Stjörnulífið: Brúðkaupsafmæli á hlaupum og lokatónleikar Laufeyjar Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 16. september 2024 09:35 Stjörnulífið er vikulegur liður á Lífinu á Vísi. Föstudagurinn þrettándi, litadýrð haustsins, tímamót og utanlandsferðir lituðu samfélagsmiðla hjá stjörnum landsins í liðinni viku. Ef Instagram færslurnar birtast ekki er ráð að endurhlaða (e. refresh) síðunni. Haustið í uppáhaldi Haustið fer vel af stað hjá Ástrós Traustadóttur, áhrifavaldi og raunveruleikastjörnu. View this post on Instagram A post shared by Astros Traustadottir. (@astrostraustaa) Tveggja ára brúðkaupsafmæli Linda Benediktsdóttir matarbloggari og eiginmaður hennar Ragnar Einarsson fögnuðu tveggja ára brúðkaupsafmæli sínu í Kaupmannahöfn um helgina þar sem þau tóku þátt í hálfu maraþoni. View this post on Instagram A post shared by Linda Ben (@lindaben) Missti vitið og leitar enn Guðmundur Emil einkaþjálfari segist vera búinn að missa vitið. View this post on Instagram A post shared by Guðmundur Emil Hercules Jóhannsson (@gummiemil) Föstudagurinn þrettándi Tískudrottningin og athafnakonan Elísabet Gunnarsdóttir bauð í partý í Borgartúni síðastliðinn föstudag þegar opnun kaffiverslunarinnar Sjöstrand var fagnað með glæsibrag. View this post on Instagram A post shared by Elísabet Gunnars (@elgunnars) Tískuvikan í New York Guðmundur Birkir Pálmason, eða Gummi kíró, birti flottar myndir af sér frá tískuvikunni í New York. Óhætt að segja að hann sé maður með alvöru stíl! View this post on Instagram A post shared by G U M M I - K Í R Ó (@gummikiro) Flutningar erlendis Tónlistarkonan Sigga Ózk er flogin á vit ævintýrana í Noregi. View this post on Instagram A post shared by SIGGA ÓZK (@siggaozk) Heilluð af Grænlandi Áhrifavaldurinn og ljósmyndarinn Ása Steinars birti flottar myndir frá Grænlandi. View this post on Instagram A post shared by Asa Steinars (@asasteinars) Hús að heimili Tanja Ýr Ástþórsdóttir, athafnakona og áhrifavaldur, og kærastinn hennar Ryan eru á fullu í framkvæmdum þar sem þau eru að gera upp hús í Bretlandi. Tanja gefur fylgjendum sínum á Instagram innsýn inn í ferlið. View this post on Instagram A post shared by T A N J A Ý R (@tanjayra) Ástfangin á ferðalagi Áhrifavaldarnir Arnar Gauti, betur þekktur sem Lil Curly, og Brynja Bjarna Anderiman njóta lífsins saman á ferðalagi um Californíu. View this post on Instagram A post shared by Lil Curly (@lilcurlyhaha) View this post on Instagram A post shared by Brynja anderiman (@brynjabjarnaa) Lífið í LA Tónlistarmaðurinn Auðunn Lúthersson birti filmu frá lífinu í Los Angeles. View this post on Instagram A post shared by Luthersson (@auduraudur) Vinkonur í Króatíu Áhrifavaldurinn Guðrún Svava Egilsdóttir, gjarnan þekkt sem Gugga í gúmmíbát, fór í vinkonuferð til Króatíu. View this post on Instagram A post shared by Gugga í Gúmmíbát (@guggaigummibat) Síðustu tónleikarnir Grammy verðlaunahafinn Laufey Lín endaði ævintýralegt tónleikaferðalag í Sydney í Ástralíu í gær. Hún hefur spilað fyrir fullum tónleikasölum um allan heim síðastliðið ár. View this post on Instagram A post shared by laufey (@laufey) Falleg fjölskylda Móeiður Lárusdóttir eiginkona knattspyrnukappans Harðar Björgvins Magnússonar birti fallegar myndir af þeim ásamt dætrum þeirra