Kvaddi dramað og flutti fyrir ástina Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 19. september 2024 07:02 Ugla Stefanía fer yfir víðan völl í Einkalífinu. Vísir/Vilhelm Ugla Stefanía Kristjönudóttir Jónsdóttir fékk nóg af því að vera í hringiðu drama í Samtökunum '78 fyrir átta árum síðan og ákvað að flytjast búferlum til Bretlands þegar hún kynntist ástinni sinni óvænt á ráðstefnu erlendis. Ugla segir skrítið að flytja aftur til Íslands eftir átta ár úti, margt hafi breyst. Þetta er meðal þess sem fram kemur í Einkalífinu á Vísi þar sem Ugla Stefanía er gestur. Ugla Stefanía er kynjafræðingur að mennt og hefur um árabil staðið í stafni í mannréttindabaráttu hinsegin samfélagsins á Íslandi og í Bretlandi. Þar hefur hún farið í fjölda viðtala, meðal annars til Piers Morgan og árið 2019 var hún á lista yfir hundrað áhrifamestu konur Bretlandseyja. Hægt er að horfa á þáttinn hér fyrir neðan. Hann er einnig að finna á helstu hlaðvarpsveitum. Klippa: Einkalífið - Ugla Stefanía Kristjönudóttir Jónsdóttir Besta ákvörðun sem hún hefur tekið Ugla fer í þættinum yfir víðan völl, ræðir meðal annars æskuna norður í sveit og menntaskólaárin á Akureyri. Hún ræðir líka ákvörðun sína um að fara í kynjafræði og tímabilið árið 2016 þegar hún ákvað að flytja til Bretlands. Hún hitti kærastið sitt Fox Fisher í fyrsta sinn á ráðstefnu Transgender Europe á Ítalíu. „Fox var semsagt að taka viðtöl við fólk á ráðstefnunni og ég var eitt af þessum nöfnum sem Fox átti að taka viðtal við. Við kynnumst í gegnum það og náðum mjög vel saman,“ segir Ugla. Þarna hafi hún verið nýkomin úr langtímasambandi og alls ekki á þeim buxunum að huga aftur að tilhugalífinu. „Ég ætlaði bara á ráðstefnu að hitta vini mína, hafa gaman og ætlaði alls ekkert að spá í svona dating rugli,“ segir Ugla hlæjandi. Svo hafi orðið að hún hafi misst af fluginu sínu heim þar sem hún ruglaðist á dögum. „Og þá enda ég á að fljúga bara til Bretlands með Fox eftir þessa ráðstefnu,“ segir Ugla. Á þessum tíma var Ugla í hringiðu rifrilda innan Samtakanna '78 um umsókn BDSM á Íslandi að samtökunum sem var umdeild á þeim tíma. „Ég var bara eitthvað: Af hverju flyt ég ekki bara til Bretlands? Hætti bara þessu drama og elti bara ástina og hef það ógeðslega næs?! Og ég tók bara þá ákvörðun að gera það og það er besta ákvörðun sem ég hef tekið.“ Hægt er að horfa á þáttinn á sjónvarpsvef Vísis. Einnig er hægt að hlusta á þáttinn á öllum helstu hlaðvarpsveitum. Einkalífið Hinsegin Ástin og lífið Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Piers Morgan reyndi á þolinmæði Uglu og kærastsins: „Get ég skilgreint mig sem svarta konu?“ Ugla Stefanía fór ásamt Fox Fisher, kærastinu sínu, í viðtal í þáttinn Good Morning Britain til að ræða málefni kynsegin fólks við þáttastjórnendurna Piers Morgan og Susönnu Reed. 17. maí 2017 13:27 „Hann er bókstaflega að dreifa misvísandi og hættulegum upplýsingum“ Ummæli Jordan Peterson um transbörn og aðgerðir þeirra, sem hann lét falla í Íslandi í dag á sunnudag, hafa vakið reiði meðal transsamfélagsins á Íslandi. Sérfræðingur í málefnum hinsegin fólks segir Peterson dreifa misvísandi og hættulegum upplýsingum sem geti valdið ungu fólki skaða, sé þeim fylgt. 28. júní 2022 21:57 Gefi raunsanna mynd af stefnumótahremmingum trans kvenna „Karlmenn vilja oft stundum bara deita trans konur en ekki sjást með þeim á almannafæri,“ segir Ugla Stefanía Kristjönudóttir Jónsdóttir, talsmanneskja fyrir réttindum trans fólks, í umræðum um Netflix-þættina umtöluðu Baby Reindeer. Hún hefur sjálf átt sína reynslu af eltihrelli. 