Bein útsending: EES og innri markaðurinn Samúel Karl Ólason skrifar 3. september 2024 11:03 Fundurinn fer fram í Safnahúsinu í dag. Vísir/Vilhelm Alþjóðamálastofnun Háskóla Íslands og utanríkisráðuneytið halda í dag opinn fund um stöðu og hörfur EES og innri markaðarins. Um þessar mundir á EES-samningurinn, sem tengir Ísland við innri markað Evrópusambandsins , þrjátíu ára afmæli. Frummælendur verða þau Enrico Letta, fyrrverandi forsætisráðherra Ítalíu og höfundur nýlegar skýrslu um framtíð innri markaðarins, og Line Eldring, formaður EES-nefndar Noregs. Nefndin skilaði nýverið skýrslu um þróun og reynslu Noregs af EES-samstarfinu síðustu ár. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, utanríkisráðherra, mun opna fundinn og eftir hann munu fara fram pallborðsumræður. Björn Bjarnason, fyrrverandi ráðherra, fyrrverandi alþingismaður og formaður starfshóps sem skilaði árið 2019 skýrslu um EES-samstarfið mun taka þátt í þeim umræðum, auk Sigríðar Mogenson, formanni ráðgjafanefndar EFTA og sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs Samtaka iðnaðarins. Þórir Guðmundsson, sérfræðingur á varnarmálaskrifstofu utanríkisráðuneytisins mun stýra fundinum, sem hefst klukkan tólf og stendur yfir til hálf tvö. Fundurinn fer fram í Safnahúsinu Hverfisgötu 15. Vert er að benda á að fundurinn fer fram á ensku en fylgjast má með honum í spilaranum hér að neðan. Evrópusambandið Utanríkismál Mest lesið Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Erlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Innlent Tveir „galdramenn“ í haldi Innlent Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Erlent Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Innlent Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Innlent Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Innlent Fleiri fréttir Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Jörð skelfur í Ljósufjöllum Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkar verulega Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Frú Vigdís fagnar 95 ára afmæli Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Tveir skjálftar yfir fjórum að stærð í Bárðarbungu Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Þjófnaður, rúðubrot og líkamsárás Nemendurnir neita að fara í Tækniskólann Sjá meira
Frummælendur verða þau Enrico Letta, fyrrverandi forsætisráðherra Ítalíu og höfundur nýlegar skýrslu um framtíð innri markaðarins, og Line Eldring, formaður EES-nefndar Noregs. Nefndin skilaði nýverið skýrslu um þróun og reynslu Noregs af EES-samstarfinu síðustu ár. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, utanríkisráðherra, mun opna fundinn og eftir hann munu fara fram pallborðsumræður. Björn Bjarnason, fyrrverandi ráðherra, fyrrverandi alþingismaður og formaður starfshóps sem skilaði árið 2019 skýrslu um EES-samstarfið mun taka þátt í þeim umræðum, auk Sigríðar Mogenson, formanni ráðgjafanefndar EFTA og sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs Samtaka iðnaðarins. Þórir Guðmundsson, sérfræðingur á varnarmálaskrifstofu utanríkisráðuneytisins mun stýra fundinum, sem hefst klukkan tólf og stendur yfir til hálf tvö. Fundurinn fer fram í Safnahúsinu Hverfisgötu 15. Vert er að benda á að fundurinn fer fram á ensku en fylgjast má með honum í spilaranum hér að neðan.
Evrópusambandið Utanríkismál Mest lesið Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Erlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Innlent Tveir „galdramenn“ í haldi Innlent Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Erlent Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Innlent Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Innlent Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Innlent Fleiri fréttir Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Jörð skelfur í Ljósufjöllum Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkar verulega Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Frú Vigdís fagnar 95 ára afmæli Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Tveir skjálftar yfir fjórum að stærð í Bárðarbungu Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Þjófnaður, rúðubrot og líkamsárás Nemendurnir neita að fara í Tækniskólann Sjá meira