Hljóp á hámarkshraða Hopp-hjóla í þrjá kílómetra og sló 28 ára heimsmet Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. ágúst 2024 12:32 Jakob Ingebrigtsen fagnar heimsmeti sínu í Póllandi í gær en það hafði staðið í næstum því þrjá áratugi. Getty/Andrzej Iwanczuk Norðmaðurinn Jakob Ingebrigtsen bætti í gær heimsmet sem var fjórum árum eldra en hann sjálfur. Ingebrigtsen hljóp þá 3.000 metra hlaup karla á móti í Póllandi á sjö mínútum, sautján sekúndum og 55 hundraðshlutum. Ótrúlegur tími hjá þessum 23 ára strák. Hann bætti heimsmetið frá 1996 um meira en þrjár sekúndur. Gamla metið var Keníamaðurinn Daniel Komen búinn að eiga í næstum því 28 ár. Það var 7:20.67 mín. Það var allt gert til að halda uppi hraðanum í hlaupinu í gær og aðstoða Ingebrigtsen þar með við að bæta metið. Tveir hérar voru sem dæmi í hlaupinu. Ingebrigtsen fæddist 19. september árið 2000 en gamla heimsmetið setti Komen 1. september 1996. En hversu hratt hljóp sá norski? Jú, hann var með meðalhraða upp á 24,7 kílómetra á klukkustund þessar rúmu sjö mínútur og sautján sekúndur. Það þekkja margir að ferðast um á rafskútum hér á Íslandi og þau fara ekki hraðar en 25 kílómetra á klukkustund. Hann hljóp því á hámarkshraða Hopp-hjóla í heila þrjá kílómetra. Hann hljóp jafnframt hvern hring (400 metrar) að meðaltali á 58,34 sekúndum. Alveg mögnuð frammistaða frá nýkrýndum Ólympíumeistara í 5.000 metra hlaupi í París. View this post on Instagram A post shared by World Athletics (@worldathletics) Frjálsar íþróttir Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu Körfubolti Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Íslenski boltinn Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Körfubolti Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Íslenski boltinn „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð „Við elskum að spila hérna“ Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu „Við máttum ekki gefast upp“ Fjögur mörk og tvö rauð í Grindavíkursigri í Laugardalnum Inter missti af gullnu tækifæri þegar Napoli missteig sig Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Meistararnir töpuðu en Real vann í hitaleik Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Sævar og Nóel fallnir úr dönsku úrvalsdeildinni Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Ísak kórónaði frábært tímabil með marki í lokaumferðinni Gummi Tóta skoraði fyrir armensku meistarana Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Verstappen tók fram úr á fyrsta hring og fagnaði sigri Íslendingaliðið stríddi PSV en stóð ekki í vegi fyrir sögulegu klúðri Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Magnaður sigur í síðasta leik tímabilsins hjá Hildi og Ásdísi Di María á förum frá Benfica „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Sjá meira
Ingebrigtsen hljóp þá 3.000 metra hlaup karla á móti í Póllandi á sjö mínútum, sautján sekúndum og 55 hundraðshlutum. Ótrúlegur tími hjá þessum 23 ára strák. Hann bætti heimsmetið frá 1996 um meira en þrjár sekúndur. Gamla metið var Keníamaðurinn Daniel Komen búinn að eiga í næstum því 28 ár. Það var 7:20.67 mín. Það var allt gert til að halda uppi hraðanum í hlaupinu í gær og aðstoða Ingebrigtsen þar með við að bæta metið. Tveir hérar voru sem dæmi í hlaupinu. Ingebrigtsen fæddist 19. september árið 2000 en gamla heimsmetið setti Komen 1. september 1996. En hversu hratt hljóp sá norski? Jú, hann var með meðalhraða upp á 24,7 kílómetra á klukkustund þessar rúmu sjö mínútur og sautján sekúndur. Það þekkja margir að ferðast um á rafskútum hér á Íslandi og þau fara ekki hraðar en 25 kílómetra á klukkustund. Hann hljóp því á hámarkshraða Hopp-hjóla í heila þrjá kílómetra. Hann hljóp jafnframt hvern hring (400 metrar) að meðaltali á 58,34 sekúndum. Alveg mögnuð frammistaða frá nýkrýndum Ólympíumeistara í 5.000 metra hlaupi í París. View this post on Instagram A post shared by World Athletics (@worldathletics)
Frjálsar íþróttir Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu Körfubolti Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Íslenski boltinn Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Körfubolti Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Íslenski boltinn „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð „Við elskum að spila hérna“ Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu „Við máttum ekki gefast upp“ Fjögur mörk og tvö rauð í Grindavíkursigri í Laugardalnum Inter missti af gullnu tækifæri þegar Napoli missteig sig Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Meistararnir töpuðu en Real vann í hitaleik Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Sævar og Nóel fallnir úr dönsku úrvalsdeildinni Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Ísak kórónaði frábært tímabil með marki í lokaumferðinni Gummi Tóta skoraði fyrir armensku meistarana Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Verstappen tók fram úr á fyrsta hring og fagnaði sigri Íslendingaliðið stríddi PSV en stóð ekki í vegi fyrir sögulegu klúðri Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Magnaður sigur í síðasta leik tímabilsins hjá Hildi og Ásdísi Di María á förum frá Benfica „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Sjá meira