3. maí 2024 07:00 Mest lesið Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Lífið Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Lífið Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Lífið Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Lífið Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi Lífið Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Lífið „Við höfum það fyrir sið að faðmast í að lágmarki sjö sekúndur á hverjum morgni“ Lífið samstarf Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Lífið Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Lífið Fréttatía vikunnar: Mismæli, sakborningar og Elon Musk Lífið Fleiri fréttir Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Fréttatía vikunnar: Mismæli, sakborningar og Elon Musk Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Bitist um miða á ball vinstri sinnaðs ábreiðubands Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi „Sorgleg þróun“ Líf og fjör í teiti 66°Norður í Kaupmannahöfn „Fann það á mér að það væri of mikil fórn“ Kanye og Censori séu við það að skilja Öðruvísi hugmyndir fyrir Valentínusardaginn Blár hvalur í kveðjugjöf „Geta tveir einstaklingar með svona ólíka lífssýn átt í hjónabandi?“ Russell Brand stefnt vegna kynferðislegrar áreitni Eyþór Wöhler hefur fundið ástina Björn Hlynur og Rakel slettu úr klaufunum Breytti lúxusíbúð frá 1985 í Efstaleitinu í risastóra lúxussvítu Von Trier lagður inn á hjúkrunarheimili Eldri borgarar á hraðstefnumóti í Bíó paradís Íslensku kryddpíurnar en hver er hvað? Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Öryrki um þrítugt vegna verkja en lyfjalaus í dag Draumurinn rættist en honum fylgdi skömm Taldi sig hólpna því síminn hringdi aldrei Tilhugsun um kynlíf á ný óbærileg Forsetahjónin mættu á frumsýningu Sigurvilja „Ég gerði ein mistök, eða tvö“ Sjá meira
Þetta er meðal þess sem fram kemur í Einkalífinu á Vísi þar sem Ugla Stefanía er gestur. Ugla Stefanía er kynjafræðingur að mennt og hefur um árabil staðið í stafni í mannréttindabaráttu hinsegin samfélagsins á Íslandi og í Bretlandi. Þar hefur hún farið í fjölda viðtala, meðal annars til Piers Morgan og árið 2019 var hún á lista yfir hundrað áhrifamestu konur Bretlandseyja. Hægt er að horfa á þáttinn hér fyrir neðan. Hann er einnig að finna á helstu hlaðvarpsveitum. Klippa: Einkalífið - Ugla Stefanía Kristjönudóttir Jónsdóttir Besta ákvörðun sem hún hefur tekið Ugla fer í þættinum yfir víðan völl, ræðir meðal annars æskuna norður í sveit og menntaskólaárin á Akureyri. Hún ræðir líka ákvörðun sína um að fara í kynjafræði og tímabilið árið 2016 þegar hún ákvað að flytja til Bretlands. Hún hitti kærastið sitt Fox Fisher í fyrsta sinn á ráðstefnu Transgender Europe á Ítalíu. „Fox var semsagt að taka viðtöl við fólk á ráðstefnunni og ég var eitt af þessum nöfnum sem Fox átti að taka viðtal við. Við kynnumst í gegnum það og náðum mjög vel saman,“ segir Ugla. Þarna hafi hún verið nýkomin úr langtímasambandi og alls ekki á þeim buxunum að huga aftur að tilhugalífinu. „Ég ætlaði bara á ráðstefnu að hitta vini mína, hafa gaman og ætlaði alls ekkert að spá í svona dating rugli,“ segir Ugla hlæjandi. Svo hafi orðið að hún hafi misst af fluginu sínu heim þar sem hún ruglaðist á dögum. „Og þá enda ég á að fljúga bara til Bretlands með Fox eftir þessa ráðstefnu,“ segir Ugla. Á þessum tíma var Ugla í hringiðu rifrilda innan Samtakanna '78 um umsókn BDSM á Íslandi að samtökunum sem var umdeild á þeim tíma. „Ég var bara eitthvað: Af hverju flyt ég ekki bara til Bretlands? Hætti bara þessu drama og elti bara ástina og hef það ógeðslega næs?! Og ég tók bara þá ákvörðun að gera það og það er besta ákvörðun sem ég hef tekið.“ Hægt er að horfa á þáttinn á sjónvarpsvef Vísis. Einnig er hægt að hlusta á þáttinn á öllum helstu hlaðvarpsveitum.
