„Það er erfitt að loka mótum strákar“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. september 2024 23:31 Arnar Gunnlaugs kom, sá og lét nokkur gullkorn falla. Hvort hann vann kemur svo í ljós í myndbandinu neðst í fréttinni. Brutta golf Arnar Gunnlaugsson og Kári Árnason eru samstarfsmenn hjá Íslands- og bikarmeisturum en þegar á golfvöllinn er farið er vináttan tímabundið lögð til hliðar. Sérstaklega ef hvorugur er að eiga sinn besta hring. Arnar, þjálfari Víkinga, og Kári, yfirmaður knattspyrnumála hjá félaginu, voru gestir í þættinum Steve Special sem sýndur var á Youtube-rás Brutta golf. Þátturinn er í umsjón þeirra Vilhjálms Hallssonar og Andra Geirs Gunnarssonar en saman halda þeir úti hinu gríðarlega vinsæla hlaðvarpi Steve dagskrá. Í nýjasta þætti mæta Víkingarnir til leiks í Brautarholtinu ásamt þeim Steve-bræðrum. Spilað var eftir Texas Scramble-fyrirkomulagi þar sem Arnar og Vilhjálmur voru saman í liði gegn þeim Andra og Kára. Þó drengirnir hafi allir sýnt ágætis tilþrif á golfvellinum er ljóst að þeir eru ekki atvinnukylfingar og sveiflurnar eftir því. Einnig mátti heyra alla fjóra reglulega blóta eða biðja almættið um aðstoð. Að taka break-ið út.Þátturinn í heild sinni hér: https://t.co/LvXojcjx18 pic.twitter.com/Z4arDqoslL— Steve Dagskrá (@stevedagskra) September 16, 2024 „Þó umræðan hafi að mestu verið um golf þá gaf Arnar af sér og sagði að Anfield hefði verið skemmtilegasti völlurinn sem hann hefði spilað á þegar hann lék á Englandi. Gamli Highbury var samt með besta grasið,“ það var eins og billjarðborð sagði þjálfarinn. Einnig lét Arnar þá Andra og Kára heyra að það væri erfitt að loka mótum þegar þeir félagar hikstuðu undir lok hringsins. Hér að neðan má sjá innslag Steve í heild sinni sem og hver fór með sigur af hólmi. Fótbolti Golf Íslenski boltinn Víkingur Reykjavík Tengdar fréttir Stríð Arons Pálmars og Björns Daníels á golfvellinum Aron Pálmarsson og Björn Daníel Sverrisson eru mestmegnis þekktir fyrir afrek sín á handbolta- og fótboltavellinum. 28. ágúst 2024 11:32 Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Íslenski boltinn Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Körfubolti Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Körfubolti Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Íslenski boltinn „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Íslenski boltinn Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Enski boltinn Fleiri fréttir Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð „Við elskum að spila hérna“ Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Fjögur mörk og tvö rauð í Grindavíkursigri í Laugardalnum Inter missti af gullnu tækifæri þegar Napoli missteig sig Meistararnir töpuðu en Real vann í hitaleik Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Sævar og Nóel fallnir úr dönsku úrvalsdeildinni Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Ísak kórónaði frábært tímabil með marki í lokaumferðinni Gummi Tóta skoraði fyrir armensku meistarana Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Íslendingaliðið stríddi PSV en stóð ekki í vegi fyrir sögulegu klúðri Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Magnaður sigur í síðasta leik tímabilsins hjá Hildi og Ásdísi Di María á förum frá Benfica Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Átti Henderson að fá rautt spjald? Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Stórsigur Stólanna í Víkinni Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Sjálfum okkur verstar” Glæsimark frá Úlfu tryggði Stjörnunni stigin þrjú Sjá meira
Arnar, þjálfari Víkinga, og Kári, yfirmaður knattspyrnumála hjá félaginu, voru gestir í þættinum Steve Special sem sýndur var á Youtube-rás Brutta golf. Þátturinn er í umsjón þeirra Vilhjálms Hallssonar og Andra Geirs Gunnarssonar en saman halda þeir úti hinu gríðarlega vinsæla hlaðvarpi Steve dagskrá. Í nýjasta þætti mæta Víkingarnir til leiks í Brautarholtinu ásamt þeim Steve-bræðrum. Spilað var eftir Texas Scramble-fyrirkomulagi þar sem Arnar og Vilhjálmur voru saman í liði gegn þeim Andra og Kára. Þó drengirnir hafi allir sýnt ágætis tilþrif á golfvellinum er ljóst að þeir eru ekki atvinnukylfingar og sveiflurnar eftir því. Einnig mátti heyra alla fjóra reglulega blóta eða biðja almættið um aðstoð. Að taka break-ið út.Þátturinn í heild sinni hér: https://t.co/LvXojcjx18 pic.twitter.com/Z4arDqoslL— Steve Dagskrá (@stevedagskra) September 16, 2024 „Þó umræðan hafi að mestu verið um golf þá gaf Arnar af sér og sagði að Anfield hefði verið skemmtilegasti völlurinn sem hann hefði spilað á þegar hann lék á Englandi. Gamli Highbury var samt með besta grasið,“ það var eins og billjarðborð sagði þjálfarinn. Einnig lét Arnar þá Andra og Kára heyra að það væri erfitt að loka mótum þegar þeir félagar hikstuðu undir lok hringsins. Hér að neðan má sjá innslag Steve í heild sinni sem og hver fór með sigur af hólmi.
Fótbolti Golf Íslenski boltinn Víkingur Reykjavík Tengdar fréttir Stríð Arons Pálmars og Björns Daníels á golfvellinum Aron Pálmarsson og Björn Daníel Sverrisson eru mestmegnis þekktir fyrir afrek sín á handbolta- og fótboltavellinum. 28. ágúst 2024 11:32 Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Íslenski boltinn Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Körfubolti Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Körfubolti Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Íslenski boltinn „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Íslenski boltinn Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Enski boltinn Fleiri fréttir Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð „Við elskum að spila hérna“ Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Fjögur mörk og tvö rauð í Grindavíkursigri í Laugardalnum Inter missti af gullnu tækifæri þegar Napoli missteig sig Meistararnir töpuðu en Real vann í hitaleik Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Sævar og Nóel fallnir úr dönsku úrvalsdeildinni Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Ísak kórónaði frábært tímabil með marki í lokaumferðinni Gummi Tóta skoraði fyrir armensku meistarana Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Íslendingaliðið stríddi PSV en stóð ekki í vegi fyrir sögulegu klúðri Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Magnaður sigur í síðasta leik tímabilsins hjá Hildi og Ásdísi Di María á förum frá Benfica Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Átti Henderson að fá rautt spjald? Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Stórsigur Stólanna í Víkinni Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Sjálfum okkur verstar” Glæsimark frá Úlfu tryggði Stjörnunni stigin þrjú Sjá meira
Stríð Arons Pálmars og Björns Daníels á golfvellinum Aron Pálmarsson og Björn Daníel Sverrisson eru mestmegnis þekktir fyrir afrek sín á handbolta- og fótboltavellinum. 28. ágúst 2024 11:32