Sjáðu glæsimörk táninga og Helga koma Víkingi á toppinn Sindri Sverrisson skrifar 26. september 2024 07:34 KA og Víkingur voru á ferðinni í Bestu deildinni í gær eftir að hafa mæst í bikarúrslitaleiknum á laugardag, þar sem KA hafði betur. vísir/Diego Helgi Guðjónsson skoraði tvö góð mörk fyrir Víkinga í gær þegar liðið vann öruggan 3-0 sigur gegn FH, í Bestu deildinni í fótbolta. Gullfalleg mörk úr smiðju táninga vöktu athygli í 3-3 jafntefli KA og HK. Öll mörkin má sjá á Vísi. Víkingar eru komnir aftur á toppinn í Bestu deildinni, á betri markatölu en Breiðablik, eftir sigurinn gegn FH í gærkvöld. Helgi Guðjónsson var í byrjunarliði, eftir að hafa komið inn af bekknum í tapinu gegn KA í bikarúrslitaleiknum á laugardag, og skoraði tvö fyrstu mörk Víkinga. Viktor Örlygur Andrason skoraði svo þriðja markið beint úr aukaspyrnu en setja verður spurningamerki við staðsetningu Daða Freys Arnarssonar í marki FH. Klippa: Mörk Víkings gegn FH KA og HK gerðu 3-3 jafntefli þar sem Dagur Ingi Valsson skoraði fyrsta markið, eftir að hafa innsiglað sigur KA í bikarúrslitaleiknum á laugardaginn. Hinn 19 ára Dagur Örn Fjeldsted jafnaði metin með frábæru skoti á 30. mínútu, og skoraði þar með sitt fyrsta mark fyrir HK í efstu deild en í vor gerði hann það sama fyrir Breiðablik. Arnþór Ari Atlason kom svo HK yfir áður en liðið missti Atla Hrafn Andrason af velli með rautt spjald í lok fyrri hálfleiks. Hinn 17 ára Mikael Breki Þórðarson, sem var á reynslu hjá Molde í Noregi á dögunum, jafnaði metin fyrir KA með frábæru skoti og Ásgeir Sigurgeirsson kom KA svo yfir með skalla eftir hornspyrnu. Manni færri náðu HK-ingar hins vegar í dýrmætt stig þegar Atli Arnarson jafnaði metin í lokin. Klippa: Mörk KA og HK Besta deild karla KA HK Víkingur Reykjavík FH Tengdar fréttir Mörkin úr Bestu: Sjáðu perlur Gylfa og Ísaks Gylfi Þór Sigurðsson og Ísak Snær Þorvaldsson skoruðu glæsileg mörk í gærkvöld þegar fyrstu leikirnir í efri hluta Bestu deildarinnar í fótbolta fóru fram. 24. september 2024 08:32 Uppgjörið: Víkingur - FH 3-0 | Meistararnir ekki í vandræðum í Víkinni Víkingur tók á móti FH í 23. umferð Bestu deildar karla nú í kvöld. Þetta var fyrsti leikur liðanna síðan deildinni var skipt upp. Svo fór að lokum að Víkingur vann sannfærandi 3-0 sigur og endurheimti því sæti sitt á toppnum. 25. september 2024 21:10 Uppgjörið: KA - HK 3-3 | Bikarþynnka í heimamönnum Nýkrýndir bikarmeistarar KA máttu sætta sig við 3-3 jafntefli gegn HK í fyrstu umferð neðri hluta Bestu deildar karla. KA var langt frá sínu besta í dag og ekki laust við að einhver bikarþynnka hafi verið til staðar en KA lék manni fleiri allan síðari hálfleik. 25. september 2024 18:10 Heimir „hæstánægður með FH-liðið“ eftir 3-0 tap Það mátti sjá blendnar tilfinningar í augum Heimis Guðjónssonar, þjálfara FH, þegar hann mætti í viðtal til Gunnlaugs Jónssonar strax eftir 3-0 tap hans manna gegn Íslandsmeisturum Víkings. 25. september 2024 22:16 „Draumur að spila fyrir uppeldisfélagið“ KA og HK gerðu 3-3 jafntefli á Greifavellinum í dag í fyrstu umferð neðri hluta Bestu deildar karla í fótbolta. KA menn voru enn í sigurvímu eftir bikarmeistaratitilinn sem vannst á dögunum og spilaði liðið ekki sinn besta leik. 25. september 2024 19:12 Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti Ísak hættur með ÍR Körfubolti „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Fótbolti Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Íslenski boltinn Fleiri fréttir Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Oliver kveður Breiðablik „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Sagður hafa slitið samningi við KA og leiti út „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Skrautlegur ferill á enda: Kaflaskil þegar hann kynntist konunni Andri Rúnar einn af sjö sem kveðja Vestra Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Sjá meira
