Norris á ráspól á Monza en Verstappen í brasi Smári Jökull Jónsson skrifar 31. ágúst 2024 17:15 Lando Norris verður á ráspól á morgun. Vísir/Getty Gott gengi Lando Norris í Formúlu 1 heldur áfram en hann hefur kappaksturinn á Ítalíu fremstur eftir að hafa unnið sigur í tímatökunni í dag. Heimsmeistarinn Max Verstappen er hins vegar í vandræðum. Lando Norris ökuþór McLaren vann sigur í hollenska kappakstrinum um síðustu helgi og náði þá að minnka forskot Max Verstappen á toppi keppni ökuþóra. Hann fær tækifæri til að minnka muninn enn frekar á morgun eftir sigur í tímatökum fyrir ítalska kappaksturinn á Monza-brautinni. Norris mun því byrja fremstur en liðsfélagi hans hjá McLaren, Oscar Piastri, verður annar en hann er í fjórða sæti í keppni ökumanna. Heimsmeistarinn Max Verstappen byrjar hins vegar í sjöunda sætinu og haldist sú staða eftir kappaksturinn á morgun nær Norris að kroppa 21 stig af forskoti Verstappen á toppnum. George Russell hjá Mercedes hafnaði í þriðja sæti tímatökunnar á undan Ferrariökuþórunum Charles Leclerc og Carlos Sainz. Það lítur út fyrir meiri spennu í Formúlunni á þessu tímabili en Max Verstappen hefur unnið heimsmeistaratitilinn síðustu þrjú ár og síðustu tvo með nokkrum yfirburðum. Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Íslenski boltinn „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Dramatík í uppbótartímanum Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Körfubolti Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Fleiri fréttir Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Lando Norris ökuþór McLaren vann sigur í hollenska kappakstrinum um síðustu helgi og náði þá að minnka forskot Max Verstappen á toppi keppni ökuþóra. Hann fær tækifæri til að minnka muninn enn frekar á morgun eftir sigur í tímatökum fyrir ítalska kappaksturinn á Monza-brautinni. Norris mun því byrja fremstur en liðsfélagi hans hjá McLaren, Oscar Piastri, verður annar en hann er í fjórða sæti í keppni ökumanna. Heimsmeistarinn Max Verstappen byrjar hins vegar í sjöunda sætinu og haldist sú staða eftir kappaksturinn á morgun nær Norris að kroppa 21 stig af forskoti Verstappen á toppnum. George Russell hjá Mercedes hafnaði í þriðja sæti tímatökunnar á undan Ferrariökuþórunum Charles Leclerc og Carlos Sainz. Það lítur út fyrir meiri spennu í Formúlunni á þessu tímabili en Max Verstappen hefur unnið heimsmeistaratitilinn síðustu þrjú ár og síðustu tvo með nokkrum yfirburðum.
Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Íslenski boltinn „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Dramatík í uppbótartímanum Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Körfubolti Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Fleiri fréttir Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira