Synjanir farið úr tíu prósentum upp í tæp sextíu á tveimur árum Jón Þór Stefánsson skrifar 23. september 2024 10:27 Flóttamenn frá Venesúela mótmæla við útlendingastofnun í lok síðasta árs. Vísir/Vilhelm Útlendingastofnun hefur hafnað 1435 umsóknum um alþjóðlega vernd það sem af er ári. Það eru um 56 prósent þeirra umsókna sem stofnunin hefur afgreitt á árinu, sem eru 2551. Árið á undan synjaði stofnunin 1487 umsóknum, sem er um 42 prósent, en árið þar á undan, 2022, synjaði stofnunin 391 umsókn eða tíu prósent umsókna. Þetta kemur fram á vef Stjórnarráðsins. Þar kemur einnig fram að það sem af er ári hafi 1489 umsóknir um alþjóðlega vernd borist. Árið 2023 voru þær 4164 og 2022 voru þær 4520 talsins. Bent er á í tilkynningunni að mest hafi munað um Úkraínumenn sem fengu vernd á grundvelli fjöldaflótta. Er þeir væru undanskildir sóttu 2.547 um vernd árið 2023 og 2178 árið á undan, og 535 það sem af er ári. Þá er bent á að það sem af er ári hafi 1165 einstaklingar farið frá landinu bæði í sjálfviljugri heimför eða þvingaðri, en það erum sjötíu prósent aukning. Stofnunin birtir töflu sem sýnir brottvísanir eftir mánuðum þar sem síðustu tvö ár eru borin saman. Í hverjum mánuði það sem af er ári eru brottflutningarnir fleiri í ár. Munurinn var mestur í júlí, en árið 2023 fóru 47 úr landi í þeim mánuði en í ár 238. Fjöldi brottflutninga eftir mánuðum árin 2023 og 2024.Stjórnarráðið Þvingaður brottflutningur hefur aukist um 36 prósent milli ára. Hjá Heimferða- og fylgdardeild ríkislögreglustjóra liggja nú fyrir beiðnir um brottflutning 224 einstaklinga og um 140 slíkar beiðnir eru í vinnslu hjá Útlendingastofnun. Flóttafólk á Íslandi Hælisleitendur Mest lesið „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Innlent Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Innlent Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar Innlent Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Erlent Tafir vegna óhapps við Sprengisand Innlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Innlent Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð Innlent „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Innlent Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Erlent Fleiri fréttir Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Tafir vegna óhapps við Sprengisand Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Ný heilsugæslustöð tekin í notkun á Flúðum Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar „Þetta er flókið verkefni og ekki hægt að ráða við allar aðstæður“ „Set alvarlegt spurningamerki við að draga út einstaka þjóðerni fólks“ Engin eðlisbreyting þó fangavörðum sé breytt í starfsfólk Grafalvarleg staða hjá Norðuráli og frumvarp um brottfararstöð komið fram Staðgengill ríkislögreglustjóra til starfa í lagadeild HR „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Jafnréttisbaráttan gangi líka út á að gefa körlum tækifæri Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Sjá meira
Árið á undan synjaði stofnunin 1487 umsóknum, sem er um 42 prósent, en árið þar á undan, 2022, synjaði stofnunin 391 umsókn eða tíu prósent umsókna. Þetta kemur fram á vef Stjórnarráðsins. Þar kemur einnig fram að það sem af er ári hafi 1489 umsóknir um alþjóðlega vernd borist. Árið 2023 voru þær 4164 og 2022 voru þær 4520 talsins. Bent er á í tilkynningunni að mest hafi munað um Úkraínumenn sem fengu vernd á grundvelli fjöldaflótta. Er þeir væru undanskildir sóttu 2.547 um vernd árið 2023 og 2178 árið á undan, og 535 það sem af er ári. Þá er bent á að það sem af er ári hafi 1165 einstaklingar farið frá landinu bæði í sjálfviljugri heimför eða þvingaðri, en það erum sjötíu prósent aukning. Stofnunin birtir töflu sem sýnir brottvísanir eftir mánuðum þar sem síðustu tvö ár eru borin saman. Í hverjum mánuði það sem af er ári eru brottflutningarnir fleiri í ár. Munurinn var mestur í júlí, en árið 2023 fóru 47 úr landi í þeim mánuði en í ár 238. Fjöldi brottflutninga eftir mánuðum árin 2023 og 2024.Stjórnarráðið Þvingaður brottflutningur hefur aukist um 36 prósent milli ára. Hjá Heimferða- og fylgdardeild ríkislögreglustjóra liggja nú fyrir beiðnir um brottflutning 224 einstaklinga og um 140 slíkar beiðnir eru í vinnslu hjá Útlendingastofnun.
Flóttafólk á Íslandi Hælisleitendur Mest lesið „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Innlent Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Innlent Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar Innlent Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Erlent Tafir vegna óhapps við Sprengisand Innlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Innlent Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð Innlent „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Innlent Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Erlent Fleiri fréttir Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Tafir vegna óhapps við Sprengisand Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Ný heilsugæslustöð tekin í notkun á Flúðum Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar „Þetta er flókið verkefni og ekki hægt að ráða við allar aðstæður“ „Set alvarlegt spurningamerki við að draga út einstaka þjóðerni fólks“ Engin eðlisbreyting þó fangavörðum sé breytt í starfsfólk Grafalvarleg staða hjá Norðuráli og frumvarp um brottfararstöð komið fram Staðgengill ríkislögreglustjóra til starfa í lagadeild HR „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Jafnréttisbaráttan gangi líka út á að gefa körlum tækifæri Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Sjá meira