Ríkisstjórn mynduð í Frakklandi Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 21. september 2024 22:01 Parísarbúar voru byrjaðir að mótmæla áður en ráðherrar nýrrar ríkisstjórnar voru tilkynntir. EPA/Andre Pain Emmanuel Macron Frakklandsforseti hefur skipað nýja ríkisstjórn undir forystu forsætisráðherrans Michel Barnier. Hann tók við embætti forsætisráðherra fyrir tveimur vikum en stjórnarkreppa hefur verið í landinu frá því að gengið var til kosninga í sumar. Guardian greinir frá þessu. Þegar niðurstöður þingkosninganna í Frakklandi í sumar lágu fyrir var ljóst að enginn flokkur eða bandalag flokka hefði hlotið afgerandi umboð á þingi. Bandalag vinstriflokka, Nouveau Front Populaire, tryggði sér stærstan hluta þingsæta, 180 af 577, en þó langt frá meirihluta. Ákvörðun Macron um að útnefna hægrimanninn Michel Barnier forsætisráðherra féll ekki í kramið hjá öllum. Verkalýðsforystan og vinstrihreyfingar boðuðu til mótmæla um landið allt í kjölfarið. Barnier er íhaldsmaður og leiddi meðal annars samninganefnd Evrópusambandsins vegna útgöngu Bretlands. Fyrsta verkefni ríkisstjórnar Barniers verður að leggja fram fjármálaáætlun fyir næsta ár. Hann hefur sjálfur sagt stöðuna í efnahagsmálum þar í landi alvarlega. Viðbrögð stjórnmálaleiðtoga til vinstri og til hægri hafa verið afgerandi óánægja. Jordan Bardella, leiðtogi jaðarhægriflokksins Rassemblement national, sagði ríkisstjórnina ekki eiga sér framtíð. Hinum megin á hinu pólitíska rófi kallaði Jean-Luc Mélenchon, leiðtogi Óbeygðs Frakklands, ríkisstjórnina „stjórn þeirra sem töpuðu þingkosningunum.“ Frakkland Kosningar í Frakklandi Tengdar fréttir Barnier nýr forsætisráðherra Frakklands Michel Barnier verður næsti forsætisráðherra Frakklands. Emmanuel Macron, forseti landsins, tilkynnti um það í morgun. Barnier var áður aðalsamningamaður Evrópusambandsins og leiddi til dæmis samningaviðræðurnar þegar Bretar gengu úr úr samningu, Brexit. 5. september 2024 11:49 Mest lesið Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Innlent Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Innlent Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala Erlent Fellaskóli vann Skrekk Innlent Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Innlent Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Erlent Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Innlent Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Arndís Soffía tekur við af Grími Innlent Fleiri fréttir Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Sjá meira
Guardian greinir frá þessu. Þegar niðurstöður þingkosninganna í Frakklandi í sumar lágu fyrir var ljóst að enginn flokkur eða bandalag flokka hefði hlotið afgerandi umboð á þingi. Bandalag vinstriflokka, Nouveau Front Populaire, tryggði sér stærstan hluta þingsæta, 180 af 577, en þó langt frá meirihluta. Ákvörðun Macron um að útnefna hægrimanninn Michel Barnier forsætisráðherra féll ekki í kramið hjá öllum. Verkalýðsforystan og vinstrihreyfingar boðuðu til mótmæla um landið allt í kjölfarið. Barnier er íhaldsmaður og leiddi meðal annars samninganefnd Evrópusambandsins vegna útgöngu Bretlands. Fyrsta verkefni ríkisstjórnar Barniers verður að leggja fram fjármálaáætlun fyir næsta ár. Hann hefur sjálfur sagt stöðuna í efnahagsmálum þar í landi alvarlega. Viðbrögð stjórnmálaleiðtoga til vinstri og til hægri hafa verið afgerandi óánægja. Jordan Bardella, leiðtogi jaðarhægriflokksins Rassemblement national, sagði ríkisstjórnina ekki eiga sér framtíð. Hinum megin á hinu pólitíska rófi kallaði Jean-Luc Mélenchon, leiðtogi Óbeygðs Frakklands, ríkisstjórnina „stjórn þeirra sem töpuðu þingkosningunum.“
Frakkland Kosningar í Frakklandi Tengdar fréttir Barnier nýr forsætisráðherra Frakklands Michel Barnier verður næsti forsætisráðherra Frakklands. Emmanuel Macron, forseti landsins, tilkynnti um það í morgun. Barnier var áður aðalsamningamaður Evrópusambandsins og leiddi til dæmis samningaviðræðurnar þegar Bretar gengu úr úr samningu, Brexit. 5. september 2024 11:49 Mest lesið Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Innlent Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Innlent Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala Erlent Fellaskóli vann Skrekk Innlent Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Innlent Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Erlent Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Innlent Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Arndís Soffía tekur við af Grími Innlent Fleiri fréttir Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Sjá meira
Barnier nýr forsætisráðherra Frakklands Michel Barnier verður næsti forsætisráðherra Frakklands. Emmanuel Macron, forseti landsins, tilkynnti um það í morgun. Barnier var áður aðalsamningamaður Evrópusambandsins og leiddi til dæmis samningaviðræðurnar þegar Bretar gengu úr úr samningu, Brexit. 5. september 2024 11:49