í sólinni á Grikklandi. View this post on Instagram A post shared by Móeiður Lárusdóttir (@moeidur) Berar bumbuna Jógagyðjan Eva Dögg Rúnarsdóttir beraði bumbuna á matarmarkaði í Frakklandi. View this post on Instagram A post shared by Eva Dögg Rúnarsdóttir (@evadoggrunars) Ágúst-yfirferð Kristín Pétursdóttir leikkona rifjaði upp ágúst mánuð með skemmtilegri myndaveislu. View this post on Instagram A post shared by Kristín Pétursdóttir (@kristinpeturs) Ný plata Tónlistarmaðurinn Aron Can birti lagalistann á nýju plötunni sinni, Þegar ég segi monní. View this post on Instagram A post shared by Aron Can Gultekin (@aroncang) Stjörnulífið Ástin og lífið Tímamót Tengdar fréttir Stjörnulífið: Ásdís Rán í Playboy-höllinni Síðastliðin vika var heldur betur viðburðarík hjá íslensku stjörnunum. Ástin, utanlandsferðir og Októberfest voru í aðalhlutverki um helgina. 9. september 2024 10:46 Stjörnulífið: „Reynum að koma heilir til baka“ Haustið er formlega gengið í garð og heiðraði höfuðborgarbúa með gulri veðurviðvörun um helgina. Stjörnur landsins létu veðrið ekki stoppa sig og skemmtu sér á tónleikum, í brúðkaupum eða í veiði. 2. september 2024 10:26 Stjörnulífið: Maraþon, ástin og seiðandi kroppar í sólinni Liðin vika var með eindæmum viðburðarrík hjá stjörnum landsins. Mannlífið iðaði um helgina þar sem Menningarnótt var haldin hátíðlega með fjölbreyttri dagskrá. Sömuleiðis reimuðu fjölmargir á sig hlaupaskóna og tóku þátt í Reykjavíkurmaraþoninu. Þá var ástin og rómantíkin áberandi á samfélagsmiðlum. 26. ágúst 2024 09:18 Stjörnulífið: Stjörnubrúðkaup og Áslaug Arna í golfi Síðastliðin vika var afar viðburðarrík hjá stjörnum landins. Ungfrú Ísland var krýnd í Gamla bíói síðastliðið miðvikudagskvöld, ástin umvafði helgina með stjörnubrúðkaupum og sólin lét sjá sig í höfuðborginni. 19. ágúst 2024 10:34 Mest lesið Sjóræningjar réðust á Íslendinga Lífið Laufey sendir lekamönnum tóninn Lífið „Þessi krakki mun aldrei hlaupa á eftir bolta“ Lífið Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull Lífið „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Lífið Morð og meiri missir: „Ég hélt henni í fanginu og sagði að allt yrði í lagi“ Áskorun Krakkatían: Blæja, birnir og sveppahús Lífið Fullkomið tan og tryllt partý Lífið samstarf Þetta er ástæðan fyrir því að þú átt aldrei að bjóða óperusöngvara í matarboð Gagnrýni Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið Fleiri fréttir Laufey sendir lekamönnum tóninn Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull „Þessi krakki mun aldrei hlaupa á eftir bolta“ Sjóræningjar réðust á Íslendinga Krakkatían: Blæja, birnir og sveppahús „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Verk á íslensku vinsæl í Grikklandi Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Helena krýnd Ungfrú Ísland Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Sjá meira
