Þrjár skriður féllu á Barðaströnd Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 31. ágúst 2024 09:00 Skriðurnar féllu milli Miðhlíðar Ytri og Innri-Múla á Barðaströnd. Myndin er af Brjánslæk. Vísir Þrjár skriður féllu í hlíð milli bæjanna Miðhlíðar Ytri og Innri-Múla á Barðaströnd í nótt. Skriðusérfræðingur væntir þess að frekari fregnir af skriðuföllum berist þegar líður á morguninn, þegar er orðið almennilega bjart. Gular veðurviðvaranir eru í gildi á sunnan- og vestanverðu landinu vegna úrkomu. Þær hafa verið í gildi á Vesturlandi og Vestfjörðum síðan í gær og jarðvegurinn því víða orðinn gegnsósa. Esther Hlíðar Jensen, skriðusérfræðingur hjá Veðurstofu Íslands, segir að mest úrkoma hafi mælst í Grundarfirði á Snæfellsnesi. „Langmesta úrkoman er þar. Hún er komin yfir 170 millimetra,“ segir Esther. „Ég er ekki með tölurnar fyrir Grundarfjörð sérstaklega en þetta er mjög mikil úrkoma. Það sem við horfum á sem úrkomusamt, þar eru 100 mm svolítið mikið á sólarhring. Þetta er komið vel yfir það.“ Viðvaranirnar eru í gildi fram yfir hádegi á morgun. „Það mun stytta upp öðru hverju en svo munu koma dembur. Það er ekki alveg ljóst hvar þær lenda en það má búast við að það verði dembur fram á annað kvöld.“ Auk skriðufalla má búast við talsverðum vatnavöxtum í lækjum og ám. Veður Vesturbyggð Tengdar fréttir Gular viðvaranir vegna úrkomu fram á morgun Gular viðvaranir eru í gildi á öllu sunnan- og vestanverðu landinu auk miðhálendis fram á morgun. Er það vegna mikillar úrkomu, sem eykur hættu á flóðum og skriðuöllum. 31. ágúst 2024 08:02 Mest lesið „Halló kríp, ég er með slæmar fréttir fyrir þig“ Innlent Ástandið ólíðandi í Mjóddinni: „Hvernig upplifun er að mæta á svona salerni?“ Innlent Fordæmir Snorra harðlega og segir hann gamaldags Innlent Eftirlýstur náðist á nöglunum Innlent „Þetta er skipulag að fjöldabrottflutningum, markaðssett sem þróunaráætlun“ Erlent Landhelgisgæslan bíður eftir rússnesku skipi Innlent Geti reynst ógn við öryggi allra barna Innlent Vélmenni hlaðin sprengiefnum rífi niður byggingar Erlent Róbert sá þriðji til að aðstoða Heiðu á rúmu hálfu ári Innlent Talíbanar óska eftir aðstoð alþjóðasamfélagsins Erlent Fleiri fréttir Viðreisn dalar en annars lítil hreyfing á fylgi flokka Róbert sá þriðji til að aðstoða Heiðu á rúmu hálfu ári „Halló kríp, ég er með slæmar fréttir fyrir þig“ Eftirlýstur náðist á nöglunum Fordæmir Snorra harðlega og segir hann gamaldags Ástandið ólíðandi í Mjóddinni: „Hvernig upplifun er að mæta á svona salerni?“ Fagna breytingunum en hætta ekki að berjast Landhelgisgæslan bíður eftir rússnesku skipi Geti reynst ógn við öryggi allra barna Mikil ánægja hjá ferðamönnum með alla aðstöðu í Skaftafelli Mótmælti nýja kerfinu í fyrra en fagnaði því í dag Stórbætt afkoma öryrkja og „niðurlægjandi“ ástand Mjóddarinnar Lögregla kölluð til vegna slagsmála og hnífaburðar Leit vegna neyðarsendis frestað Falla frá hluta ákæru vegna tunnumótmælanna Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Innkalla ferskan kjúkling frá Matfugli vegna gruns um salmonellu Tilkynnt um hljóð úr neyðarsendi á flugi yfir Akranes Einfaldasta lausnin að bæta kjör geislafræðinga Veitur vara við svikaskilaboðum Áhersla lögð á andlega líðan eldra fólks sem sé lítið rædd Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Ákærður fyrir að bera sig ítrekað Segir nýtt kerfi stórbæta kjör lífeyrisþega Með á þriðja þúsund pilla í nammipokum Bein útsending: Nýtt örorku- og endurhæfingarkerfi tekur gildi Það sé skammtímalausn að lengja opnunartíma og senda fólk erlendis í geislameðferð Snærós ráðin framkvæmdastjóri Evrópuhreyfingarinnar Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Með óspektir og réðst á lögreglumann Sjá meira
Gular veðurviðvaranir eru í gildi á sunnan- og vestanverðu landinu vegna úrkomu. Þær hafa verið í gildi á Vesturlandi og Vestfjörðum síðan í gær og jarðvegurinn því víða orðinn gegnsósa. Esther Hlíðar Jensen, skriðusérfræðingur hjá Veðurstofu Íslands, segir að mest úrkoma hafi mælst í Grundarfirði á Snæfellsnesi. „Langmesta úrkoman er þar. Hún er komin yfir 170 millimetra,“ segir Esther. „Ég er ekki með tölurnar fyrir Grundarfjörð sérstaklega en þetta er mjög mikil úrkoma. Það sem við horfum á sem úrkomusamt, þar eru 100 mm svolítið mikið á sólarhring. Þetta er komið vel yfir það.“ Viðvaranirnar eru í gildi fram yfir hádegi á morgun. „Það mun stytta upp öðru hverju en svo munu koma dembur. Það er ekki alveg ljóst hvar þær lenda en það má búast við að það verði dembur fram á annað kvöld.“ Auk skriðufalla má búast við talsverðum vatnavöxtum í lækjum og ám.
