Samkomulag í höfn og McTominay á leið til Ítalíu Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 25. ágúst 2024 22:31 Scott McTominay gæti verið á leið til Ítalíu. Ash Donelon/Manchester United via Getty Images Skoski landsliðsmaðurinn Scott McTominay gæti verið á leið til Napoli frá Manchester United. United og Napoli komust að samkomulagi um kaupverð í dag og er talið að ítalska félagið greiði um 30 milljónir evra fyrir leikmanninn, sem samsvarar um 4,6 milljörðum króna. Þetta er annað árið í röð sem United hefur sýnt því áhuga að losa McTominay, sem er uppalinn hjá United, frá félaginu. McTominay sjálfur á þó enn eftir að samþykkja að fara til Napoli og semja um kaup og kjör við félagið. 🔵🏴 Scott McTominay has already accepted Napoli and their project.Details to be discussed about his payoff, similar to Wan-Bissaka. This is the main part to fix + personal terms.Club to club agreement done with Man United for €30m fee (add-ons included) plus sell-on clause. pic.twitter.com/x9b4ahrUCo— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 25, 2024 Eins og áður segir er þetta ekki í fyrsta sinn sem United íhugar að selja skoska landsliðsmanninn. Síðasta sumar hafnaði McTominay því að ganga í raðir West Ham, en lék svo 32 leiki í ensku úrvalsdeildinni á síðasta tímabili og skoraði í þeim sjö mörk. Hann var einnig í byrjunarliði United er liðið tryggði sér enska bikarmeistaratitilinn með sigri gegn Manchester City. Á nýhöfnu tímabili hefur McTominay komið við sögu í báðum deildarleikjum félagsins, en þó í bæði skiptin sem varamaður. Enski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Fótbolti Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju Fótbolti Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Fótbolti Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Sport „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Fótbolti Fleiri fréttir Jota í frægðarhöll Úlfanna United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Leik lokið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Í beinni: Svíþjóð - England | Hvort fer í undanúrslit? Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju „Við erum með betri menn í öllum stöðum“ Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Jón Páll aðstoðar Einar „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Arsenal Tivat í tíu ára bann frá Evrópukeppnum „Kom okkur dálítið á óvart hvernig þeir pressuðu“ Messi fékk skell sama kvöld og fréttist af komu „lífvarðarins“ Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Yamal tekur óhræddur við tíunni Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Bellingham í aðgerð á öxl og missir af næstu landsleikjum Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Ítalía í undanúrslit í fyrsta sinn síðan 1997 Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona „Þetta var bara byrjunin“ Hetjudáðir gegn Íslandi tryggðu henni sæti í byrjunarliðinu í kvöld Liverpool reynir líka við Ekitike Sjáðu mörkin úr geggjuðum Blikasigri Sjá meira
United og Napoli komust að samkomulagi um kaupverð í dag og er talið að ítalska félagið greiði um 30 milljónir evra fyrir leikmanninn, sem samsvarar um 4,6 milljörðum króna. Þetta er annað árið í röð sem United hefur sýnt því áhuga að losa McTominay, sem er uppalinn hjá United, frá félaginu. McTominay sjálfur á þó enn eftir að samþykkja að fara til Napoli og semja um kaup og kjör við félagið. 🔵🏴 Scott McTominay has already accepted Napoli and their project.Details to be discussed about his payoff, similar to Wan-Bissaka. This is the main part to fix + personal terms.Club to club agreement done with Man United for €30m fee (add-ons included) plus sell-on clause. pic.twitter.com/x9b4ahrUCo— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 25, 2024 Eins og áður segir er þetta ekki í fyrsta sinn sem United íhugar að selja skoska landsliðsmanninn. Síðasta sumar hafnaði McTominay því að ganga í raðir West Ham, en lék svo 32 leiki í ensku úrvalsdeildinni á síðasta tímabili og skoraði í þeim sjö mörk. Hann var einnig í byrjunarliði United er liðið tryggði sér enska bikarmeistaratitilinn með sigri gegn Manchester City. Á nýhöfnu tímabili hefur McTominay komið við sögu í báðum deildarleikjum félagsins, en þó í bæði skiptin sem varamaður.
Enski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Fótbolti Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju Fótbolti Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Fótbolti Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Sport „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Fótbolti Fleiri fréttir Jota í frægðarhöll Úlfanna United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Leik lokið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Í beinni: Svíþjóð - England | Hvort fer í undanúrslit? Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju „Við erum með betri menn í öllum stöðum“ Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Jón Páll aðstoðar Einar „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Arsenal Tivat í tíu ára bann frá Evrópukeppnum „Kom okkur dálítið á óvart hvernig þeir pressuðu“ Messi fékk skell sama kvöld og fréttist af komu „lífvarðarins“ Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Yamal tekur óhræddur við tíunni Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Bellingham í aðgerð á öxl og missir af næstu landsleikjum Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Ítalía í undanúrslit í fyrsta sinn síðan 1997 Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona „Þetta var bara byrjunin“ Hetjudáðir gegn Íslandi tryggðu henni sæti í byrjunarliðinu í kvöld Liverpool reynir líka við Ekitike Sjáðu mörkin úr geggjuðum Blikasigri Sjá meira