklunum. Vala segir að framboð að skápum sé alls ekki eins gott vegna málsins. „Það vantar alveg helling af skápum.“ „Það fylgir þessu líka mikil vinna við að skipta út læsingum og koma þessu inn í kerfið. Þetta klárast ekki með einu handtaki,“ segir hún og bendir á að þau hjá Árbæjarlaug hafi undanfarið verið í mikilli vinnu vegna vandræða á lásakerfinu og að þau hafi loks verið komin á góðan stað með það þegar lyklarnir týnist. „Þetta var komið á svona núllpunkt. Þá er þetta alltaf sérstaklega leiðinlegt.“ Ofan á þetta bætist að það geti tekið langan tíma að fá lykla til landsins þegar þau panti nýja. Vala Bjarney bendir á að það komi fyrir að fólk taki óvart lykla með sér heim. Ef það gerist segir hún enga skömm í því að fólk komi og skili lyklum.
Reykjavík Sundlaugar Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Fleiri fréttir Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Sjá meira