Ef Instagram færslurnar birtast ekki er ráð að endurhlaða (e. refresh) síðunni. Haustið í uppáhaldi Haustið fer vel af stað hjá Ástrós Traustadóttur, áhrifavaldi og raunveruleikastjörnu. View this post on Instagram A post shared by Astros Traustadottir. (@astrostraustaa) Tveggja ára brúðkaupsafmæli Linda Benediktsdóttir matarbloggari og eiginmaður hennar Ragnar Einarsson fögnuðu tveggja ára brúðkaupsafmæli sínu í Kaupmannahöfn um helgina þar sem þau tóku þátt í hálfu maraþoni. View this post on Instagram A post shared by Linda Ben (@lindaben) Missti vitið og leitar enn Guðmundur Emil einkaþjálfari segist vera búinn að missa vitið. View this post on Instagram A post shared by Guðmundur Emil Hercules Jóhannsson (@gummiemil) Föstudagurinn þrettándi Tískudrottningin og athafnakonan Elísabet Gunnarsdóttir bauð í partý í Borgartúni síðastliðinn föstudag þegar opnun kaffiverslunarinnar Sjöstrand var fagnað með glæsibrag. View this post on Instagram A post shared by Elísabet Gunnars (@elgunnars) Tískuvikan í New York Guðmundur Birkir Pálmason, eða Gummi kíró, birti flottar myndir af sér frá tískuvikunni í New York. Óhætt að segja að hann sé maður með alvöru stíl! View this post on Instagram A post shared by G U M M I - K Í R Ó (@gummikiro) Flutningar erlendis Tónlistarkonan Sigga Ózk er flogin á vit ævintýrana í Noregi. View this post on Instagram A post shared by SIGGA ÓZK (@siggaozk) Heilluð af Grænlandi Áhrifavaldurinn og ljósmyndarinn Ása Steinars birti flottar myndir frá Grænlandi. View this post on Instagram A post shared by Asa Steinars (@asasteinars) Hús að heimili Tanja Ýr Ástþórsdóttir, athafnakona og áhrifavaldur, og kærastinn hennar Ryan eru á fullu í framkvæmdum þar sem þau eru að gera upp hús í Bretlandi. Tanja gefur fylgjendum sínum á Instagram innsýn inn í ferlið. View this post on Instagram A post shared by T A N J A Ý R (@tanjayra) Ástfangin á ferðalagi Áhrifavaldarnir Arnar Gauti, betur þekktur sem Lil Curly, og Brynja Bjarna Anderiman njóta lífsins saman á ferðalagi um Californíu. View this post on Instagram A post shared by Lil Curly (@lilcurlyhaha) View this post on Instagram A post shared by Brynja anderiman (@brynjabjarnaa) Lífið í LA Tónlistarmaðurinn Auðunn Lúthersson birti filmu frá lífinu í Los Angeles. View this post on Instagram A post shared by Luthersson (@auduraudur) Vinkonur í Króatíu Áhrifavaldurinn Guðrún Svava Egilsdóttir, gjarnan þekkt sem Gugga í gúmmíbát, fór í vinkonuferð til Króatíu. View this post on Instagram A post shared by Gugga í Gúmmíbát (@guggaigummibat) Síðustu tónleikarnir Grammy verðlaunahafinn Laufey Lín endaði ævintýralegt tónleikaferðalag í Sydney í Ástralíu í gær. Hún hefur spilað fyrir fullum tónleikasölum um allan heim síðastliðið ár. View this post on Instagram A post shared by laufey (@laufey) Falleg fjölskylda Móeiður Lárusdóttir eiginkona knattspyrnukappans Harðar Björgvins Magnússonar birti fallegar myndir af þeim ásamt dætrum þeirra í sólinni á Grikklandi. View this post on Instagram A post shared by Móeiður Lárusdóttir (@moeidur) Berar bumbuna Jógagyðjan Eva Dögg Rúnarsdóttir beraði bumbuna á matarmarkaði í Frakklandi. View this post on Instagram A post shared by Eva Dögg Rúnarsdóttir (@evadoggrunars) Ágúst-yfirferð Kristín Pétursdóttir leikkona rifjaði upp ágúst mánuð með skemmtilegri myndaveislu. View this post on Instagram A post shared by Kristín Pétursdóttir (@kristinpeturs) Ný plata Tónlistarmaðurinn Aron Can birti lagalistann á nýju plötunni sinni, Þegar ég segi monní. View this post on Instagram A post shared by Aron Can Gultekin (@aroncang)
