Stal verðmætum fyrir 6,3 milljónir á tveimur árum Jón Þór Stefánsson skrifar 7. september 2024 09:40 Verðmætasta þýfið var eftir þjófnað í verslun í Hafnartorgi í Reykjavíkþegar maðurinn stal ótilgreindum vörum fyrir 560 þúsund krónur ásamt öðrum einstaklingi. Vísir/Vilhelm Karlmaður hefur verið dæmdur í átta mánaða fangelsi í Héraðsdómi Reykjavíkur vegna fjölda brota, en flest þeirra vörðuðu þjófnað. Brotin sem málið varðar náðu frá 14. mars síðasta árs til 15. mars þessa árs, en andvirði þýfis mannsins voru rúmlega 4,5 milljónir króna. Ákæruliðirnir í málinu voru 31 talsins en þar af vörðuðu 27 þjófnað og einn tilraun til þjófnaðar. Hann var einnig ákærður fyrir umferðarlagabrot og hilmingu. Verðmætasta þýfið var eftir þjófnað í verslun í Hafnartorgi í Reykjavík þegar maðurinn stal ótilgreindum vörum fyrir 560 þúsund krónur ásamt öðrum einstaklingi. Það næst verðmætasta var eftir þjófnað í verslun við Laugaveg þegar hann stal ótilgreindum vörum að andvirði 391 þúsund ásamt öðrum einstaklingi. Maðurinn var ákærður fyrir tilraun til þjófnaðar í verslun í Faxafeni. En í ákæru segir að hann hafi reynt að stela þaðan reiðhjóli hvers verðmæti var 870 þúsund krónur, en honum hafi ekki tekist að brjóta upp hurð verslunarinnar og því farið á brott án reiðhjólsins. Tuttugu skaðabótakröfur voru gerðar í málinu en dómari vísaði átta þeirra frá dómi þar sem að þær voru ekki lagðar fram af forsvarsmönnum fyrirtækisins. Líkt og áður segir hlaut maðurinn átta mánaða fangelsisdóm, en hann játaði sök. Sami maður hlaut sjö mánaða fangelsisdóm í janúar fyrr á þessu ári, en þá var hann ákærður fyrir tólf þjófnaðarbrot framin árin 2022 og 2023. Andvirði þýfisins í því máli hljóðaði upp á tæplega 1,8 milljónir króna. Á tímabili sem náði yfir tæplega tvö ár stal maðurinn verðmætum hvers verðmæti hljóðuðu upp á 6,3 milljónir. Dómsmál Reykjavík Mest lesið Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Erlent Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Innlent Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Innlent Fleiri fréttir 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sjá meira
Ákæruliðirnir í málinu voru 31 talsins en þar af vörðuðu 27 þjófnað og einn tilraun til þjófnaðar. Hann var einnig ákærður fyrir umferðarlagabrot og hilmingu. Verðmætasta þýfið var eftir þjófnað í verslun í Hafnartorgi í Reykjavík þegar maðurinn stal ótilgreindum vörum fyrir 560 þúsund krónur ásamt öðrum einstaklingi. Það næst verðmætasta var eftir þjófnað í verslun við Laugaveg þegar hann stal ótilgreindum vörum að andvirði 391 þúsund ásamt öðrum einstaklingi. Maðurinn var ákærður fyrir tilraun til þjófnaðar í verslun í Faxafeni. En í ákæru segir að hann hafi reynt að stela þaðan reiðhjóli hvers verðmæti var 870 þúsund krónur, en honum hafi ekki tekist að brjóta upp hurð verslunarinnar og því farið á brott án reiðhjólsins. Tuttugu skaðabótakröfur voru gerðar í málinu en dómari vísaði átta þeirra frá dómi þar sem að þær voru ekki lagðar fram af forsvarsmönnum fyrirtækisins. Líkt og áður segir hlaut maðurinn átta mánaða fangelsisdóm, en hann játaði sök. Sami maður hlaut sjö mánaða fangelsisdóm í janúar fyrr á þessu ári, en þá var hann ákærður fyrir tólf þjófnaðarbrot framin árin 2022 og 2023. Andvirði þýfisins í því máli hljóðaði upp á tæplega 1,8 milljónir króna. Á tímabili sem náði yfir tæplega tvö ár stal maðurinn verðmætum hvers verðmæti hljóðuðu upp á 6,3 milljónir.
Dómsmál Reykjavík Mest lesið Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Erlent Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Innlent Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Innlent Fleiri fréttir 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sjá meira