Erpur genginn út Ólafur Björn Sverrisson skrifar 31. ágúst 2024 16:09 Læðurnar fá mögulega minni athygli á heimilinu framvegis. Vísir/Vilhelm Erpur Eyvindarson, einn ástsælasti rappari þjóðarinnar, er kominn á fast. Erpur staðfesti þetta í útvarpsviðtali á K100 í dag, án þess að minnast á það hver sú heppna væri. Hann stefni á langt ferðalag til Indónesíu þar sem kærastan ætlar að koma í heimsókn. Erpur vildi lítið tjá sig þegar Vísir náði af honum tali. „Ég hef aldrei talað, hvorki sagt já né nei um neitt svona, alveg frá 2001. Það verður ekki núna,“ sagði Erpur léttur í bragði. „Heyrðu í einhverjum „Daddyboyfrappó“ eða eitthvað, þeir hafa geðveikt gaman að tala um þetta. Ég er að gera svo margt annað í lífinu,“ bætti hann við og skellti upp úr. „Getum djöflast á hvort öðru“ Erpur hefur samt sem áður opnað sig um ástina og ástarsorg. Það gerði hann í einlægu viðtali við Auðunn Blöndal í sjónvarpsþáttunum Tónlistarmennirnir okkar á Stöð 2. „Mér finnst ótrúlega gott að stýra lífi mínu sjálfur og hef ekki verið mikið í kærustuleiknum. Ástarsamband sem ég myndi vilja vera í er að eiga besta vin og við getum djöflast á hvort öðru,“ sagði Erpur spurður út í ástarmálin, en hann tjáði sig líka um ástarsorg: „Ég svaf ekki í einhverja þrjá mánuði. Ég hef alltaf viljað læra allt og kynnast öllu en þarna var komið eitthvað sem ég var búinn að loka á og fannst bara hlægilegt og trúi ekki á en þegar maður lendir síðan í því þá er maður bara what the fuck. Ég var í heilt sumar bara að skítandi í mig, komandi heim og svaf ekki og skrifaði texta. Ég samdi svona tíu lög og eru þetta lög sem skipta mig öllu máli.“ Ástin og lífið Tímamót Tengdar fréttir „Drull sama hvað einhver apaköttur segir“ „Mér er drull sama hvað ókunnugu fólki finnst en þú hlustar auðvitað á fólk sem er að tala við þig af því þeim þykir vænt um þig,“ segir rapparinn og listamaðurinn Erpur Eyvindarson. Hann hefur verið viðloðinn tónlistarsenuna síðastliðin 25 ár og fagnar þeim áfanga með stórtónleikum ásamt hljómsveit sinni Rottweiler í Laugardalshöll næstkomandi föstudagskvöld. Blaðamaður hitti Erp á heimili hans í Kópavogi þar sem hann fór yfir ferilinn og bauð upp á líbanskt kaffi. 11. maí 2024 07:01 Erpur segist tilbúinn fyrir föðurhlutverkið Erpur Eyvindarson, betur þekktur sem Blaz Roca, segist tilbúinn fyrir föðurhlutverkið. Erpur hefur oft verið kallaður pabbi rappsins á Íslandi og hefur átt farsælan feril einn og með Rottweiler. 9. júní 2021 14:00 Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Lífið Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Lífið „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið Hundur í hjólastól í Sandgerði Lífið Fleiri fréttir Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Hundur í hjólastól í Sandgerði Stuð og stemning á opnun Einars Fals í Þjóðminjasafninu Slasaðist við tökur í Bretlandi „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ „Munnvatnskirtlarnir hættu að starfa, ég var svo hræddur“ Krakkatían: VÆB, páskaegg og vorið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Fullt hús og mikið fjör á frumsýningu Þetta er Laddi „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Hélt í sér að ræða indverska drauminn í meira en ár Fréttatía vikunnar: Öskudagur, þingfundarhlé og píla Öðruvísi pítsur sem kitla bragðlaukana Gleði þegar Unnur og Una frumsýndu loksins Storm Aníta og Hafþór tóku gamla íbúð í Vesturbænum í gegn Hæðst að þrútnum og afskræmdum varaforsetanum Lýsir hjartáfallinu: „Hringdu á sjúkrabíl, bara strax“ Sögð vera æf vegna myndanna af Ben Affleck Í beinni með Tom Holland í nokkrar góðar sekúndur Svona losnar þú við baugana Pamela Bach-Hasselhof látin Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Sjá meira
