Nektarmyndum deilt á geysivinsæla Instagram-síðu Tómas Arnar Þorláksson skrifar 6. september 2024 10:31 Brotist var inn á reikninginn í morgun. skjáskot/Getty Óprúttinn aðili hakkaði sig inn á hinn geysivinsæla Instagram-reikning Memezar og setti þar inn efni sem er ekki við hæfi barna í morgun. Memezar er með tæplega 24 milljón fylgjendur og er ein vinsælasta síða Instagram sem er tileinkuð gríni og skopmyndum. Fjöldi Íslendinga fylgja reikningnum og þar á meðal börn en í morgun voru þar þó nokkur myndskeið af fáklæddum klámstjörnum og klámfengnar ljósmyndir birtar. Myndskeiðin voru komin með hátt í tvö milljón áhorf þegar að þau voru fjarlægð fyrir skömmu. Nathan Aspell, yfirmaður samfélagsmiðla hjá Pubity Group sem á og rekur Memezar, sagði í athugasemd við eitt myndskeiðið rétt fyrir klukkan níu í morgun að þrír reikningar Pubity Group, Memezar, Jokezar og Memelord, hafi verið hakkaðir. „Eins og stendur gerum við allt í okkar valdi til að ná aftur stjórn á reikningunum okkar. Þetta er að sjálfsögðu ekki efni sem við myndum nokkurn tíman birta eða myndum vilja að þið mynduð sjá. Standið með okkur, við verðum komin aftur innan skamms,“ sagði Aspell. Nathan Aspell, yfirmaður samfélagsmiðla.skjáskot Nú virðist sem svo að Pubity Group hafi náð aftur valdi á reikningunum þremur en allt ósiðsamlegt myndefni inn á síðunum er á bak og burt og skopmyndirnar komnar aftur efst á síðurnar. Klám Samfélagsmiðlar Mest lesið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Tíska og hönnun Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Lífið „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menning Fleiri fréttir „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Tapaði miklum peningum í vínbransanum Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Quincy Jones er látinn Dawson's Creek leikari með krabbamein Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Margot Robbie orðin mamma Syndir sex kílómetra með kayak í eftirdragi Mennirnir sem allir eru að tala um: Hverjir eru Costco-gæjarnir og Rizzlerinn? Krakkatían: Vatnsmelónur, fótbolti og grænn froskur Myndaveisla: Snjórinn féll á bjórþyrsta borgara Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu? Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Hlutir sem skapa notalega stemningu á heimilinu Stefnir að því að gera mömmu sína að stjörnu Dó í 33 mínútur og 3 sekúndur Fréttatía vikunnar: Kosningasvik, náttúruhamfarir og sorg Bjarni Ben orðinn tvöfaldur afi Hollywood stjarna til liðs við Laufeyju Sjá meira
Fjöldi Íslendinga fylgja reikningnum og þar á meðal börn en í morgun voru þar þó nokkur myndskeið af fáklæddum klámstjörnum og klámfengnar ljósmyndir birtar. Myndskeiðin voru komin með hátt í tvö milljón áhorf þegar að þau voru fjarlægð fyrir skömmu. Nathan Aspell, yfirmaður samfélagsmiðla hjá Pubity Group sem á og rekur Memezar, sagði í athugasemd við eitt myndskeiðið rétt fyrir klukkan níu í morgun að þrír reikningar Pubity Group, Memezar, Jokezar og Memelord, hafi verið hakkaðir. „Eins og stendur gerum við allt í okkar valdi til að ná aftur stjórn á reikningunum okkar. Þetta er að sjálfsögðu ekki efni sem við myndum nokkurn tíman birta eða myndum vilja að þið mynduð sjá. Standið með okkur, við verðum komin aftur innan skamms,“ sagði Aspell. Nathan Aspell, yfirmaður samfélagsmiðla.skjáskot Nú virðist sem svo að Pubity Group hafi náð aftur valdi á reikningunum þremur en allt ósiðsamlegt myndefni inn á síðunum er á bak og burt og skopmyndirnar komnar aftur efst á síðurnar.
Klám Samfélagsmiðlar Mest lesið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Tíska og hönnun Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Lífið „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menning Fleiri fréttir „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Tapaði miklum peningum í vínbransanum Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Quincy Jones er látinn Dawson's Creek leikari með krabbamein Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Margot Robbie orðin mamma Syndir sex kílómetra með kayak í eftirdragi Mennirnir sem allir eru að tala um: Hverjir eru Costco-gæjarnir og Rizzlerinn? Krakkatían: Vatnsmelónur, fótbolti og grænn froskur Myndaveisla: Snjórinn féll á bjórþyrsta borgara Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu? Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Hlutir sem skapa notalega stemningu á heimilinu Stefnir að því að gera mömmu sína að stjörnu Dó í 33 mínútur og 3 sekúndur Fréttatía vikunnar: Kosningasvik, náttúruhamfarir og sorg Bjarni Ben orðinn tvöfaldur afi Hollywood stjarna til liðs við Laufeyju Sjá meira