Þóra vonar að Tinna finni sér annað lið: „Kæmi mér á óvart ef það yrði ekki slegist um hana“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 17. september 2024 19:45 Þóra Helgadóttir býst við miklu af Tinnu Brá. Markvörðurinn Tinna Brá Magnúsdóttir var einn af fáum ljósum punktum í liði Fylkis, sem féll úr Bestu deild kvenna í sumar. Landsleikjahæsti markmaður Íslands vonar að hún finni sér annað lið fyrir næsta tímabil. „Nú er þetta tvítugur markvörður sko, ekki sautján eða átján ára, er hún að hugsa sér að spila í Lengjudeildinni á næsta ári?“ spurði þáttastjórnandinn Helena Ólafsdóttir. „Ég vona ekki,“ svaraði Þóra Helgadóttir, sem veit eitt og annað um markvörslu. Tinna í leik gegn Tindastóli í sumar. vísir / HAG „Þessi stelpa á að stefna á landsliðið og á að fara í efri hlutann í efstu deild, finnst mér,“ bætti Þóra við en hún er landsleikjahæsti markmaður í sögu kvennalandsliðsins. Hún spilaði með Breiðablik og KR hér á landi áður en haldið var út fyrir landsteinana, ferlinum lauk svo í Árbænum hjá Fylki. Hún sparar ekki kollega sínum hrósið. „Hefur alla burði, hún er frábær í fótunum, hún er hávaxin og góður íþróttamaður. Það kæmi mér á óvart ef það yrði ekki slegist um hana.“ Klippa: Umræða um Tinnu Brá markmann Fylkis Umræðuna um Tinnu Brá úr Bestu mörkunum má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Besta deild kvenna Fylkir Bestu mörkin Mest lesið Arnar rak Sölva í beinni: „Vil ekki sjá hann hérna“ Fótbolti Umfjöllun: Ísland - Grænhöfðaeyjar 34-21 | Strákarnir okkar stungu strax af Handbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Gapandi hissa á „katastrófu“ í leik Íslands: „Hvaða grín er þetta?“ Handbolti Bað um nýtt herbergi í Zagreb Handbolti „Mjög skemmtilegt og sérstaklega á móti Íslandi“ Handbolti Katastrófan vegna klaufa í Kristianstad Handbolti Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Enski boltinn Lætur ekki glepjast þrátt fyrir þrettán marka sigur: „Hafa ekki efni á þessu“ Handbolti Segir áhorfendatölur á HM ýktar: „Leið eins og það væru svona fimm hundruð“ Handbolti Fleiri fréttir Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Sjá meira
„Nú er þetta tvítugur markvörður sko, ekki sautján eða átján ára, er hún að hugsa sér að spila í Lengjudeildinni á næsta ári?“ spurði þáttastjórnandinn Helena Ólafsdóttir. „Ég vona ekki,“ svaraði Þóra Helgadóttir, sem veit eitt og annað um markvörslu. Tinna í leik gegn Tindastóli í sumar. vísir / HAG „Þessi stelpa á að stefna á landsliðið og á að fara í efri hlutann í efstu deild, finnst mér,“ bætti Þóra við en hún er landsleikjahæsti markmaður í sögu kvennalandsliðsins. Hún spilaði með Breiðablik og KR hér á landi áður en haldið var út fyrir landsteinana, ferlinum lauk svo í Árbænum hjá Fylki. Hún sparar ekki kollega sínum hrósið. „Hefur alla burði, hún er frábær í fótunum, hún er hávaxin og góður íþróttamaður. Það kæmi mér á óvart ef það yrði ekki slegist um hana.“ Klippa: Umræða um Tinnu Brá markmann Fylkis Umræðuna um Tinnu Brá úr Bestu mörkunum má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Besta deild kvenna Fylkir Bestu mörkin Mest lesið Arnar rak Sölva í beinni: „Vil ekki sjá hann hérna“ Fótbolti Umfjöllun: Ísland - Grænhöfðaeyjar 34-21 | Strákarnir okkar stungu strax af Handbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Gapandi hissa á „katastrófu“ í leik Íslands: „Hvaða grín er þetta?“ Handbolti Bað um nýtt herbergi í Zagreb Handbolti „Mjög skemmtilegt og sérstaklega á móti Íslandi“ Handbolti Katastrófan vegna klaufa í Kristianstad Handbolti Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Enski boltinn Lætur ekki glepjast þrátt fyrir þrettán marka sigur: „Hafa ekki efni á þessu“ Handbolti Segir áhorfendatölur á HM ýktar: „Leið eins og það væru svona fimm hundruð“ Handbolti Fleiri fréttir Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Sjá meira