Tæplega áttatíu börn með stöðu sakbornings í ofbeldismálum Jón Þór Stefánsson skrifar 11. september 2024 16:19 Myndin er úr safni og tengist fréttinni ekki beint. Getty Sakborningar sem eru börn í ofbeldisbrotamálum eru 79 talsins fyrstu sex mánuði ársins samkvæmt tölum frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Átta börn stöðu sakbornings í kynferðisbrotamálum. Þá hafa fjörutíu börn stöðu brotaþola í kynferðisbrotamálum en 63 í ofbeldisbrotamálum. Sá fyrirvari er settur á þessar tölur að þær geti tekið breytingum aftur í tímann. Þetta er á meðal þess sem kemur fram í upplýsingum frá Umboðsmanni barna, sem hefur tekið saman ýmsar upplýsingar um börn á biðlista. Nánar má lesa um upplýsingar frá umboðsmanni hér. Í dag kynntu stjórnvöld 25 aðgerðir sem þau ætla fjármagna vegna ofbeldis barna. „Maður auðvitað vonar það að þetta komi að góðu gagni og að þessir fjármunir muni skipta miklu máli,“ segir Salvör Nordal, umboðsmaður barna í samtali við fréttastofu. Hún tekur þó fram að aðgerðir stjórnvalda séu almennt orðaðar í tilkynningunni. Hún vonast að á bak við tilkynninguna séu skýrar aðgerðir. Líkt og áður segir eru tæplega áttatíu börn með stöðu sakbornings í ofbeldisbrotamálum fyrstu sex mánuði ársins eða til og með 30. júní á þessu ári. Á síðasta ári voru 121 barn með stöðu sakbornings í ofbeldisbrotamálum, og árið þar á undan 127 börn, og árið þar á undan 116. Þær tölur áttu við um allt árið. Ef sakborningar verða jafn margir á seinni hluta árs og á fyrri hlutanum verður talan því tæplega 140 börn fyrir árið. Börn sem eru sakborningar í kynferðisbrotamálum eru átta talsins fyrri hluta árs. Í fyrra voru þau þrettán allt árið og nítján árið þar á undan, og tuttugu árið þar á undan. Ef sakborningar verða jafn margir á seinni hluta árs og á fyrri hlutanum verður talan því sextán, sem er álíka mikið og síðustu ár. Ofbeldi barna Ofbeldi gegn börnum Mest lesið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Erlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Leita að manneskju við Sjáland Innlent Fleiri fréttir Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Sjá meira
Sá fyrirvari er settur á þessar tölur að þær geti tekið breytingum aftur í tímann. Þetta er á meðal þess sem kemur fram í upplýsingum frá Umboðsmanni barna, sem hefur tekið saman ýmsar upplýsingar um börn á biðlista. Nánar má lesa um upplýsingar frá umboðsmanni hér. Í dag kynntu stjórnvöld 25 aðgerðir sem þau ætla fjármagna vegna ofbeldis barna. „Maður auðvitað vonar það að þetta komi að góðu gagni og að þessir fjármunir muni skipta miklu máli,“ segir Salvör Nordal, umboðsmaður barna í samtali við fréttastofu. Hún tekur þó fram að aðgerðir stjórnvalda séu almennt orðaðar í tilkynningunni. Hún vonast að á bak við tilkynninguna séu skýrar aðgerðir. Líkt og áður segir eru tæplega áttatíu börn með stöðu sakbornings í ofbeldisbrotamálum fyrstu sex mánuði ársins eða til og með 30. júní á þessu ári. Á síðasta ári voru 121 barn með stöðu sakbornings í ofbeldisbrotamálum, og árið þar á undan 127 börn, og árið þar á undan 116. Þær tölur áttu við um allt árið. Ef sakborningar verða jafn margir á seinni hluta árs og á fyrri hlutanum verður talan því tæplega 140 börn fyrir árið. Börn sem eru sakborningar í kynferðisbrotamálum eru átta talsins fyrri hluta árs. Í fyrra voru þau þrettán allt árið og nítján árið þar á undan, og tuttugu árið þar á undan. Ef sakborningar verða jafn margir á seinni hluta árs og á fyrri hlutanum verður talan því sextán, sem er álíka mikið og síðustu ár.
Ofbeldi barna Ofbeldi gegn börnum Mest lesið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Erlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Leita að manneskju við Sjáland Innlent Fleiri fréttir Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Sjá meira