Ríkisstjórn mynduð í Frakklandi Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 21. september 2024 22:01 Parísarbúar voru byrjaðir að mótmæla áður en ráðherrar nýrrar ríkisstjórnar voru tilkynntir. EPA/Andre Pain Emmanuel Macron Frakklandsforseti hefur skipað nýja ríkisstjórn undir forystu forsætisráðherrans Michel Barnier. Hann tók við embætti forsætisráðherra fyrir tveimur vikum en stjórnarkreppa hefur verið í landinu frá því að gengið var til kosninga í sumar. Guardian greinir frá þessu. Þegar niðurstöður þingkosninganna í Frakklandi í sumar lágu fyrir var ljóst að enginn flokkur eða bandalag flokka hefði hlotið afgerandi umboð á þingi. Bandalag vinstriflokka, Nouveau Front Populaire, tryggði sér stærstan hluta þingsæta, 180 af 577, en þó langt frá meirihluta. Ákvörðun Macron um að útnefna hægrimanninn Michel Barnier forsætisráðherra féll ekki í kramið hjá öllum. Verkalýðsforystan og vinstrihreyfingar boðuðu til mótmæla um landið allt í kjölfarið. Barnier er íhaldsmaður og leiddi meðal annars samninganefnd Evrópusambandsins vegna útgöngu Bretlands. Fyrsta verkefni ríkisstjórnar Barniers verður að leggja fram fjármálaáætlun fyir næsta ár. Hann hefur sjálfur sagt stöðuna í efnahagsmálum þar í landi alvarlega. Viðbrögð stjórnmálaleiðtoga til vinstri og til hægri hafa verið afgerandi óánægja. Jordan Bardella, leiðtogi jaðarhægriflokksins Rassemblement national, sagði ríkisstjórnina ekki eiga sér framtíð. Hinum megin á hinu pólitíska rófi kallaði Jean-Luc Mélenchon, leiðtogi Óbeygðs Frakklands, ríkisstjórnina „stjórn þeirra sem töpuðu þingkosningunum.“ Frakkland Kosningar í Frakklandi Tengdar fréttir Barnier nýr forsætisráðherra Frakklands Michel Barnier verður næsti forsætisráðherra Frakklands. Emmanuel Macron, forseti landsins, tilkynnti um það í morgun. Barnier var áður aðalsamningamaður Evrópusambandsins og leiddi til dæmis samningaviðræðurnar þegar Bretar gengu úr úr samningu, Brexit. 5. september 2024 11:49 Mest lesið Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna Erlent Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Innlent Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Innlent Seðlabankastjórinn Carney verður forsætisráðherra Kanada Erlent Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Innlent Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Innlent Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Erlent Þrjú banaslys á fjórum dögum Innlent Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Innlent 6,5 stiga skjálfti við Jan Mayen Erlent Fleiri fréttir Segir Bandaríkjaforseta sýna Grænlendingum lítilsvirðingu Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna 6,5 stiga skjálfti við Jan Mayen Seðlabankastjórinn Carney verður forsætisráðherra Kanada Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Opnar sig um rútínuna í fangelsinu Skutu vopnaðan mann við Hvíta húsið Fleiri hundruð óbreyttra borgara drepnir Fyrsti í fimmtán ár til að vera aflífaður með aftökusveit Forseti Suður-Kóreu leystur úr haldi Trump dregur úr völdum Musk eftir hitafund Tólf særðir eftir skotárás á knæpu í Toronto Mótmælandi staðið á syllu á Big Ben frá því í morgun Tveir unglingar handteknir í Glasgow grunaðir um morð Ellefu drepnir í loftárásum Rússa í Austur-Úkraínu Bandarísk stofnun hyggst rannsaka tengsl milli bóluefna og einhverfu Betsy Arakawa lést viku á undan Gene Hackman Ferðuðust um Evrópu og njósnuðu fyrir Rússa Ætla að senda alla pólska menn í herþjálfun Mannskæð átök í Sýrlandi Annað Starship sprakk í loft upp Átján særðir eftir mikið sprengjuregn Opna þungunarrofsmiðstöð þrátt fyrir bann í lögum Röskun á Gare du Nord vegna sprengju úr seinna stríði Sjúklingar með langvarandi Covid endurheimta lyktarskynið Samþykkja verulega aukin útgjöld til varnarmála Selenskí á fund Bandaríkjamanna í Sádi-Arabíu Mögulega hafi „eins konar ástarsorg“ spilað inn í Trump frestar tollgjöldum nágrannanna Sjá meira