Víkingar eru komnir aftur á toppinn í Bestu deildinni, á betri markatölu en Breiðablik, eftir sigurinn gegn FH í gærkvöld. Helgi Guðjónsson var í byrjunarliði, eftir að hafa komið inn af bekknum í tapinu gegn KA í bikarúrslitaleiknum á laugardag, og skoraði tvö fyrstu mörk Víkinga. Viktor Örlygur Andrason skoraði svo þriðja markið beint úr aukaspyrnu en setja verður spurningamerki við staðsetningu Daða Freys Arnarssonar í marki FH. Klippa: Mörk Víkings gegn FH KA og HK gerðu 3-3 jafntefli þar sem Dagur Ingi Valsson skoraði fyrsta markið, eftir að hafa innsiglað sigur KA í bikarúrslitaleiknum á laugardaginn. Hinn 19 ára Dagur Örn Fjeldsted jafnaði metin með frábæru skoti á 30. mínútu, og skoraði þar með sitt fyrsta mark fyrir HK í efstu deild en í vor gerði hann það sama fyrir Breiðablik. Arnþór Ari Atlason kom svo HK yfir áður en liðið missti Atla Hrafn Andrason af velli með rautt spjald í lok fyrri hálfleiks. Hinn 17 ára Mikael Breki Þórðarson, sem var á reynslu hjá Molde í Noregi á dögunum, jafnaði metin fyrir KA með frábæru skoti og Ásgeir Sigurgeirsson kom KA svo yfir með skalla eftir hornspyrnu. Manni færri náðu HK-ingar hins vegar í dýrmætt stig þegar Atli Arnarson jafnaði metin í lokin. Klippa: Mörk KA og HK
Besta deild karla KA HK Víkingur Reykjavík FH Tengdar fréttir Mörkin úr Bestu: Sjáðu perlur Gylfa og Ísaks Gylfi Þór Sigurðsson og Ísak Snær Þorvaldsson skoruðu glæsileg mörk í gærkvöld þegar fyrstu leikirnir í efri hluta Bestu deildarinnar í fótbolta fóru fram. 24. september 2024 08:32 Uppgjörið: Víkingur - FH 3-0 | Meistararnir ekki í vandræðum í Víkinni Víkingur tók á móti FH í 23. umferð Bestu deildar karla nú í kvöld. Þetta var fyrsti leikur liðanna síðan deildinni var skipt upp. Svo fór að lokum að Víkingur vann sannfærandi 3-0 sigur og endurheimti því sæti sitt á toppnum. 25. september 2024 21:10 Uppgjörið: KA - HK 3-3 | Bikarþynnka í heimamönnum Nýkrýndir bikarmeistarar KA máttu sætta sig við 3-3 jafntefli gegn HK í fyrstu umferð neðri hluta Bestu deildar karla. KA var langt frá sínu besta í dag og ekki laust við að einhver bikarþynnka hafi verið til staðar en KA lék manni fleiri allan síðari hálfleik. 25. september 2024 18:10 Heimir „hæstánægður með FH-liðið“ eftir 3-0 tap Það mátti sjá blendnar tilfinningar í augum Heimis Guðjónssonar, þjálfara FH, þegar hann mætti í viðtal til Gunnlaugs Jónssonar strax eftir 3-0 tap hans manna gegn Íslandsmeisturum Víkings. 25. september 2024 22:16 „Draumur að spila fyrir uppeldisfélagið“ KA og HK gerðu 3-3 jafntefli á Greifavellinum í dag í fyrstu umferð neðri hluta Bestu deildar karla í fótbolta. KA menn voru enn í sigurvímu eftir bikarmeistaratitilinn sem vannst á dögunum og spilaði liðið ekki sinn besta leik. 25. september 2024 19:12 Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti Ísak hættur með ÍR Körfubolti „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Fótbolti Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Íslenski boltinn Fleiri fréttir Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Oliver kveður Breiðablik „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Sagður hafa slitið samningi við KA og leiti út „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Skrautlegur ferill á enda: Kaflaskil þegar hann kynntist konunni Andri Rúnar einn af sjö sem kveðja Vestra Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Sjá meira
Mörkin úr Bestu: Sjáðu perlur Gylfa og Ísaks Gylfi Þór Sigurðsson og Ísak Snær Þorvaldsson skoruðu glæsileg mörk í gærkvöld þegar fyrstu leikirnir í efri hluta Bestu deildarinnar í fótbolta fóru fram. 24. september 2024 08:32
Uppgjörið: Víkingur - FH 3-0 | Meistararnir ekki í vandræðum í Víkinni Víkingur tók á móti FH í 23. umferð Bestu deildar karla nú í kvöld. Þetta var fyrsti leikur liðanna síðan deildinni var skipt upp. Svo fór að lokum að Víkingur vann sannfærandi 3-0 sigur og endurheimti því sæti sitt á toppnum. 25. september 2024 21:10
Uppgjörið: KA - HK 3-3 | Bikarþynnka í heimamönnum Nýkrýndir bikarmeistarar KA máttu sætta sig við 3-3 jafntefli gegn HK í fyrstu umferð neðri hluta Bestu deildar karla. KA var langt frá sínu besta í dag og ekki laust við að einhver bikarþynnka hafi verið til staðar en KA lék manni fleiri allan síðari hálfleik. 25. september 2024 18:10
Heimir „hæstánægður með FH-liðið“ eftir 3-0 tap Það mátti sjá blendnar tilfinningar í augum Heimis Guðjónssonar, þjálfara FH, þegar hann mætti í viðtal til Gunnlaugs Jónssonar strax eftir 3-0 tap hans manna gegn Íslandsmeisturum Víkings. 25. september 2024 22:16
„Draumur að spila fyrir uppeldisfélagið“ KA og HK gerðu 3-3 jafntefli á Greifavellinum í dag í fyrstu umferð neðri hluta Bestu deildar karla í fótbolta. KA menn voru enn í sigurvímu eftir bikarmeistaratitilinn sem vannst á dögunum og spilaði liðið ekki sinn besta leik. 25. september 2024 19:12