Samkomulag í höfn og McTominay á leið til Ítalíu Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 25. ágúst 2024 22:31 Scott McTominay gæti verið á leið til Ítalíu. Ash Donelon/Manchester United via Getty Images Skoski landsliðsmaðurinn Scott McTominay gæti verið á leið til Napoli frá Manchester United. United og Napoli komust að samkomulagi um kaupverð í dag og er talið að ítalska félagið greiði um 30 milljónir evra fyrir leikmanninn, sem samsvarar um 4,6 milljörðum króna. Þetta er annað árið í röð sem United hefur sýnt því áhuga að losa McTominay, sem er uppalinn hjá United, frá félaginu. McTominay sjálfur á þó enn eftir að samþykkja að fara til Napoli og semja um kaup og kjör við félagið. 🔵🏴 Scott McTominay has already accepted Napoli and their project.Details to be discussed about his payoff, similar to Wan-Bissaka. This is the main part to fix + personal terms.Club to club agreement done with Man United for €30m fee (add-ons included) plus sell-on clause. pic.twitter.com/x9b4ahrUCo— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 25, 2024 Eins og áður segir er þetta ekki í fyrsta sinn sem United íhugar að selja skoska landsliðsmanninn. Síðasta sumar hafnaði McTominay því að ganga í raðir West Ham, en lék svo 32 leiki í ensku úrvalsdeildinni á síðasta tímabili og skoraði í þeim sjö mörk. Hann var einnig í byrjunarliði United er liðið tryggði sér enska bikarmeistaratitilinn með sigri gegn Manchester City. Á nýhöfnu tímabili hefur McTominay komið við sögu í báðum deildarleikjum félagsins, en þó í bæði skiptin sem varamaður. Enski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Fótbolti Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Körfubolti Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Fleiri fréttir „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Sjá meira
United og Napoli komust að samkomulagi um kaupverð í dag og er talið að ítalska félagið greiði um 30 milljónir evra fyrir leikmanninn, sem samsvarar um 4,6 milljörðum króna. Þetta er annað árið í röð sem United hefur sýnt því áhuga að losa McTominay, sem er uppalinn hjá United, frá félaginu. McTominay sjálfur á þó enn eftir að samþykkja að fara til Napoli og semja um kaup og kjör við félagið. 🔵🏴 Scott McTominay has already accepted Napoli and their project.Details to be discussed about his payoff, similar to Wan-Bissaka. This is the main part to fix + personal terms.Club to club agreement done with Man United for €30m fee (add-ons included) plus sell-on clause. pic.twitter.com/x9b4ahrUCo— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 25, 2024 Eins og áður segir er þetta ekki í fyrsta sinn sem United íhugar að selja skoska landsliðsmanninn. Síðasta sumar hafnaði McTominay því að ganga í raðir West Ham, en lék svo 32 leiki í ensku úrvalsdeildinni á síðasta tímabili og skoraði í þeim sjö mörk. Hann var einnig í byrjunarliði United er liðið tryggði sér enska bikarmeistaratitilinn með sigri gegn Manchester City. Á nýhöfnu tímabili hefur McTominay komið við sögu í báðum deildarleikjum félagsins, en þó í bæði skiptin sem varamaður.
Enski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Fótbolti Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Körfubolti Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Fleiri fréttir „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Sjá meira