Notuðu sönginn til að mótmæla vegna Yazan Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 17. september 2024 09:44 Svona var staðan klukkan 8:30 í morgun og síðan þá hefur fjölgað töluvert í hópnum. vísir/Vilhelm Nokkur hundruð manns eru saman komin við Hverfisgötu í miðbæ Reykjavík fyrir utan skrifstofur forsætisráðuneytisins þar sem ríkisstjórnin situr á reglubundnum þriðjudagsfundi sínum. Hópurinn mótmælir meðferðinni á hinum ellefu ára Yazan frá Palestínu sem er með Duchenne sjúkdóminn og til stendur að vísa úr landi. Yazan var vakin í rúmi sínu í Rjóðrinu, úrræði Landspítalans, í fyrrakvöld og farið með hann út á Keflavíkurflugvöll þar sem til stóð að fljúga honum til Spánar þaðan sem fjölskyldan kom frá Palestínu. Guðrún Hafsteinsdóttir dómsmálaráðherra ákvað skömmu fyrir brottför að fresta brottvísuninni eftir beiðni frá Guðmundi Inga Guðbrandssyni félagsmálaráðherra og frekari umræðu um mál Yazans. Guðrún hefur þó undirstrikað að aðeins sé um frestun að ræða. Ákvörðun um brottvísun standi. Mótmælin eru friðsæl og hefur fólkið sungið Maístjörnuna, Vikivaka og fleiri íslensk lög. Sólveig Arnarsdóttir leikkona er meðal skipuleggjenda og hún segir mikilvægt að hafa kærleikann að vopni í mótmælunum. Berghildur Erla Bernharðsdóttir fréttamaður Stöðvar 2 er á staðnum og tekur mótmælendur tali. Uppfært: Beinni útsendingu er lokið. Að neðan má sjá viðtöl sem Berghildur hefur tekið við mótmælendur á vettvangi. Þá má heyra mótmælendur syngja hér að neðan. Mál Yazans Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Reykjavík Tengdar fréttir Hundruð mótmæla brottvísun Yazan Um tvö hundrað manns mótmæla fyrirhuguðum brottflutningi Yazan Tamini, ellefu ára langveiks drengs frá Palestínu, við Hverfisgötu. Ríkisstjórnin fundar þar núna í morgunsárið á sínum reglulega þriðjudagsfundi og er mál Yazans eitt þeirra sem er á dagskrá fundarins. Búið er að loka Hverfisgötunni við Lækjargötu vegna mótmælanna. 17. september 2024 08:24 Mest lesið Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Erlent Brást of harkalega við dyraati Innlent Flugferðum aflýst Innlent Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Innlent Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Innlent Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman Innlent Hvalveiðilögin barn síns tíma Innlent Fleiri fréttir „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Vísnabók gefin til nýrra Hvergerðinga frá Hveragerðisbæ Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Komust með flugvélinni á ögurstundu Stærstu mál stjórnarinnar bíða til 2026 Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Allt kapp lagt á að landsmenn komist heim fyrir jól Segir ríkisstjórnarsáttmálana keimlíka Eitt Egilsstaðaflug en annars öllu aflýst Hvalveiðilögin barn síns tíma Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Sigurður Ingi segir áberandi glufur í sáttmálanum Endurskoða lög um hvalveiðar á kjörtímabilinu Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman „Skítaveður á aðfangadagskvöld og jóladag“ Óveður um jólin og Inga tók lagið á fyrsta fundi ríkisstjórnar Brást of harkalega við dyraati Inga tók jólalag á fyrsta fundi Berglind nýr dómandi við Endurupptökudóm Flugferðum aflýst Vegur að Patreksfirði lokaður vegna snjóflóðs Egill Þór er látinn Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Sjá meira
Hópurinn mótmælir meðferðinni á hinum ellefu ára Yazan frá Palestínu sem er með Duchenne sjúkdóminn og til stendur að vísa úr landi. Yazan var vakin í rúmi sínu í Rjóðrinu, úrræði Landspítalans, í fyrrakvöld og farið með hann út á Keflavíkurflugvöll þar sem til stóð að fljúga honum til Spánar þaðan sem fjölskyldan kom frá Palestínu. Guðrún Hafsteinsdóttir dómsmálaráðherra ákvað skömmu fyrir brottför að fresta brottvísuninni eftir beiðni frá Guðmundi Inga Guðbrandssyni félagsmálaráðherra og frekari umræðu um mál Yazans. Guðrún hefur þó undirstrikað að aðeins sé um frestun að ræða. Ákvörðun um brottvísun standi. Mótmælin eru friðsæl og hefur fólkið sungið Maístjörnuna, Vikivaka og fleiri íslensk lög. Sólveig Arnarsdóttir leikkona er meðal skipuleggjenda og hún segir mikilvægt að hafa kærleikann að vopni í mótmælunum. Berghildur Erla Bernharðsdóttir fréttamaður Stöðvar 2 er á staðnum og tekur mótmælendur tali. Uppfært: Beinni útsendingu er lokið. Að neðan má sjá viðtöl sem Berghildur hefur tekið við mótmælendur á vettvangi. Þá má heyra mótmælendur syngja hér að neðan.
Mál Yazans Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Reykjavík Tengdar fréttir Hundruð mótmæla brottvísun Yazan Um tvö hundrað manns mótmæla fyrirhuguðum brottflutningi Yazan Tamini, ellefu ára langveiks drengs frá Palestínu, við Hverfisgötu. Ríkisstjórnin fundar þar núna í morgunsárið á sínum reglulega þriðjudagsfundi og er mál Yazans eitt þeirra sem er á dagskrá fundarins. Búið er að loka Hverfisgötunni við Lækjargötu vegna mótmælanna. 17. september 2024 08:24 Mest lesið Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Erlent Brást of harkalega við dyraati Innlent Flugferðum aflýst Innlent Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Innlent Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Innlent Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman Innlent Hvalveiðilögin barn síns tíma Innlent Fleiri fréttir „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Vísnabók gefin til nýrra Hvergerðinga frá Hveragerðisbæ Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Komust með flugvélinni á ögurstundu Stærstu mál stjórnarinnar bíða til 2026 Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Allt kapp lagt á að landsmenn komist heim fyrir jól Segir ríkisstjórnarsáttmálana keimlíka Eitt Egilsstaðaflug en annars öllu aflýst Hvalveiðilögin barn síns tíma Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Sigurður Ingi segir áberandi glufur í sáttmálanum Endurskoða lög um hvalveiðar á kjörtímabilinu Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman „Skítaveður á aðfangadagskvöld og jóladag“ Óveður um jólin og Inga tók lagið á fyrsta fundi ríkisstjórnar Brást of harkalega við dyraati Inga tók jólalag á fyrsta fundi Berglind nýr dómandi við Endurupptökudóm Flugferðum aflýst Vegur að Patreksfirði lokaður vegna snjóflóðs Egill Þór er látinn Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Sjá meira
Hundruð mótmæla brottvísun Yazan Um tvö hundrað manns mótmæla fyrirhuguðum brottflutningi Yazan Tamini, ellefu ára langveiks drengs frá Palestínu, við Hverfisgötu. Ríkisstjórnin fundar þar núna í morgunsárið á sínum reglulega þriðjudagsfundi og er mál Yazans eitt þeirra sem er á dagskrá fundarins. Búið er að loka Hverfisgötunni við Lækjargötu vegna mótmælanna. 17. september 2024 08:24