Fengu óljósar ábendingar um hefndaraðgerðir Ólafur Björn Sverrisson skrifar 1. september 2024 18:48 Lítið er vitað um stunguárás sem átti sér stað á föstudagskvöld í Mosfellsbæ. Lögregla var með mikinn viðbúnað á bæjarhátíð í bænum í gærkvöldi. vísir Lögreglu bárust óljósar ábendingar úr ýmsum áttum um helgina um mögulegar hefndaraðgerðir vegna stunguárásarinnar í Skúlagötu á Menningarnótt þar sem 17 ára stúlka lét lífið. Áttu hefndaraðgerðirnar að fara fram í Mosfellsbæ þar sem bæjarhátíðin Í túninu heima er haldin. Þetta staðfestir Hjördís Sigurbjartsdóttir aðstoðaryfirlögregluþjónn í samtali við Vísi, en fréttastofa hefur leitað upplýsinga um málið frá því í morgun. Þá var greint frá því að hnífi hafi verið beitt á bæjarhátiðinni en skipuleggjandi kannaðist ekki við málið þegar rætt var við hann í dag. Mbl.is greindi fyrst frá mögulegum ábendingum um hefndaraðgerðir. „Í sjálfu sér höfum við litlar upplýsingar,“ segir Hjördís. „Lýsingin á geranda hefur ekki skilað neinu og við teljum þetta ekki tengjast neinu öðru, þetta virðist vera einstakt tilvik.“ Þolandi árásarinnar særðist ekki en föt hans skárust í árásinni. Varðandi ábendingar um hefndaraðgerðir í Mosfellsbæ segir Hjördís: „Þetta sneri að því að einhverjar hefndaraðgerðir ættu að eiga sér stað í Mosfellsbæ um laugardagskvöldið. Við bættum í viðbúnað og brugðumst við þessu. Vitum ekki af neinu sem átti sér stað í gærkvöldi.“ Málið verður því til rannsóknar í næstu viku, segir Hjördís. Lögreglumál Stunguárás við Skúlagötu Mosfellsbær Vopnaburður barna og ungmenna Ofbeldi barna Mest lesið Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Fleiri fréttir Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Sjá meira
Þetta staðfestir Hjördís Sigurbjartsdóttir aðstoðaryfirlögregluþjónn í samtali við Vísi, en fréttastofa hefur leitað upplýsinga um málið frá því í morgun. Þá var greint frá því að hnífi hafi verið beitt á bæjarhátiðinni en skipuleggjandi kannaðist ekki við málið þegar rætt var við hann í dag. Mbl.is greindi fyrst frá mögulegum ábendingum um hefndaraðgerðir. „Í sjálfu sér höfum við litlar upplýsingar,“ segir Hjördís. „Lýsingin á geranda hefur ekki skilað neinu og við teljum þetta ekki tengjast neinu öðru, þetta virðist vera einstakt tilvik.“ Þolandi árásarinnar særðist ekki en föt hans skárust í árásinni. Varðandi ábendingar um hefndaraðgerðir í Mosfellsbæ segir Hjördís: „Þetta sneri að því að einhverjar hefndaraðgerðir ættu að eiga sér stað í Mosfellsbæ um laugardagskvöldið. Við bættum í viðbúnað og brugðumst við þessu. Vitum ekki af neinu sem átti sér stað í gærkvöldi.“ Málið verður því til rannsóknar í næstu viku, segir Hjördís.
Lögreglumál Stunguárás við Skúlagötu Mosfellsbær Vopnaburður barna og ungmenna Ofbeldi barna Mest lesið Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Fleiri fréttir Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Sjá meira