Erpur staðfesti þetta í útvarpsviðtali á K100 í dag, án þess að minnast á það hver sú heppna væri. Hann stefni á langt ferðalag til Indónesíu þar sem kærastan ætlar að koma í heimsókn. Erpur vildi lítið tjá sig þegar Vísir náði af honum tali. „Ég hef aldrei talað, hvorki sagt já né nei um neitt svona, alveg frá 2001. Það verður ekki núna,“ sagði Erpur léttur í bragði. „Heyrðu í einhverjum „Daddyboyfrappó“ eða eitthvað, þeir hafa geðveikt gaman að tala um þetta. Ég er að gera svo margt annað í lífinu,“ bætti hann við og skellti upp úr. „Getum djöflast á hvort öðru“ Erpur hefur samt sem áður opnað sig um ástina og ástarsorg. Það gerði hann í einlægu viðtali við Auðunn Blöndal í sjónvarpsþáttunum Tónlistarmennirnir okkar á Stöð 2. „Mér finnst ótrúlega gott að stýra lífi mínu sjálfur og hef ekki verið mikið í kærustuleiknum. Ástarsamband sem ég myndi vilja vera í er að eiga besta vin og við getum djöflast á hvort öðru,“ sagði Erpur spurður út í ástarmálin, en hann tjáði sig líka um ástarsorg: „Ég svaf ekki í einhverja þrjá mánuði. Ég hef alltaf viljað læra allt og kynnast öllu en þarna var komið eitthvað sem ég var búinn að loka á og fannst bara hlægilegt og trúi ekki á en þegar maður lendir síðan í því þá er maður bara what the fuck. Ég var í heilt sumar bara að skítandi í mig, komandi heim og svaf ekki og skrifaði texta. Ég samdi svona tíu lög og eru þetta lög sem skipta mig öllu máli.“
Ástin og lífið Tímamót Tengdar fréttir „Drull sama hvað einhver apaköttur segir“ „Mér er drull sama hvað ókunnugu fólki finnst en þú hlustar auðvitað á fólk sem er að tala við þig af því þeim þykir vænt um þig,“ segir rapparinn og listamaðurinn Erpur Eyvindarson. Hann hefur verið viðloðinn tónlistarsenuna síðastliðin 25 ár og fagnar þeim áfanga með stórtónleikum ásamt hljómsveit sinni Rottweiler í Laugardalshöll næstkomandi föstudagskvöld. Blaðamaður hitti Erp á heimili hans í Kópavogi þar sem hann fór yfir ferilinn og bauð upp á líbanskt kaffi. 11. maí 2024 07:01 Erpur segist tilbúinn fyrir föðurhlutverkið Erpur Eyvindarson, betur þekktur sem Blaz Roca, segist tilbúinn fyrir föðurhlutverkið. Erpur hefur oft verið kallaður pabbi rappsins á Íslandi og hefur átt farsælan feril einn og með Rottweiler. 9. júní 2021 14:00 Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Lífið Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Lífið „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið Hundur í hjólastól í Sandgerði Lífið Fleiri fréttir Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Hundur í hjólastól í Sandgerði Stuð og stemning á opnun Einars Fals í Þjóðminjasafninu Slasaðist við tökur í Bretlandi „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ „Munnvatnskirtlarnir hættu að starfa, ég var svo hræddur“ Krakkatían: VÆB, páskaegg og vorið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Fullt hús og mikið fjör á frumsýningu Þetta er Laddi „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Hélt í sér að ræða indverska drauminn í meira en ár Fréttatía vikunnar: Öskudagur, þingfundarhlé og píla Öðruvísi pítsur sem kitla bragðlaukana Gleði þegar Unnur og Una frumsýndu loksins Storm Aníta og Hafþór tóku gamla íbúð í Vesturbænum í gegn Hæðst að þrútnum og afskræmdum varaforsetanum Lýsir hjartáfallinu: „Hringdu á sjúkrabíl, bara strax“ Sögð vera æf vegna myndanna af Ben Affleck Í beinni með Tom Holland í nokkrar góðar sekúndur Svona losnar þú við baugana Pamela Bach-Hasselhof látin Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Sjá meira
„Drull sama hvað einhver apaköttur segir“ „Mér er drull sama hvað ókunnugu fólki finnst en þú hlustar auðvitað á fólk sem er að tala við þig af því þeim þykir vænt um þig,“ segir rapparinn og listamaðurinn Erpur Eyvindarson. Hann hefur verið viðloðinn tónlistarsenuna síðastliðin 25 ár og fagnar þeim áfanga með stórtónleikum ásamt hljómsveit sinni Rottweiler í Laugardalshöll næstkomandi föstudagskvöld. Blaðamaður hitti Erp á heimili hans í Kópavogi þar sem hann fór yfir ferilinn og bauð upp á líbanskt kaffi. 11. maí 2024 07:01
Erpur segist tilbúinn fyrir föðurhlutverkið Erpur Eyvindarson, betur þekktur sem Blaz Roca, segist tilbúinn fyrir föðurhlutverkið. Erpur hefur oft verið kallaður pabbi rappsins á Íslandi og hefur átt farsælan feril einn og með Rottweiler. 9. júní 2021 14:00