Veður Vesturbyggð Tengdar fréttir Gular viðvaranir vegna úrkomu fram á morgun Gular viðvaranir eru í gildi á öllu sunnan- og vestanverðu landinu auk miðhálendis fram á morgun. Er það vegna mikillar úrkomu, sem eykur hættu á flóðum og skriðuöllum. 31. ágúst 2024 08:02 Mest lesið „Halló kríp, ég er með slæmar fréttir fyrir þig“ Innlent Ástandið ólíðandi í Mjóddinni: „Hvernig upplifun er að mæta á svona salerni?“ Innlent Fordæmir Snorra harðlega og segir hann gamaldags Innlent Eftirlýstur náðist á nöglunum Innlent „Þetta er skipulag að fjöldabrottflutningum, markaðssett sem þróunaráætlun“ Erlent Landhelgisgæslan bíður eftir rússnesku skipi Innlent Geti reynst ógn við öryggi allra barna Innlent Vélmenni hlaðin sprengiefnum rífi niður byggingar Erlent Róbert sá þriðji til að aðstoða Heiðu á rúmu hálfu ári Innlent Talíbanar óska eftir aðstoð alþjóðasamfélagsins Erlent Fleiri fréttir Viðreisn dalar en annars lítil hreyfing á fylgi flokka Róbert sá þriðji til að aðstoða Heiðu á rúmu hálfu ári „Halló kríp, ég er með slæmar fréttir fyrir þig“ Eftirlýstur náðist á nöglunum Fordæmir Snorra harðlega og segir hann gamaldags Ástandið ólíðandi í Mjóddinni: „Hvernig upplifun er að mæta á svona salerni?“ Fagna breytingunum en hætta ekki að berjast Landhelgisgæslan bíður eftir rússnesku skipi Geti reynst ógn við öryggi allra barna Mikil ánægja hjá ferðamönnum með alla aðstöðu í Skaftafelli Mótmælti nýja kerfinu í fyrra en fagnaði því í dag Stórbætt afkoma öryrkja og „niðurlægjandi“ ástand Mjóddarinnar Lögregla kölluð til vegna slagsmála og hnífaburðar Leit vegna neyðarsendis frestað Falla frá hluta ákæru vegna tunnumótmælanna Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Innkalla ferskan kjúkling frá Matfugli vegna gruns um salmonellu Tilkynnt um hljóð úr neyðarsendi á flugi yfir Akranes Einfaldasta lausnin að bæta kjör geislafræðinga Veitur vara við svikaskilaboðum Áhersla lögð á andlega líðan eldra fólks sem sé lítið rædd Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Ákærður fyrir að bera sig ítrekað Segir nýtt kerfi stórbæta kjör lífeyrisþega Með á þriðja þúsund pilla í nammipokum Bein útsending: Nýtt örorku- og endurhæfingarkerfi tekur gildi Það sé skammtímalausn að lengja opnunartíma og senda fólk erlendis í geislameðferð Snærós ráðin framkvæmdastjóri Evrópuhreyfingarinnar Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Með óspektir og réðst á lögreglumann Sjá meira
Gular viðvaranir vegna úrkomu fram á morgun Gular viðvaranir eru í gildi á öllu sunnan- og vestanverðu landinu auk miðhálendis fram á morgun. Er það vegna mikillar úrkomu, sem eykur hættu á flóðum og skriðuöllum. 31. ágúst 2024 08:02