„Mér fannst þetta mjög slakur leikur hjá okkur“ Andri Már Eggertsson skrifar 22. september 2024 16:23 Pétur Pétursson, þjálfari Vals, var ekki sáttur með spilamennskuna Vísir/Anton Brink Valur vann 2-0 sigur gegn FH á heimavelli. Þrátt fyrir sigur þá var Pétur Pétursson, þjálfari Vals, ekki ánægður með spilamennsku liðsins. „Mér fannst þetta mjög slakur leikur hjá okkur, sérstaklega fyrri hálfleikurinn. FH liðið spilaði þennan leik mjög vel en mér fannst þetta ekki gott hjá okkur,“ sagði Pétur og útskýrði hvað hann var ósáttur með. „Mér fannst ákefðin í liðinu léleg, sendingarnar voru lélegar og ég var ekki sáttur í hálfleik.“ Aðspurður hvort að skiptingin sem Pétur gerði í hálfleik þar sem Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir fór út af og Elísa Viðarsdóttir kom inn á hafi verið út af lélegri spilamennsku sagði Pétur að það hafi ekki verið einum leikmanni að kenna. „Það var ekki við einn leikmann að sakast. Allt liðið var ekki í lagi.“ Forysta Vals var lengi aðeins eitt mark en Pétur var þó ekki stressaður yfir því að FH myndi ná jöfnunarmarki. „Það fór ekkert um mig. FH fékk enginn færi held ég en ég var bara óánægður með spilamennskuna hjá mínu liði.“ En var þessi spilamennska áhyggjuefni fyrir framhaldið? „Ég ætla rétt að vona að ég þurfi ekki að hafa áhyggjur af þessu. Við mætum Víkingi næst og við þurfum að eiga frábæran leik til þess að vinna þær,“ sagði Pétur Pétursson að lokum. Valur Besta deild kvenna Mest lesið Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Handbolti Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Sport Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Handbolti Scheffler tók forystuna fyrir lokadaginn Golf „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Fótbolti Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock Handbolti Fleiri fréttir Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Magnaður sigur í síðasta leik tímabilsins hjá Hildi og Ásdísi Di María á förum frá Benfica „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Fyrsti Ítalinn í fjörutíu ár til að vinna opna ítalska Scheffler tók forystuna fyrir lokadaginn Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Átti Henderson að fá rautt spjald? Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock Tap í fyrsta leik Alba Berlin „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Stórsigur Stólanna í Víkinni Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Sjálfum okkur verstar” Glæsimark frá Úlfu tryggði Stjörnunni stigin þrjú Hrikalegur árekstur Tsunoda, nýtt áfall fyrir Ferrari og Piastri fremstur Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Dortmund náði sætinu á síðustu stundu Uppgjörið: Fram - Þór/KA 1-3 | Tvö mörk frá Söndru Maríu í sigri Þór/KA Sjá meira
„Mér fannst þetta mjög slakur leikur hjá okkur, sérstaklega fyrri hálfleikurinn. FH liðið spilaði þennan leik mjög vel en mér fannst þetta ekki gott hjá okkur,“ sagði Pétur og útskýrði hvað hann var ósáttur með. „Mér fannst ákefðin í liðinu léleg, sendingarnar voru lélegar og ég var ekki sáttur í hálfleik.“ Aðspurður hvort að skiptingin sem Pétur gerði í hálfleik þar sem Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir fór út af og Elísa Viðarsdóttir kom inn á hafi verið út af lélegri spilamennsku sagði Pétur að það hafi ekki verið einum leikmanni að kenna. „Það var ekki við einn leikmann að sakast. Allt liðið var ekki í lagi.“ Forysta Vals var lengi aðeins eitt mark en Pétur var þó ekki stressaður yfir því að FH myndi ná jöfnunarmarki. „Það fór ekkert um mig. FH fékk enginn færi held ég en ég var bara óánægður með spilamennskuna hjá mínu liði.“ En var þessi spilamennska áhyggjuefni fyrir framhaldið? „Ég ætla rétt að vona að ég þurfi ekki að hafa áhyggjur af þessu. Við mætum Víkingi næst og við þurfum að eiga frábæran leik til þess að vinna þær,“ sagði Pétur Pétursson að lokum.
Valur Besta deild kvenna Mest lesið Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Handbolti Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Sport Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Handbolti Scheffler tók forystuna fyrir lokadaginn Golf „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Fótbolti Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock Handbolti Fleiri fréttir Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Magnaður sigur í síðasta leik tímabilsins hjá Hildi og Ásdísi Di María á förum frá Benfica „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Fyrsti Ítalinn í fjörutíu ár til að vinna opna ítalska Scheffler tók forystuna fyrir lokadaginn Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Átti Henderson að fá rautt spjald? Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock Tap í fyrsta leik Alba Berlin „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Stórsigur Stólanna í Víkinni Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Sjálfum okkur verstar” Glæsimark frá Úlfu tryggði Stjörnunni stigin þrjú Hrikalegur árekstur Tsunoda, nýtt áfall fyrir Ferrari og Piastri fremstur Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Dortmund náði sætinu á síðustu stundu Uppgjörið: Fram - Þór/KA 1-3 | Tvö mörk frá Söndru Maríu í sigri Þór/KA Sjá meira