Fjórir í bílnum en enginn við stýrið Hólmfríður Gísladóttir skrifar 20. september 2024 06:14 Lögregla á höfuðborgarsvæðinu hafði í ýmsu að snúast í gærkvöldi og í nótt. Vísir/Vilhelm Lögregla stöðvaði bifreið í almennu umferðareftirliti í gærkvöldi eða nótt, þar sem svo undarlega virtist að enginn var undir stýri. Þó voru fjórir einstaklingar í bílnum. Enginn fjórmenninganna vildi kannast við að hafa verið undir stýri og voru því allir handteknir. Þeir eru meðal annars grunaðir um að aka undir áhrifum, sölu- og dreifingu fíkniefna og vopnalagabrot. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu sinnti einnig tveimur útköllum þar sem ölvuðum og óvelkomnum einstaklingum var vísað á brott og þá var óskað aðstoðar vegna einstaklings sem var sagður ganga berserksgang. Sá reyndist óviðræðuhæfur sökum áhrifa ávana- og fíkniefna og var vistaður í fangaklefa. Ein tilkynning barst um slys á rafskútu en sá sem varð fyrir slysinu er grunaður um akstur, eða tilraun til aksturs, rafskútunnar undir áhrifum áfengis. Reynist hann hafa hlotið höfuðáverka. Lögregla sinnti einnig útkalli vegna samkvæmishávaða og þjófnaðar í verslun. Þá hafði hún afskipti af einstkling sem svaf í bifreið en við nánari athugun reyndist bifreiðin á röngum skráningarnúmerum. Sex gistu fangaklefa lögreglu í morgun. Lögreglumál Mest lesið Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Fleiri fréttir Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Sjá meira
Enginn fjórmenninganna vildi kannast við að hafa verið undir stýri og voru því allir handteknir. Þeir eru meðal annars grunaðir um að aka undir áhrifum, sölu- og dreifingu fíkniefna og vopnalagabrot. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu sinnti einnig tveimur útköllum þar sem ölvuðum og óvelkomnum einstaklingum var vísað á brott og þá var óskað aðstoðar vegna einstaklings sem var sagður ganga berserksgang. Sá reyndist óviðræðuhæfur sökum áhrifa ávana- og fíkniefna og var vistaður í fangaklefa. Ein tilkynning barst um slys á rafskútu en sá sem varð fyrir slysinu er grunaður um akstur, eða tilraun til aksturs, rafskútunnar undir áhrifum áfengis. Reynist hann hafa hlotið höfuðáverka. Lögregla sinnti einnig útkalli vegna samkvæmishávaða og þjófnaðar í verslun. Þá hafði hún afskipti af einstkling sem svaf í bifreið en við nánari athugun reyndist bifreiðin á röngum skráningarnúmerum. Sex gistu fangaklefa lögreglu í morgun.
Lögreglumál Mest lesið Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Fleiri fréttir Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Sjá meira