„Ekki jafn auðvelt og lokatölurnar gáfu til kynna“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 21. september 2024 19:31 Arne Slot sáttur að leik loknum. EPA-EFE/TIM KEETON „Þetta var góð frammistaða, sérstaklega með boltann. Við áttum fjöldann allan af skotum og sköpuðum mörg færi en þetta var ekki jafn auðvelt og lokatölurnar gáfu til kynna,“ sagði Arne Slot, þjálfari Liverpool, eftir sigur liðsins á Bournemouth í dag. Liverpool lagði Bournemouth með þremur mörkum gegn engu í dag. Slot var því eðlilega sáttur þegar hann ræddi við fjölmiðla eftir leik. „Þetta voru virkilega góðar afgreiðslur en það er vert að muna hvað gerðist þar á undan. Bournemouth spiluðu mjög aggressíft svo [Ibrahima] Konaté vissi að það væri góð lausn að spila boltanum aftur fyrir vörn þeirra,“ sagði Slot um tvennu Luis Díaz. „Í seinna markinu átti Trent [Alexander-Arnold] virkilega gott hlaup með boltann og Luis kláraði bæði færin virkilega vel.“ Um Darwin Núñez „Við vonumst til að bæta mörkum við leik hans því það er það sem við þurfum frá framherjanum okkar, vinnusemin hans var til fyrirmyndar. Við höfum marga góða leikmenn og það er samkeppni um stöður. Svo lengi sem leikmenn halda áfram að spila vel þá er það jákvætt fyrir mig.“ Um Trent „Það kemur mér ekki á óvart að hann komi að svo mörgum mörkum því hann býr yfir gríðarlegum gæðum. Það sem mér líkar einnig er hvernig hann verst. Ef hann getur sameinað þetta tvennt mun hann gera mig mjög glaðan.“ „Það er eðlilegt að vinna heimaleik gegn Bournemouth en þetta er erfið dagskrá og liðin sem við mætum eru virkilega sterk. Bournemouth gerði okkur erfitt fyrir en við unnum og þurfum nú að halda áfram,“ sagði Slot að endingu. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Í beinni: Man. Utd - Chelsea | Ögurstund fyrir Amorim? Enski boltinn Liverpool með fullt hús stiga Enski boltinn Í beinni: Vestri - ÍA | Geta sett KR í fallsæti Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Íslenski boltinn Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Íslenski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Fleiri fréttir Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Í beinni: Man. Utd - Chelsea | Ögurstund fyrir Amorim? Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Liverpool með fullt hús stiga Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Potter undir mikilli pressu Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Hákon reyndist hetja Brentford Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Sjá meira
Liverpool lagði Bournemouth með þremur mörkum gegn engu í dag. Slot var því eðlilega sáttur þegar hann ræddi við fjölmiðla eftir leik. „Þetta voru virkilega góðar afgreiðslur en það er vert að muna hvað gerðist þar á undan. Bournemouth spiluðu mjög aggressíft svo [Ibrahima] Konaté vissi að það væri góð lausn að spila boltanum aftur fyrir vörn þeirra,“ sagði Slot um tvennu Luis Díaz. „Í seinna markinu átti Trent [Alexander-Arnold] virkilega gott hlaup með boltann og Luis kláraði bæði færin virkilega vel.“ Um Darwin Núñez „Við vonumst til að bæta mörkum við leik hans því það er það sem við þurfum frá framherjanum okkar, vinnusemin hans var til fyrirmyndar. Við höfum marga góða leikmenn og það er samkeppni um stöður. Svo lengi sem leikmenn halda áfram að spila vel þá er það jákvætt fyrir mig.“ Um Trent „Það kemur mér ekki á óvart að hann komi að svo mörgum mörkum því hann býr yfir gríðarlegum gæðum. Það sem mér líkar einnig er hvernig hann verst. Ef hann getur sameinað þetta tvennt mun hann gera mig mjög glaðan.“ „Það er eðlilegt að vinna heimaleik gegn Bournemouth en þetta er erfið dagskrá og liðin sem við mætum eru virkilega sterk. Bournemouth gerði okkur erfitt fyrir en við unnum og þurfum nú að halda áfram,“ sagði Slot að endingu.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Í beinni: Man. Utd - Chelsea | Ögurstund fyrir Amorim? Enski boltinn Liverpool með fullt hús stiga Enski boltinn Í beinni: Vestri - ÍA | Geta sett KR í fallsæti Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Íslenski boltinn Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Íslenski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Fleiri fréttir Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Í beinni: Man. Utd - Chelsea | Ögurstund fyrir Amorim? Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Liverpool með fullt hús stiga Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Potter undir mikilli pressu Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Hákon reyndist hetja Brentford Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Sjá meira
Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Íslenski boltinn
Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Íslenski boltinn