Dagskráin í dag: NFL deildin af stað og Cristiano Ronaldo Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. september 2024 06:02 Patrick Mahomes verður í aðalhlutverki með Kansas City Chiefs í kvöld. Getty/Jamie Squire Næstum því sjö mánaða bið er loksins á enda. NFL deildin fer aftur af stað í kvöld og opnunarleikur Kansas City Chiefs og Baltimore Ravens er sýndur beint á Stöð 2 Sport 2. Kansas City Chiefs liðið hefur unnið NFL deildina tvö ár í röð og þeir byrja titilvörnina á móti liði sem hefur klikkað á stóra sviðinu ár eftir ár. Baltimore Ravens er samt eins og oft áður til alls líklegt í ár en Lamar Jackson og félagar ætla eflaust að sýna sig og sanna í þessum stórleik á móti Patrick Mahomes og félögum. Það er ekki bara NFL deildin sem verður í beinni í dag heldur eru einnig sýndir beint leikir úr Þjóðadeildinni í fótbolta sem er líka að fara af stað. Annar leikjanna er hörkuleikur á milli Portúgals og Króatíu en Cristiano Ronaldo reynir það að bæta fleiri mörkum við landsleikjamarkametið sitt. Í hinum leikjum eru Svíarnir komnir alla leið til Aserbaísjan. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 00:20 hefst bein útsending frá leik Kansas City Chiefs og Baltimore Ravens í NFL deildinni. Vodafone Sport Klukkan 15.50 hefst bein útsending frá leik Aserbaísjan og Svíþjóðar í Þjóðadeild UEFA. Klukkan 18.35 hefst bein útsending frá leik Portúgals og Króatíu í Þjóðadeild UEFA. Klukkan 22.30 hefst bein útsending frá leik Pittsburgh Pirates og Washington Nationals í bandarísku MLB deildinni í hafnabolta. Dagskráin í dag Mest lesið Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Mbappé kemur ekki til Íslands Fótbolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ Fótbolti Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Fótbolti Viðbrögð við leiknum á Twitter - Fáum á okkur 5 mörk úr 0,6 í XG Sport Sæmundur heimsmeistari aftur Sport „Svekkjandi að missa af næsta leik“ Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir gegn Ronaldo, stórleikur og Körfuboltakvöld Sport Fleiri fréttir Sæmundur heimsmeistari aftur Myndasyrpa eftir nístingssárt tap gegn Úkraínu Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Dagskráin í dag: Heimir gegn Ronaldo, stórleikur og Körfuboltakvöld Mbappé kemur ekki til Íslands „Ég held að hann verði að skoða þetta“ „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ „Svekkjandi að missa af næsta leik“ „Virkilega galið tap“ Viðbrögð við leiknum á Twitter - Fáum á okkur 5 mörk úr 0,6 í XG „Við vorum bara flottir í kvöld“ Baulað á þjálfarann og Svíar á botninum Bjarni með tólf og KA vann meistarana „Mjög barnalegir og gefum mörk“ Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Frakkar mæta með fullt hús stiga til Reykjavíkur Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Átta frá Blæ dugðu ekki til fyrsta sigursins Ungu strákarnir okkar sóttu stig til Sviss Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Kraftur Sævars muni smita stuðningsmenn Sævar Atli í byrjunarliðinu í fyrsta skipti í rúm tvö ár Skoraði sigurmarkið gegn Liverpool og svo tvö fyrir landsliðið Haaland og Glasner bestir í september Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu „Þetta er gjörsamlega galið“ Sjá meira
Kansas City Chiefs liðið hefur unnið NFL deildina tvö ár í röð og þeir byrja titilvörnina á móti liði sem hefur klikkað á stóra sviðinu ár eftir ár. Baltimore Ravens er samt eins og oft áður til alls líklegt í ár en Lamar Jackson og félagar ætla eflaust að sýna sig og sanna í þessum stórleik á móti Patrick Mahomes og félögum. Það er ekki bara NFL deildin sem verður í beinni í dag heldur eru einnig sýndir beint leikir úr Þjóðadeildinni í fótbolta sem er líka að fara af stað. Annar leikjanna er hörkuleikur á milli Portúgals og Króatíu en Cristiano Ronaldo reynir það að bæta fleiri mörkum við landsleikjamarkametið sitt. Í hinum leikjum eru Svíarnir komnir alla leið til Aserbaísjan. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 00:20 hefst bein útsending frá leik Kansas City Chiefs og Baltimore Ravens í NFL deildinni. Vodafone Sport Klukkan 15.50 hefst bein útsending frá leik Aserbaísjan og Svíþjóðar í Þjóðadeild UEFA. Klukkan 18.35 hefst bein útsending frá leik Portúgals og Króatíu í Þjóðadeild UEFA. Klukkan 22.30 hefst bein útsending frá leik Pittsburgh Pirates og Washington Nationals í bandarísku MLB deildinni í hafnabolta.
Dagskráin í dag Mest lesið Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Mbappé kemur ekki til Íslands Fótbolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ Fótbolti Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Fótbolti Viðbrögð við leiknum á Twitter - Fáum á okkur 5 mörk úr 0,6 í XG Sport Sæmundur heimsmeistari aftur Sport „Svekkjandi að missa af næsta leik“ Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir gegn Ronaldo, stórleikur og Körfuboltakvöld Sport Fleiri fréttir Sæmundur heimsmeistari aftur Myndasyrpa eftir nístingssárt tap gegn Úkraínu Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Dagskráin í dag: Heimir gegn Ronaldo, stórleikur og Körfuboltakvöld Mbappé kemur ekki til Íslands „Ég held að hann verði að skoða þetta“ „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ „Svekkjandi að missa af næsta leik“ „Virkilega galið tap“ Viðbrögð við leiknum á Twitter - Fáum á okkur 5 mörk úr 0,6 í XG „Við vorum bara flottir í kvöld“ Baulað á þjálfarann og Svíar á botninum Bjarni með tólf og KA vann meistarana „Mjög barnalegir og gefum mörk“ Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Frakkar mæta með fullt hús stiga til Reykjavíkur Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Átta frá Blæ dugðu ekki til fyrsta sigursins Ungu strákarnir okkar sóttu stig til Sviss Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Kraftur Sævars muni smita stuðningsmenn Sævar Atli í byrjunarliðinu í fyrsta skipti í rúm tvö ár Skoraði sigurmarkið gegn Liverpool og svo tvö fyrir landsliðið Haaland og Glasner bestir í september Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu „Þetta er gjörsamlega galið“ Sjá meira