Fundu um 40 kíló af kókaíni í bananasendingu Lovísa Arnardóttir skrifar 14. september 2024 10:26 Myndin er tekin í Lissabon í sumar en þá fundust um átta þúsund kíló af kókaíni á leið til Evrópu frá Kólumbíu í bananasendingu. Vísir/Getty Um 40 kíló af kókaíni fundust í bananasendingum til franskrar verslunarkeðju í vikunni. Efnin fundust í þremur ólíkum verslunum. Lögreglan rannsakar nú hver viðtakandinn var. Fjallað er um málið á vef Guardian en þar segir að lögreglan reyni nú að komast að því hver hafi átt að fá efnin sem komu líklega frá Kólumbíu. Starfsmenn verslunarinnar sem staðsett er í austurhluta Frakklands, í Bourgogne-Franche-Comté héraði, þurftu að fullvissa viðskiptavini sína um að bananarnir hefðu ekki komist í snertingu við efnið og að það væri í lagi með þá. Í yfirlýsingu frá keðjunni segir að unnið sé að því, með lögreglu, að upplýsa málið. Þá er í frétt Guardian fjallað um að undanfarið ár hafi komið upp fjöldi mála þar sem tilraunir hafa verið gerðar til að flytja kókaín til Evrópu með banönum. Í júlí fundu hundar um sex þúsund kíló af kókaíni í bananasendingu í Ekvador sem var á leið til Þýskalands. Þá fundust einnig í Thessaloniki í Grikklandi um 93 kíló af kókaíni í bananasendingu frá Ekvador. Auk þess fundust um 250 kíló í bananakössum í Colmar í austur Frakklandi í maí. Í mars fundust einnig í Búlgaríu um 170 kíló af kókaíni sem voru á leið til Evrópu frá Ekvador og um mánuði áður fundu Starfsmenn breska tollsins um 5,7 tonn af kókaíni í svipaðri sending .Það er mesta magn sem hefur fundist í einni sendingu í Bretlandi. Fíkn Frakkland Þýskaland Grikkland Kólumbía Ekvador Búlgaría Tengdar fréttir Kókaín finnst í lifrum og vöðvum hákarla í Brasilíu Þrettán hákarlar af tegundinni Rhizoprionodon sem voru veiddir undan ströndum Rio de Janeiro í Brasilíu á tímabilinu september 2021 til ágúst 2023 reyndust allir hafa innbyrt kókaín. 24. júlí 2024 08:58 Kókaín flýtur á land í Ástralíu Fimm pakkar af kókaíní fundust í gær á strönd í grennd við áströlsku stórborgina Sydney, alls um fimm kíló. 2. apríl 2024 07:45 Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Fleiri fréttir Veiki geimfarinn kominn aftur til jarðar Tóku enn eitt skipið Trump hótar að siga hernum á mótmælendur Kennir Selenskí enn og aftur um Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Witkoff segir annan áfanga friðaráætlunarinnar hafinn Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Sjá meira
Fjallað er um málið á vef Guardian en þar segir að lögreglan reyni nú að komast að því hver hafi átt að fá efnin sem komu líklega frá Kólumbíu. Starfsmenn verslunarinnar sem staðsett er í austurhluta Frakklands, í Bourgogne-Franche-Comté héraði, þurftu að fullvissa viðskiptavini sína um að bananarnir hefðu ekki komist í snertingu við efnið og að það væri í lagi með þá. Í yfirlýsingu frá keðjunni segir að unnið sé að því, með lögreglu, að upplýsa málið. Þá er í frétt Guardian fjallað um að undanfarið ár hafi komið upp fjöldi mála þar sem tilraunir hafa verið gerðar til að flytja kókaín til Evrópu með banönum. Í júlí fundu hundar um sex þúsund kíló af kókaíni í bananasendingu í Ekvador sem var á leið til Þýskalands. Þá fundust einnig í Thessaloniki í Grikklandi um 93 kíló af kókaíni í bananasendingu frá Ekvador. Auk þess fundust um 250 kíló í bananakössum í Colmar í austur Frakklandi í maí. Í mars fundust einnig í Búlgaríu um 170 kíló af kókaíni sem voru á leið til Evrópu frá Ekvador og um mánuði áður fundu Starfsmenn breska tollsins um 5,7 tonn af kókaíni í svipaðri sending .Það er mesta magn sem hefur fundist í einni sendingu í Bretlandi.
Fíkn Frakkland Þýskaland Grikkland Kólumbía Ekvador Búlgaría Tengdar fréttir Kókaín finnst í lifrum og vöðvum hákarla í Brasilíu Þrettán hákarlar af tegundinni Rhizoprionodon sem voru veiddir undan ströndum Rio de Janeiro í Brasilíu á tímabilinu september 2021 til ágúst 2023 reyndust allir hafa innbyrt kókaín. 24. júlí 2024 08:58 Kókaín flýtur á land í Ástralíu Fimm pakkar af kókaíní fundust í gær á strönd í grennd við áströlsku stórborgina Sydney, alls um fimm kíló. 2. apríl 2024 07:45 Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Fleiri fréttir Veiki geimfarinn kominn aftur til jarðar Tóku enn eitt skipið Trump hótar að siga hernum á mótmælendur Kennir Selenskí enn og aftur um Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Witkoff segir annan áfanga friðaráætlunarinnar hafinn Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Sjá meira
Kókaín finnst í lifrum og vöðvum hákarla í Brasilíu Þrettán hákarlar af tegundinni Rhizoprionodon sem voru veiddir undan ströndum Rio de Janeiro í Brasilíu á tímabilinu september 2021 til ágúst 2023 reyndust allir hafa innbyrt kókaín. 24. júlí 2024 08:58
Kókaín flýtur á land í Ástralíu Fimm pakkar af kókaíní fundust í gær á strönd í grennd við áströlsku stórborgina Sydney, alls um fimm kíló. 2. apríl 2024 07:45
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent