Bein útsending: Hnattrænar áskoranir Norðurlanda Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 23. september 2024 11:03 Diljá Mist formaður utanríkismálanefndar Alþingis er meðal þátttakenda í fundinum. Vísir/Vilhelm Pallborð um hnattrænar áskoranir og öryggis- og varnarsamstarf með þátttöku formanna utanríkisnefnda þjóðþinga Norðurlanda og Eystrasaltsríkjanna. Fjallað verður um hnattrænar áskoranir, m.a. stríðið í Úkraínu, áhrif aðildar Svíþjóðar og Finnlands að Atlantshafsbandalaginu og varnar- og öryggissamstarf Norðurlanda og Eystrasaltsríkjanna á viðburðinum Hnattrænar áskoranir frá sjónarhóli Norðurlanda og Eystrasaltsríkjanna. Viðburðurinn er á vegum Varðbergs samtaka um vestræna samvinnu og öryggismál og Háskólans í Reykjavík. Viðburðinum verður streymt á netinu og einnig birtur síðar textaður á YouTube og samfélagsmiðlum. Þátttakendur: Diljá Mist Einarsdóttir, formaður utanríkismálanefndar Alþingis; Aron Emilsson, formaður utanríkismálanefndar sænska þingsins; Irma Kalniņa, varaformaður utanríkismálanefndar lettneska þingsins; Ine Eriksen Søreide, formaður utanríkis- og varnarmálanefndar norska þingsins; Kimmo Kiljunen, formaður utanríkismálanefndar finnska þingsins; Marko Mihkelson, formaður utanríkismálanefndar eistneska þingsins; Michael Aastrup Jensen, formaður utanríkismálanefndar danska þingsins; Emanuelis Zingeris, formaður utanríkismálanefndar litháíska þingsins. Opnunarorð: Davíð Stefánsson formaður Varðbergs. Stjórn pallborðsumræðu: Diljá Mist Einarsdóttir, formaður utanríkismálanefndar Alþingis. Viðburðurinn fer fram á ensku og er opinn öllum þeim er skrá þátttöku. Utanríkismál Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Albanese segir Netanyahu í afneitun Erlent Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu Erlent Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Erlent Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Innlent „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Erlent Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Erlent Fleiri fréttir Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Strætisvagnar rákust saman við Borgartún Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Svara til saka eftir tvær vikur Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Virkjanir í Skagafirði úr vernd í bið en Urriðafoss í nýtingu Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Leiðtogar Norðurlanda og Eystrasaltsins: Engin friður án aðkomu Úkraínu“ Sjá meira
Fjallað verður um hnattrænar áskoranir, m.a. stríðið í Úkraínu, áhrif aðildar Svíþjóðar og Finnlands að Atlantshafsbandalaginu og varnar- og öryggissamstarf Norðurlanda og Eystrasaltsríkjanna á viðburðinum Hnattrænar áskoranir frá sjónarhóli Norðurlanda og Eystrasaltsríkjanna. Viðburðurinn er á vegum Varðbergs samtaka um vestræna samvinnu og öryggismál og Háskólans í Reykjavík. Viðburðinum verður streymt á netinu og einnig birtur síðar textaður á YouTube og samfélagsmiðlum. Þátttakendur: Diljá Mist Einarsdóttir, formaður utanríkismálanefndar Alþingis; Aron Emilsson, formaður utanríkismálanefndar sænska þingsins; Irma Kalniņa, varaformaður utanríkismálanefndar lettneska þingsins; Ine Eriksen Søreide, formaður utanríkis- og varnarmálanefndar norska þingsins; Kimmo Kiljunen, formaður utanríkismálanefndar finnska þingsins; Marko Mihkelson, formaður utanríkismálanefndar eistneska þingsins; Michael Aastrup Jensen, formaður utanríkismálanefndar danska þingsins; Emanuelis Zingeris, formaður utanríkismálanefndar litháíska þingsins. Opnunarorð: Davíð Stefánsson formaður Varðbergs. Stjórn pallborðsumræðu: Diljá Mist Einarsdóttir, formaður utanríkismálanefndar Alþingis. Viðburðurinn fer fram á ensku og er opinn öllum þeim er skrá þátttöku.
Utanríkismál Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Albanese segir Netanyahu í afneitun Erlent Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu Erlent Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Erlent Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Innlent „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Erlent Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Erlent Fleiri fréttir Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Strætisvagnar rákust saman við Borgartún Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Svara til saka eftir tvær vikur Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Virkjanir í Skagafirði úr vernd í bið en Urriðafoss í nýtingu Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Leiðtogar Norðurlanda og Eystrasaltsins: Engin friður án aðkomu Úkraínu“ Sjá meira