Skellti dönskum EM-bronshafa og náði sögulegum árangri Sindri Sverrisson skrifar 17. september 2024 09:46 Guðmundur Flóki Sigurjónsson bendir á Leo Anthony Speight sem er með silfurverðlaunin sín. Með þeim er landsliðsþjálfarinn Gunnar Bratli. TKÍ Íslenski landsliðsmaðurinn Leo Anthony Speight gerði sér lítið fyrir og vann til silfurverðlauna um helgina á alþjóðlegu stigamóti World Taekwondo, í Riga í Lettlandi. Samkvæmt fréttatilkynningu Taekwondosambands Íslands er um að ræða besta árangur íslensks karlkeppanda síðan Björn Þorleifsson vann silfur á British Open fyrir fimmtán árum. Leo, sem keppti í -68 kg flokki, hóf mótið á að vinna finnskan keppanda af öryggi, 2-0. Hann vann svo Króata 2-1 og hafði þar með tryggt sér sæti í undanúrslitum, og að minnsta kosti bronsverðlaun. Í undanúrslitunum beið danskur keppandi sem vann bronsverðlaun á síðasta Evrópumóti. Daninn komst yfir í fyrstu lotu en Leo sýndi mikla þrautseigju og náði á endanum að vinna lotuna, eftir myndbandsdóm. Leo vann bardagann 2-0 og komst þar með í úrslit gegn belgískum keppanda. Þar vann Leo fyrstu lotuna en tapaði lotu tvö. Oddalotan endaði svo 5-5 en Belganum var dæmdur sigur vegna hærri tækni. Það gat því vart tæpara staðið að Leo landaði gullverðlaunum en hann fékk silfur með sér heim. Hér að neðan má sjá myndbandsupptöku frá mótinu en tímasetning bardaga Leos voru þessar: Bardagi 1 ( 31:12 mín) Bardagi 2 (2:49:40 mín) Bardagi 3 (5:04:44 mín) Bardagi 4 (7:07:28 mín) Guðmundur Flóki Sigurjónsson keppti einnig á mótinu, í -73 kg unglingaflokki, og endaði í 5. sæti. Hann vann keppanda frá Úkraínu af öryggi, 2-0, en tapaði svo gegn frönskum keppanda. Taekwondo Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Fótbolti Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Fótbolti Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Golf Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum Enski boltinn Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn Fleiri fréttir Formenn sambandanna hjálpuðu við að moka völlinn Real Madrid mun ekki refsa Vinícius Júnior Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Stuðningsmaður RB Leipzig lést á bikarleiknum í gærkvöldi Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti í sviðsljósinu Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Martin öflugur í góðum sigri Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Teitur inn í landsliðið Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Sjá meira
Samkvæmt fréttatilkynningu Taekwondosambands Íslands er um að ræða besta árangur íslensks karlkeppanda síðan Björn Þorleifsson vann silfur á British Open fyrir fimmtán árum. Leo, sem keppti í -68 kg flokki, hóf mótið á að vinna finnskan keppanda af öryggi, 2-0. Hann vann svo Króata 2-1 og hafði þar með tryggt sér sæti í undanúrslitum, og að minnsta kosti bronsverðlaun. Í undanúrslitunum beið danskur keppandi sem vann bronsverðlaun á síðasta Evrópumóti. Daninn komst yfir í fyrstu lotu en Leo sýndi mikla þrautseigju og náði á endanum að vinna lotuna, eftir myndbandsdóm. Leo vann bardagann 2-0 og komst þar með í úrslit gegn belgískum keppanda. Þar vann Leo fyrstu lotuna en tapaði lotu tvö. Oddalotan endaði svo 5-5 en Belganum var dæmdur sigur vegna hærri tækni. Það gat því vart tæpara staðið að Leo landaði gullverðlaunum en hann fékk silfur með sér heim. Hér að neðan má sjá myndbandsupptöku frá mótinu en tímasetning bardaga Leos voru þessar: Bardagi 1 ( 31:12 mín) Bardagi 2 (2:49:40 mín) Bardagi 3 (5:04:44 mín) Bardagi 4 (7:07:28 mín) Guðmundur Flóki Sigurjónsson keppti einnig á mótinu, í -73 kg unglingaflokki, og endaði í 5. sæti. Hann vann keppanda frá Úkraínu af öryggi, 2-0, en tapaði svo gegn frönskum keppanda.
Taekwondo Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Fótbolti Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Fótbolti Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Golf Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum Enski boltinn Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn Fleiri fréttir Formenn sambandanna hjálpuðu við að moka völlinn Real Madrid mun ekki refsa Vinícius Júnior Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Stuðningsmaður RB Leipzig lést á bikarleiknum í gærkvöldi Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti í sviðsljósinu Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Martin öflugur í góðum sigri Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Teitur inn í landsliðið Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Sjá meira