Tupperware lýsir yfir gjaldþroti Hólmfríður Gísladóttir skrifar 18. september 2024 07:17 Tupperware naut gríðarlegra vinsælda á sínum tíma en fyrirtækinu hefur reynst erfitt að ná til yngri kynslóða. Getty/Omar Havana Tupperware Brands og nokkur dótturfyrirtæki þess hafa lýst yfir gjaldþroti í Bandaríkjunum. Fyrirtækið hefur staðið frammi fyrir gríðarlegu tapi vegna hækkandi kostnaðar og aukinnar samkeppni. Framkvæmdastjórinn Laurie Ann Goldman sagði í yfirlýsingu til fjárfesta að fyrirtækið myndi halda áfram starfsemi en farið verður fram á heimild dómstóla til að hefja söluferli. Tupperware var stofnað árið 1946 af Earl Tupper, sem tryggði sér einkaleyfi á loftþéttum ílátum fyrirtækisins. Eins og Íslendingar þekkja voru vörurnar seldar í heimakynningum í marga áratugi en salan fer nú ekki síður fram í gegnum samfélagsmiðla. Sambærilegar og ódýrari vörur hafa gert Tupperware erfitt fyrir og eftirspurnin haldið áfram að dala eftir örlitla söluaukningu á meðan kórónuveirufaraldrinum stóð. Aukinn efnis- og flutningskostnaður og launahækkanir eru einnig sagðar hafa átt sinn þátt í ólukku fyrirtækisins. Bandaríkin Gjaldþrot Mest lesið Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir Viðskipti innlent Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Ekki flaska á að undirbúa sumarfríið þitt í vinnunni Atvinnulíf Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Framkvæmdastjórinn Laurie Ann Goldman sagði í yfirlýsingu til fjárfesta að fyrirtækið myndi halda áfram starfsemi en farið verður fram á heimild dómstóla til að hefja söluferli. Tupperware var stofnað árið 1946 af Earl Tupper, sem tryggði sér einkaleyfi á loftþéttum ílátum fyrirtækisins. Eins og Íslendingar þekkja voru vörurnar seldar í heimakynningum í marga áratugi en salan fer nú ekki síður fram í gegnum samfélagsmiðla. Sambærilegar og ódýrari vörur hafa gert Tupperware erfitt fyrir og eftirspurnin haldið áfram að dala eftir örlitla söluaukningu á meðan kórónuveirufaraldrinum stóð. Aukinn efnis- og flutningskostnaður og launahækkanir eru einnig sagðar hafa átt sinn þátt í ólukku fyrirtækisins.
Bandaríkin Gjaldþrot Mest lesið Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir Viðskipti innlent Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Ekki flaska á að undirbúa sumarfríið þitt í vinnunni Atvinnulíf Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira