Konurnar fengu bara helminginn af því sem karlarnir fengu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. ágúst 2024 06:32 Jannik Sinner og Aryna Sabalenka fengu bæði alveg eins bikar fyrir sigurinn en það er ekki hægt að segja það sama um verðlaunaféð. Getty/Robert Prange Opna Cincinnati tennismótið kláraðist á dögunum en margir hafa bent á það að það sé eins og mótshaldararnir séu fastir í fortíðinni þegar kemur að verðlaunafénu. Mótið í ár unnu Ítalinn Jannik Sinner i karlaflokki og Hvít-Rússinn Aryna Sabalenka í kvennaflokki. Sinner vann Bandaríkjamanninn Frances Tiafoe 7-6 og 6-2 í úrslitaleik karla en Sabalenka vann Jessicu Pegula frá Bandaríkjunum 6–3 og 7–5 í úrslitaleik kvenna. Það er óhætt að segja að suma hafi rekið í rogastans þegar þeir sáu mismuninn á verðlaunafénu. Allt var annars eins á þessu móti. Mótið fór fram á sama velli, í sömu viku og leikreglurnar eins. Þrátt fyrir það fékk Sinner yfir milljón dali í verðlaunafé en Sabalenka aðeins rúma 523 þúsund dali. Á meðan karlameistarinn fékk 144 milljónir íslenskra króna þá fékk kvennameistarinn tæpar 72 milljónir króna eða helmingi minna. Tennis hefur hingað til talist til íþrótta þar sem konurnar hafa lengi staðið jafnfætis körlunum hvað varðar athygli, umfjöllun og peningaverðlaun. Það er hins vegar langt frá því að vera algilt eins og sést á þessu. View this post on Instagram A post shared by SaqueAce (@saqueace) Tennis Mest lesið Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Sport Óvissan tekur við hjá Hákoni Enski boltinn Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Fótbolti Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Fótbolti Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Enski boltinn Tryggði sig inn á Opna breska risamótið með mögnuðum erni Golf Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: ÍBV - Víkingur | Fyrsti leikurinn á nýjum Hásteinsvelli Í beinni: Wales - Holland | Fyrsti leikurinn á stórmóti Max Verstappen nær ráspól á Silverstone Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Jamie Gittens til Chelsea fyrir tæpar 50 milljónir Ísland fór létt með Bosníu á u-18 Eurobasket Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Jafntefli í Íslendingaslag í Noregi Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Í beinni: ÍA - Fram | Geta tengt tvo sigurleiki saman í fyrsta sinn í sumar Í beinni: Vestri - Valur | Forðast fjórða tapið í röð Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum Hægt að fá hjónabandssælu á EM „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Glódís með á æfingu Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Tryggði sig inn á Opna breska risamótið með mögnuðum erni Dagskráin: Besta deildin, formúla 1 á Silverstone, pílukast og golf Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Sjá meira
Mótið í ár unnu Ítalinn Jannik Sinner i karlaflokki og Hvít-Rússinn Aryna Sabalenka í kvennaflokki. Sinner vann Bandaríkjamanninn Frances Tiafoe 7-6 og 6-2 í úrslitaleik karla en Sabalenka vann Jessicu Pegula frá Bandaríkjunum 6–3 og 7–5 í úrslitaleik kvenna. Það er óhætt að segja að suma hafi rekið í rogastans þegar þeir sáu mismuninn á verðlaunafénu. Allt var annars eins á þessu móti. Mótið fór fram á sama velli, í sömu viku og leikreglurnar eins. Þrátt fyrir það fékk Sinner yfir milljón dali í verðlaunafé en Sabalenka aðeins rúma 523 þúsund dali. Á meðan karlameistarinn fékk 144 milljónir íslenskra króna þá fékk kvennameistarinn tæpar 72 milljónir króna eða helmingi minna. Tennis hefur hingað til talist til íþrótta þar sem konurnar hafa lengi staðið jafnfætis körlunum hvað varðar athygli, umfjöllun og peningaverðlaun. Það er hins vegar langt frá því að vera algilt eins og sést á þessu. View this post on Instagram A post shared by SaqueAce (@saqueace)
Tennis Mest lesið Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Sport Óvissan tekur við hjá Hákoni Enski boltinn Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Fótbolti Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Fótbolti Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Enski boltinn Tryggði sig inn á Opna breska risamótið með mögnuðum erni Golf Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: ÍBV - Víkingur | Fyrsti leikurinn á nýjum Hásteinsvelli Í beinni: Wales - Holland | Fyrsti leikurinn á stórmóti Max Verstappen nær ráspól á Silverstone Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Jamie Gittens til Chelsea fyrir tæpar 50 milljónir Ísland fór létt með Bosníu á u-18 Eurobasket Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Jafntefli í Íslendingaslag í Noregi Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Í beinni: ÍA - Fram | Geta tengt tvo sigurleiki saman í fyrsta sinn í sumar Í beinni: Vestri - Valur | Forðast fjórða tapið í röð Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum Hægt að fá hjónabandssælu á EM „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Glódís með á æfingu Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Tryggði sig inn á Opna breska risamótið með mögnuðum erni Dagskráin: Besta deildin, formúla 1 á Silverstone, pílukast og golf Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Sjá meira