Parið greinir frá tímamótunum í sameiginlegri færslu á Instagram.
„31.08’24 bættist litla systir loksins í hópinn. Hjartað stækkaði um nokkur númer. Stóri bróðir er mjög spenntur& stolltur,“ segir í færslu parsins.
Fyrir eiga þau Þórarinn Ómar sem verður tveggja ára í október.
Ingó og Alexandra opinberuðu samband sitt í júní 2021.