„Ég gæti auðveldlega verið dauður“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. ágúst 2024 06:32 Willie Cauley-Stein í leik með ítalska félaginu Itelyum Varese í FIBA Europe Cup á síðustu leiktíð. Getty/Fabrizio Carabelli Fyrrum NBA leikmaður sagði frá miður skemmtilegri lífsreynslu sinni í nýju viðtali. Hann er þakklátur fyrir að vera enn á lífi. Bandaríski körfuboltamaðurinn Willie Cauley-Stein var valinn sjötti í nýliðavalinu í NBA deildinni fyrir níu árum síðan. Nú er öldin allt önnur. Cauley-Stein hefur glímt við vímuefnavandamál og sagði Athetic frá því þegar neysla hans gekk of langt. Spilaði með Kings, Warriors og Mavericks Cauley-Stein var valinn í NBA af Sacramento Kings árið 2015 þar sem hann spilaði í fjögur ár. Hann lék líka í eitt tímabil með Golden State Warriors og tvö með Dallas Mavericks. Cauley-Stein hefur ekki spilað í NBA frá 2022 en hefur verið að spila á Ítalíu. Það kom að þeim tímapunkti að hann vissi að hann þyrfti á aðstoð að halda. Árið 2022 fór hann fór í 65 daga meðferð. Mengaðar töflur Cauley-Stein skráði sig inn á meðferðarstofnun og taldi sig vera orðinn háður percocet töflum. Þá kom í ljós að töflurnar sem hann var að taka voru ekki percocet pillur heldur pillur mengaðar með hinu stórhættulega fentanýl efni. „Ég gæti auðveldlega verið dauður,“ sagði Willie Cauley-Stein í viðtalinu við Athletic. „Ég er alltaf að heyra sögur af því að krakkar fari í partý, hafi aldrei neytt eiturlyfja áður, en ákveða að prófa eina percocet töflu. Það kemur í ljós að þetta var fentanýl tafla og þau deyja. Eftir eina pillu,“ sagði Cauley-Stein og hélt áfram: Meira en hundrað töflur „Ég var að taka inn miklu meira en hundrað töflur í margra mánuði. Þetta hefði svo auðveldlega gerið orðið örlög mín,“ sagði Cauley-Stein. Cauley-Stein átti sitt besta tímabil með Sacramento Kings 2017-18 þegar hann skoraði 12,8 stig í leik auk þess að taka 7,0 fráköst og gefa 2,4 stoðsendingar að meðaltali. View this post on Instagram A post shared by Basketball Coverage (@basketballcoverage) NBA Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Fótbolti „Ég var bara með niðurgang“ Fótbolti Yfirlýsing Ármanns vegna brottvísunar Arnars Péturs: Hann stytti sér leið Sport Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Enski boltinn Glódís mætti ekki á æfingu Fótbolti Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Fótbolti Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti Fleiri fréttir Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ „Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Drakk áfengi í fyrsta sinn eftir hann varð NBA meistari Sjáðu þegar Tyrese Haliburton virðist slíta hásin í oddaleiknum OKC byrjað að undirbúa sigurhátíð sína fyrir leikinn Tom Brady setur LeBron James fyrir ofan Jordan Bara fjögur útilið hafa unnið oddaleik um NBA titilinn Durant var uppi á sviði þegar hann frétti af skiptunum Kevin Durant fer til Houston Rockets Valur fær öflugan leikmann með gríðarlanga lokka Sjá meira
Bandaríski körfuboltamaðurinn Willie Cauley-Stein var valinn sjötti í nýliðavalinu í NBA deildinni fyrir níu árum síðan. Nú er öldin allt önnur. Cauley-Stein hefur glímt við vímuefnavandamál og sagði Athetic frá því þegar neysla hans gekk of langt. Spilaði með Kings, Warriors og Mavericks Cauley-Stein var valinn í NBA af Sacramento Kings árið 2015 þar sem hann spilaði í fjögur ár. Hann lék líka í eitt tímabil með Golden State Warriors og tvö með Dallas Mavericks. Cauley-Stein hefur ekki spilað í NBA frá 2022 en hefur verið að spila á Ítalíu. Það kom að þeim tímapunkti að hann vissi að hann þyrfti á aðstoð að halda. Árið 2022 fór hann fór í 65 daga meðferð. Mengaðar töflur Cauley-Stein skráði sig inn á meðferðarstofnun og taldi sig vera orðinn háður percocet töflum. Þá kom í ljós að töflurnar sem hann var að taka voru ekki percocet pillur heldur pillur mengaðar með hinu stórhættulega fentanýl efni. „Ég gæti auðveldlega verið dauður,“ sagði Willie Cauley-Stein í viðtalinu við Athletic. „Ég er alltaf að heyra sögur af því að krakkar fari í partý, hafi aldrei neytt eiturlyfja áður, en ákveða að prófa eina percocet töflu. Það kemur í ljós að þetta var fentanýl tafla og þau deyja. Eftir eina pillu,“ sagði Cauley-Stein og hélt áfram: Meira en hundrað töflur „Ég var að taka inn miklu meira en hundrað töflur í margra mánuði. Þetta hefði svo auðveldlega gerið orðið örlög mín,“ sagði Cauley-Stein. Cauley-Stein átti sitt besta tímabil með Sacramento Kings 2017-18 þegar hann skoraði 12,8 stig í leik auk þess að taka 7,0 fráköst og gefa 2,4 stoðsendingar að meðaltali. View this post on Instagram A post shared by Basketball Coverage (@basketballcoverage)
NBA Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Fótbolti „Ég var bara með niðurgang“ Fótbolti Yfirlýsing Ármanns vegna brottvísunar Arnars Péturs: Hann stytti sér leið Sport Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Enski boltinn Glódís mætti ekki á æfingu Fótbolti Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Fótbolti Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti Fleiri fréttir Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ „Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Drakk áfengi í fyrsta sinn eftir hann varð NBA meistari Sjáðu þegar Tyrese Haliburton virðist slíta hásin í oddaleiknum OKC byrjað að undirbúa sigurhátíð sína fyrir leikinn Tom Brady setur LeBron James fyrir ofan Jordan Bara fjögur útilið hafa unnið oddaleik um NBA titilinn Durant var uppi á sviði þegar hann frétti af skiptunum Kevin Durant fer til Houston Rockets Valur fær öflugan leikmann með gríðarlanga lokka Sjá meira