Guardian greinir frá þessu. Þegar niðurstöður þingkosninganna í Frakklandi í sumar lágu fyrir var ljóst að enginn flokkur eða bandalag flokka hefði hlotið afgerandi umboð á þingi. Bandalag vinstriflokka, Nouveau Front Populaire, tryggði sér stærstan hluta þingsæta, 180 af 577, en þó langt frá meirihluta. Ákvörðun Macron um að útnefna hægrimanninn Michel Barnier forsætisráðherra féll ekki í kramið hjá öllum. Verkalýðsforystan og vinstrihreyfingar boðuðu til mótmæla um landið allt í kjölfarið. Barnier er íhaldsmaður og leiddi meðal annars samninganefnd Evrópusambandsins vegna útgöngu Bretlands. Fyrsta verkefni ríkisstjórnar Barniers verður að leggja fram fjármálaáætlun fyir næsta ár. Hann hefur sjálfur sagt stöðuna í efnahagsmálum þar í landi alvarlega. Viðbrögð stjórnmálaleiðtoga til vinstri og til hægri hafa verið afgerandi óánægja. Jordan Bardella, leiðtogi jaðarhægriflokksins Rassemblement national, sagði ríkisstjórnina ekki eiga sér framtíð. Hinum megin á hinu pólitíska rófi kallaði Jean-Luc Mélenchon, leiðtogi Óbeygðs Frakklands, ríkisstjórnina „stjórn þeirra sem töpuðu þingkosningunum.“
Frakkland Kosningar í Frakklandi Tengdar fréttir Barnier nýr forsætisráðherra Frakklands Michel Barnier verður næsti forsætisráðherra Frakklands. Emmanuel Macron, forseti landsins, tilkynnti um það í morgun. Barnier var áður aðalsamningamaður Evrópusambandsins og leiddi til dæmis samningaviðræðurnar þegar Bretar gengu úr úr samningu, Brexit. 5. september 2024 11:49 Mest lesið Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna Erlent Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Innlent Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Innlent Seðlabankastjórinn Carney verður forsætisráðherra Kanada Erlent Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Innlent Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Innlent Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Erlent Þrjú banaslys á fjórum dögum Innlent Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Innlent 6,5 stiga skjálfti við Jan Mayen Erlent Fleiri fréttir Segir Bandaríkjaforseta sýna Grænlendingum lítilsvirðingu Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna 6,5 stiga skjálfti við Jan Mayen Seðlabankastjórinn Carney verður forsætisráðherra Kanada Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Opnar sig um rútínuna í fangelsinu Skutu vopnaðan mann við Hvíta húsið Fleiri hundruð óbreyttra borgara drepnir Fyrsti í fimmtán ár til að vera aflífaður með aftökusveit Forseti Suður-Kóreu leystur úr haldi Trump dregur úr völdum Musk eftir hitafund Tólf særðir eftir skotárás á knæpu í Toronto Mótmælandi staðið á syllu á Big Ben frá því í morgun Tveir unglingar handteknir í Glasgow grunaðir um morð Ellefu drepnir í loftárásum Rússa í Austur-Úkraínu Bandarísk stofnun hyggst rannsaka tengsl milli bóluefna og einhverfu Betsy Arakawa lést viku á undan Gene Hackman Ferðuðust um Evrópu og njósnuðu fyrir Rússa Ætla að senda alla pólska menn í herþjálfun Mannskæð átök í Sýrlandi Annað Starship sprakk í loft upp Átján særðir eftir mikið sprengjuregn Opna þungunarrofsmiðstöð þrátt fyrir bann í lögum Röskun á Gare du Nord vegna sprengju úr seinna stríði Sjúklingar með langvarandi Covid endurheimta lyktarskynið Samþykkja verulega aukin útgjöld til varnarmála Selenskí á fund Bandaríkjamanna í Sádi-Arabíu Mögulega hafi „eins konar ástarsorg“ spilað inn í Trump frestar tollgjöldum nágrannanna Sjá meira
Barnier nýr forsætisráðherra Frakklands Michel Barnier verður næsti forsætisráðherra Frakklands. Emmanuel Macron, forseti landsins, tilkynnti um það í morgun. Barnier var áður aðalsamningamaður Evrópusambandsins og leiddi til dæmis samningaviðræðurnar þegar Bretar gengu úr úr samningu, Brexit. 5. september 2024 11:49