„Besti mánudagur í manna minnum“ Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 27. ágúst 2024 11:23 Sunna og Emil trúlofuðu sig í sumar. Skjáskot/Sunna Fyrrverandi knattspyrnumaðurinn Emil Pálsson og Sunna Rún Heiðarsdóttir læknir eru orðin hjón. Parið lét gefa sig saman í gær og fögnuðu tímamótunum með lítilli veislu í heimahúsi. „Þá er það lögfest. Við Emil erum ekkert fyrir það að bíða með hlutina,“ skrifaði Sunna við mynd af nýgiftu hjónunum. View this post on Instagram A post shared by Sunna Rún (@sunnarun_) Emil og Sunna trúlofuðu sig á Ísafirði þann 28. júlí síðastliðinn. „Frá kærustu í unnustu,“ skrifaði Sunna við fallega myndaröð. Þar má meðal annars sjá fallegan trúlofunarhring á hendi Sunnu. Saman eiga hjónin einn dreng, Óliver sem er eins árs. View this post on Instagram A post shared by Sunna Rún (@sunnarun_) Veislan var látlaus og fámenn þar sem gestum var boðið upp á brúðartertu og freyðivín. Sunna birti myndir af herlegheitunum í hringrásinni (story) á Instagram. „Besti mánudagur í manna minnum,“ skrifar Sunna meðal annars um daginn. Skjáskot/Sunna Skjáskot/Sunna Skjáskot/Sunna Skjáskot/Sunna Lagði skóna á hilluna eftir tvö hjartastopp Emil lagði fótboltaskóna á hilluna í ágúst 2022 eftir að hafa farið tvisvar í hjartastopp á sex mánaða tímabili. Emil, sem er þrítugur, hóf ferilinn heima á Ísafirði með BÍ/Bolungarvík en fór þaðan til FH þar sem hann lék frá 2011-2017, með viðkomu hjá Fjölni fyrri hluta leiktíðarinnar 2015. Það ár var hann valinn leikmaður ársins í efstu deild hér á landi. View this post on Instagram A post shared by Emil Pálsson (@emilpals) Ástin og lífið Brúðkaup Tímamót Mest lesið Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Bíó og sjónvarp Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Tíska og hönnun Seldist upp á einni mínútu Lífið „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Lífið Drengurinn skal heita Ezra Lífið Halla forseti rokkar svart og hvítt Tíska og hönnun Fleiri fréttir Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Sjá meira
„Þá er það lögfest. Við Emil erum ekkert fyrir það að bíða með hlutina,“ skrifaði Sunna við mynd af nýgiftu hjónunum. View this post on Instagram A post shared by Sunna Rún (@sunnarun_) Emil og Sunna trúlofuðu sig á Ísafirði þann 28. júlí síðastliðinn. „Frá kærustu í unnustu,“ skrifaði Sunna við fallega myndaröð. Þar má meðal annars sjá fallegan trúlofunarhring á hendi Sunnu. Saman eiga hjónin einn dreng, Óliver sem er eins árs. View this post on Instagram A post shared by Sunna Rún (@sunnarun_) Veislan var látlaus og fámenn þar sem gestum var boðið upp á brúðartertu og freyðivín. Sunna birti myndir af herlegheitunum í hringrásinni (story) á Instagram. „Besti mánudagur í manna minnum,“ skrifar Sunna meðal annars um daginn. Skjáskot/Sunna Skjáskot/Sunna Skjáskot/Sunna Skjáskot/Sunna Lagði skóna á hilluna eftir tvö hjartastopp Emil lagði fótboltaskóna á hilluna í ágúst 2022 eftir að hafa farið tvisvar í hjartastopp á sex mánaða tímabili. Emil, sem er þrítugur, hóf ferilinn heima á Ísafirði með BÍ/Bolungarvík en fór þaðan til FH þar sem hann lék frá 2011-2017, með viðkomu hjá Fjölni fyrri hluta leiktíðarinnar 2015. Það ár var hann valinn leikmaður ársins í efstu deild hér á landi. View this post on Instagram A post shared by Emil Pálsson (@emilpals)
Ástin og lífið Brúðkaup Tímamót Mest lesið Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Bíó og sjónvarp Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Tíska og hönnun Seldist upp á einni mínútu Lífið „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Lífið Drengurinn skal heita Ezra Lífið Halla forseti rokkar svart og hvítt Tíska og hönnun Fleiri fréttir Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Sjá meira