„Lærisveinn“ Pélicot sagður hafa beitt sömu aðferðum á eigin konu Hólmfríður Gísladóttir skrifar 12. september 2024 07:53 Beatrice Zavarro, lögmaður Pélicot, í dómshúsinu. AP/Lewis Joly Dómarar í Avignon í Frakklandi hlýddu í gær á frásögn af því hvernig „lærisveinn“ Dominique Pélicot notaði sömu aðferðir og Pélicot til að byrla eiginkonu sinni og nauðga. Pélicot, 71 árs, hefur verið ákærður fyrir að byrla fyrir eiginkonu sinni Giséle og nauðga henni og fyrir að hafa sett sig í samband við tugi manna á netinu sem hann leyfði einnig að nauðga Giséle. Réttarhöld yfir Pélicot standa yfir en hann hefur ekki enn borið vitni sökum veikinda. Í gær fengu viðstaddir hins vegar að heyra hvernig maður að nafni Jean-Pierre, 63 ára flutningabílstjóri, hefði kynnst Pélicot í netspjalli sem bar yfirskriftina „Án hennar vitneskju“. Jean-Pierre er ekki grunaður um að hafa nauðgað Giséle en er hins vegar sagður hafa fengið lyf hjá Pélicot til að byrla fyrir eiginkonu sinni. Þá hafi bæði hann og Pélicot nauðgað konunni. Pélicot er sagður hafa séð Jean-Pierre fyrir efnunum að minnsta kosti fjórum sinnum en talið er að konunni hafi verið nauðgað tólf sinnum á árunum 2015 til 2020. Jean-Pierre er sagður hafa játað sök en eiginkona hans hefur ákveðið að halda sig utan málsins til að vernda börnin þeirra fimm. Sonur Jean-Pierre af fyrra hjónabandi segist sannfærður um að faðir sinn hafi verið á valdi Pélicot og að brotin hefðu aldrei átt sér stað ef þeir hefðu ekki kynnst. Átján af þeim 50 mönnum sem grunaðir eru um að hafa brotið gegn Giséle sitja í gæsluvarðhaldi. Flestir eiga yfir höfði sér allt að 20 ára fangelsi. Frakkland Kynferðisofbeldi Mál Dominique Pélicot Erlend sakamál Mest lesið „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Engin byssa reyndist vera í bílnum Innlent Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Innlent „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Innlent Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Erlent Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar Innlent „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Innlent Fleiri fréttir „Þetta er í rauninni þreyfingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Sjá meira
Pélicot, 71 árs, hefur verið ákærður fyrir að byrla fyrir eiginkonu sinni Giséle og nauðga henni og fyrir að hafa sett sig í samband við tugi manna á netinu sem hann leyfði einnig að nauðga Giséle. Réttarhöld yfir Pélicot standa yfir en hann hefur ekki enn borið vitni sökum veikinda. Í gær fengu viðstaddir hins vegar að heyra hvernig maður að nafni Jean-Pierre, 63 ára flutningabílstjóri, hefði kynnst Pélicot í netspjalli sem bar yfirskriftina „Án hennar vitneskju“. Jean-Pierre er ekki grunaður um að hafa nauðgað Giséle en er hins vegar sagður hafa fengið lyf hjá Pélicot til að byrla fyrir eiginkonu sinni. Þá hafi bæði hann og Pélicot nauðgað konunni. Pélicot er sagður hafa séð Jean-Pierre fyrir efnunum að minnsta kosti fjórum sinnum en talið er að konunni hafi verið nauðgað tólf sinnum á árunum 2015 til 2020. Jean-Pierre er sagður hafa játað sök en eiginkona hans hefur ákveðið að halda sig utan málsins til að vernda börnin þeirra fimm. Sonur Jean-Pierre af fyrra hjónabandi segist sannfærður um að faðir sinn hafi verið á valdi Pélicot og að brotin hefðu aldrei átt sér stað ef þeir hefðu ekki kynnst. Átján af þeim 50 mönnum sem grunaðir eru um að hafa brotið gegn Giséle sitja í gæsluvarðhaldi. Flestir eiga yfir höfði sér allt að 20 ára fangelsi.
Frakkland Kynferðisofbeldi Mál Dominique Pélicot Erlend sakamál Mest lesið „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Engin byssa reyndist vera í bílnum Innlent Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Innlent „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Innlent Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Erlent Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar Innlent „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Innlent Fleiri fréttir „Þetta er í rauninni þreyfingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Sjá meira