„Lærisveinn“ Pélicot sagður hafa beitt sömu aðferðum á eigin konu Hólmfríður Gísladóttir skrifar 12. september 2024 07:53 Beatrice Zavarro, lögmaður Pélicot, í dómshúsinu. AP/Lewis Joly Dómarar í Avignon í Frakklandi hlýddu í gær á frásögn af því hvernig „lærisveinn“ Dominique Pélicot notaði sömu aðferðir og Pélicot til að byrla eiginkonu sinni og nauðga. Pélicot, 71 árs, hefur verið ákærður fyrir að byrla fyrir eiginkonu sinni Giséle og nauðga henni og fyrir að hafa sett sig í samband við tugi manna á netinu sem hann leyfði einnig að nauðga Giséle. Réttarhöld yfir Pélicot standa yfir en hann hefur ekki enn borið vitni sökum veikinda. Í gær fengu viðstaddir hins vegar að heyra hvernig maður að nafni Jean-Pierre, 63 ára flutningabílstjóri, hefði kynnst Pélicot í netspjalli sem bar yfirskriftina „Án hennar vitneskju“. Jean-Pierre er ekki grunaður um að hafa nauðgað Giséle en er hins vegar sagður hafa fengið lyf hjá Pélicot til að byrla fyrir eiginkonu sinni. Þá hafi bæði hann og Pélicot nauðgað konunni. Pélicot er sagður hafa séð Jean-Pierre fyrir efnunum að minnsta kosti fjórum sinnum en talið er að konunni hafi verið nauðgað tólf sinnum á árunum 2015 til 2020. Jean-Pierre er sagður hafa játað sök en eiginkona hans hefur ákveðið að halda sig utan málsins til að vernda börnin þeirra fimm. Sonur Jean-Pierre af fyrra hjónabandi segist sannfærður um að faðir sinn hafi verið á valdi Pélicot og að brotin hefðu aldrei átt sér stað ef þeir hefðu ekki kynnst. Átján af þeim 50 mönnum sem grunaðir eru um að hafa brotið gegn Giséle sitja í gæsluvarðhaldi. Flestir eiga yfir höfði sér allt að 20 ára fangelsi. Frakkland Kynferðisofbeldi Mál Dominique Pélicot Erlend sakamál Mest lesið Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Jóhanna ætlar ekki aftur fram Innlent Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Erlent Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Erlent Loka Breiðholtsbraut alla helgina Innlent Tortryggnir í garð tolla Trumps Erlent Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Innlent Fleiri fréttir Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Evrópuríki ná saman um verulega útþynnt loftslagsmarkmið Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Tugir látnir eftir fellibyl á Filippseyjum „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Féll til jarðar rétt eftir flugtak Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Náðu myndum af háhyrningum að velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Fer fram og til baka með SNAP Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Sjá meira
Pélicot, 71 árs, hefur verið ákærður fyrir að byrla fyrir eiginkonu sinni Giséle og nauðga henni og fyrir að hafa sett sig í samband við tugi manna á netinu sem hann leyfði einnig að nauðga Giséle. Réttarhöld yfir Pélicot standa yfir en hann hefur ekki enn borið vitni sökum veikinda. Í gær fengu viðstaddir hins vegar að heyra hvernig maður að nafni Jean-Pierre, 63 ára flutningabílstjóri, hefði kynnst Pélicot í netspjalli sem bar yfirskriftina „Án hennar vitneskju“. Jean-Pierre er ekki grunaður um að hafa nauðgað Giséle en er hins vegar sagður hafa fengið lyf hjá Pélicot til að byrla fyrir eiginkonu sinni. Þá hafi bæði hann og Pélicot nauðgað konunni. Pélicot er sagður hafa séð Jean-Pierre fyrir efnunum að minnsta kosti fjórum sinnum en talið er að konunni hafi verið nauðgað tólf sinnum á árunum 2015 til 2020. Jean-Pierre er sagður hafa játað sök en eiginkona hans hefur ákveðið að halda sig utan málsins til að vernda börnin þeirra fimm. Sonur Jean-Pierre af fyrra hjónabandi segist sannfærður um að faðir sinn hafi verið á valdi Pélicot og að brotin hefðu aldrei átt sér stað ef þeir hefðu ekki kynnst. Átján af þeim 50 mönnum sem grunaðir eru um að hafa brotið gegn Giséle sitja í gæsluvarðhaldi. Flestir eiga yfir höfði sér allt að 20 ára fangelsi.
Frakkland Kynferðisofbeldi Mál Dominique Pélicot Erlend sakamál Mest lesið Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Jóhanna ætlar ekki aftur fram Innlent Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Erlent Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Erlent Loka Breiðholtsbraut alla helgina Innlent Tortryggnir í garð tolla Trumps Erlent Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Innlent Fleiri fréttir Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Evrópuríki ná saman um verulega útþynnt loftslagsmarkmið Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Tugir látnir eftir fellibyl á Filippseyjum „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Féll til jarðar rétt eftir flugtak Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Náðu myndum af háhyrningum að velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Fer fram og til baka með SNAP Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Sjá meira