Einkalífið Hinsegin Ástin og lífið Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Piers Morgan reyndi á þolinmæði Uglu og kærastsins: „Get ég skilgreint mig sem svarta konu?“ Ugla Stefanía fór ásamt Fox Fisher, kærastinu sínu, í viðtal í þáttinn Good Morning Britain til að ræða málefni kynsegin fólks við þáttastjórnendurna Piers Morgan og Susönnu Reed. 17. maí 2017 13:27 „Hann er bókstaflega að dreifa misvísandi og hættulegum upplýsingum“ Ummæli Jordan Peterson um transbörn og aðgerðir þeirra, sem hann lét falla í Íslandi í dag á sunnudag, hafa vakið reiði meðal transsamfélagsins á Íslandi. Sérfræðingur í málefnum hinsegin fólks segir Peterson dreifa misvísandi og hættulegum upplýsingum sem geti valdið ungu fólki skaða, sé þeim fylgt. 28. júní 2022 21:57 Gefi raunsanna mynd af stefnumótahremmingum trans kvenna „Karlmenn vilja oft stundum bara deita trans konur en ekki sjást með þeim á almannafæri,“ segir Ugla Stefanía Kristjönudóttir Jónsdóttir, talsmanneskja fyrir réttindum trans fólks, í umræðum um Netflix-þættina umtöluðu Baby Reindeer. Hún hefur sjálf átt sína reynslu af eltihrelli. 3. maí 2024 07:00 Mest lesið Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Lífið Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Lífið Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Lífið Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Lífið Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi Lífið Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Lífið „Við höfum það fyrir sið að faðmast í að lágmarki sjö sekúndur á hverjum morgni“ Lífið samstarf Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Lífið Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Lífið Fréttatía vikunnar: Mismæli, sakborningar og Elon Musk Lífið Fleiri fréttir Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Fréttatía vikunnar: Mismæli, sakborningar og Elon Musk Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Bitist um miða á ball vinstri sinnaðs ábreiðubands Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi „Sorgleg þróun“ Líf og fjör í teiti 66°Norður í Kaupmannahöfn „Fann það á mér að það væri of mikil fórn“ Kanye og Censori séu við það að skilja Öðruvísi hugmyndir fyrir Valentínusardaginn Blár hvalur í kveðjugjöf „Geta tveir einstaklingar með svona ólíka lífssýn átt í hjónabandi?“ Russell Brand stefnt vegna kynferðislegrar áreitni Eyþór Wöhler hefur fundið ástina Björn Hlynur og Rakel slettu úr klaufunum Breytti lúxusíbúð frá 1985 í Efstaleitinu í risastóra lúxussvítu Von Trier lagður inn á hjúkrunarheimili Eldri borgarar á hraðstefnumóti í Bíó paradís Íslensku kryddpíurnar en hver er hvað? Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Öryrki um þrítugt vegna verkja en lyfjalaus í dag Draumurinn rættist en honum fylgdi skömm Taldi sig hólpna því síminn hringdi aldrei Tilhugsun um kynlíf á ný óbærileg Forsetahjónin mættu á frumsýningu Sigurvilja „Ég gerði ein mistök, eða tvö“ Sjá meira
Piers Morgan reyndi á þolinmæði Uglu og kærastsins: „Get ég skilgreint mig sem svarta konu?“ Ugla Stefanía fór ásamt Fox Fisher, kærastinu sínu, í viðtal í þáttinn Good Morning Britain til að ræða málefni kynsegin fólks við þáttastjórnendurna Piers Morgan og Susönnu Reed. 17. maí 2017 13:27
„Hann er bókstaflega að dreifa misvísandi og hættulegum upplýsingum“ Ummæli Jordan Peterson um transbörn og aðgerðir þeirra, sem hann lét falla í Íslandi í dag á sunnudag, hafa vakið reiði meðal transsamfélagsins á Íslandi. Sérfræðingur í málefnum hinsegin fólks segir Peterson dreifa misvísandi og hættulegum upplýsingum sem geti valdið ungu fólki skaða, sé þeim fylgt. 28. júní 2022 21:57
Gefi raunsanna mynd af stefnumótahremmingum trans kvenna „Karlmenn vilja oft stundum bara deita trans konur en ekki sjást með þeim á almannafæri,“ segir Ugla Stefanía Kristjönudóttir Jónsdóttir, talsmanneskja fyrir réttindum trans fólks, í umræðum um Netflix-þættina umtöluðu Baby Reindeer. Hún hefur sjálf átt sína reynslu af eltihrelli. 3. maí 2024 07:00