Stjörnulífið Ástin og lífið Tímamót Tengdar fréttir Stjörnulífið: Ásdís Rán í Playboy-höllinni Síðastliðin vika var heldur betur viðburðarík hjá íslensku stjörnunum. Ástin, utanlandsferðir og Októberfest voru í aðalhlutverki um helgina. 9. september 2024 10:46 Stjörnulífið: „Reynum að koma heilir til baka“ Haustið er formlega gengið í garð og heiðraði höfuðborgarbúa með gulri veðurviðvörun um helgina. Stjörnur landsins létu veðrið ekki stoppa sig og skemmtu sér á tónleikum, í brúðkaupum eða í veiði. 2. september 2024 10:26 Stjörnulífið: Maraþon, ástin og seiðandi kroppar í sólinni Liðin vika var með eindæmum viðburðarrík hjá stjörnum landsins. Mannlífið iðaði um helgina þar sem Menningarnótt var haldin hátíðlega með fjölbreyttri dagskrá. Sömuleiðis reimuðu fjölmargir á sig hlaupaskóna og tóku þátt í Reykjavíkurmaraþoninu. Þá var ástin og rómantíkin áberandi á samfélagsmiðlum. 26. ágúst 2024 09:18 Stjörnulífið: Stjörnubrúðkaup og Áslaug Arna í golfi Síðastliðin vika var afar viðburðarrík hjá stjörnum landins. Ungfrú Ísland var krýnd í Gamla bíói síðastliðið miðvikudagskvöld, ástin umvafði helgina með stjörnubrúðkaupum og sólin lét sjá sig í höfuðborginni. 19. ágúst 2024 10:34 Mest lesið Sjóræningjar réðust á Íslendinga Lífið Laufey sendir lekamönnum tóninn Lífið „Þessi krakki mun aldrei hlaupa á eftir bolta“ Lífið Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull Lífið „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Lífið Morð og meiri missir: „Ég hélt henni í fanginu og sagði að allt yrði í lagi“ Áskorun Krakkatían: Blæja, birnir og sveppahús Lífið Fullkomið tan og tryllt partý Lífið samstarf Þetta er ástæðan fyrir því að þú átt aldrei að bjóða óperusöngvara í matarboð Gagnrýni Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið Fleiri fréttir Laufey sendir lekamönnum tóninn Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull „Þessi krakki mun aldrei hlaupa á eftir bolta“ Sjóræningjar réðust á Íslendinga Krakkatían: Blæja, birnir og sveppahús „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Verk á íslensku vinsæl í Grikklandi Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Helena krýnd Ungfrú Ísland Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Sjá meira
Stjörnulífið: Ásdís Rán í Playboy-höllinni Síðastliðin vika var heldur betur viðburðarík hjá íslensku stjörnunum. Ástin, utanlandsferðir og Októberfest voru í aðalhlutverki um helgina. 9. september 2024 10:46
Stjörnulífið: „Reynum að koma heilir til baka“ Haustið er formlega gengið í garð og heiðraði höfuðborgarbúa með gulri veðurviðvörun um helgina. Stjörnur landsins létu veðrið ekki stoppa sig og skemmtu sér á tónleikum, í brúðkaupum eða í veiði. 2. september 2024 10:26
Stjörnulífið: Maraþon, ástin og seiðandi kroppar í sólinni Liðin vika var með eindæmum viðburðarrík hjá stjörnum landsins. Mannlífið iðaði um helgina þar sem Menningarnótt var haldin hátíðlega með fjölbreyttri dagskrá. Sömuleiðis reimuðu fjölmargir á sig hlaupaskóna og tóku þátt í Reykjavíkurmaraþoninu. Þá var ástin og rómantíkin áberandi á samfélagsmiðlum. 26. ágúst 2024 09:18
Stjörnulífið: Stjörnubrúðkaup og Áslaug Arna í golfi Síðastliðin vika var afar viðburðarrík hjá stjörnum landins. Ungfrú Ísland var krýnd í Gamla bíói síðastliðið miðvikudagskvöld, ástin umvafði helgina með stjörnubrúðkaupum og sólin lét sjá sig í höfuðborginni. 19. ágúst 2024 10:34