Dagskráin í dag: Átta leikir í Bestu-deildunum, Formúlan, þýski boltinn og fleira Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 25. ágúst 2024 06:01 Valskonur heimsækja FH í lokaumferð Bestu-deildar kvenna í dag. Vísir/Anton Brink Óhætt er að segja að nóg verði um að vera á sportrásum Stöðvar 2 og Vodafone í dag. Lokeumferð Bestu-deildar kvenna verður leikin í dag og alls verða sextán beinar útsendingar á þessum síðasta sunnudegi ágústmánaðar. Við hefjum leik úti á golfvelli þar sem lokadagur Women‘s British Open fer fram á Stöð 2 Sport 4 frá klukkan 11:00 áður en farið verður af stað í hollenska kappakstrinum í Formúlu 1 á Vodafone Sport klukkan 12:30. Klukkan 13:25 hefst svo upphitun fyrir lokaumferð Bestu-deildar kvenna á Stöð 2 Sport, en að umferðinni lokinni verður deildinni skipt upp í efri og neðri hluta. Öll lokaumferðin verður leikin á sama tíma og hefst útsending frá öllum leikjum klukkan 13:50. Íslandsmeistarar Vals heimsækja FH á Stöð 2 Sport, Tindastóll og Keflavík eigast við á Stöð 2 Sport 2, Víkingur sækir Breiðablik heim á Stöð 2 Sport 5 og á hliðarrásum Bestu-deildarinnar eigast Fylkir og Þór/KA við annars vegar og Tindastóll og Keflavík hins vegar. Klukkan 16:10 færum við okkur svo yfir til Þýskalands þar sem tvö Íslendingalið etja kappi í þýska Ofurbikarnum á Vodafone Sport. Glódís Perla Viggósdóttir og Sveindís Jane Jónsdóttir verða þá að öllum líkindum í eldlínunni þegar Bayern München og Wolfsburg eigast við. Þá tekur Besta-deild karla við með fjórum leikjum. Klukkan 16:05 eigast Valur og Vestri við á Stöð 2 Sport áður en Fylkir og FH mætast á sömu rás klukkan 19:00. Í millitíðinni mætast Fram og KA á Stöð 2 Sport 5 og ÍA og Breiðablik á hliðarrás Bestu-deildarinnar, en útsending frá þeim leikjum hefst klukkan 16:50. Ísey Tilþrifin verða svo á sínum stað á Stöð 2 Sport klukkan 21:20. Að lokum fáum við að sjá tvo leiki í NFL-deildinni í amerískum fótbolta og einn í MLB-deildinni í hafnabolta. Padres og Mets eigast við í MLB-deildinni á Vodafone Sport klukkan 20:00 og klukkan 20:30 mætast Cardinals og Broncos í NFL-deildinni á Stöð 2 Sport 2 áður en Commanders og Patriots eigast við á sömu rás um leið og klukkan slær miðnætti. Dagskráin í dag Mest lesið Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Enski boltinn „Hræddir erum við ekki“ Sport EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Handbolti „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Kýldi mótherja eftir tap í úrslitaleik Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ „Örugglega orðinn hundleiður á umræðunni“ „Það er mjög slæm minning“ Ísland spilar við gestgjafa HM og Haítí Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur „Hræddir erum við ekki“ Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Dagskráin: Meistaradeild Evrópu, Lokasóknin og Bónus-deild kvenna Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Mourinho kallar nýjustu sögusagnirnar sápuóperu Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik „Það trompast allt þarna“ Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Guardiola um Haaland: „Hann svaf ótrúlega vel“ Þrjú gull og sjö íslensk verðlaun á Norðurlandamótinu í MMA Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Hörður Björgvin tekinn af velli í hálfleik í unnum leik EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Yfirmaður Jóns Dags í stríði við lögreglu Ráku þjálfarann eftir enn ein vonbrigðin Guéhi genginn til liðs við City „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Sjá meira
Við hefjum leik úti á golfvelli þar sem lokadagur Women‘s British Open fer fram á Stöð 2 Sport 4 frá klukkan 11:00 áður en farið verður af stað í hollenska kappakstrinum í Formúlu 1 á Vodafone Sport klukkan 12:30. Klukkan 13:25 hefst svo upphitun fyrir lokaumferð Bestu-deildar kvenna á Stöð 2 Sport, en að umferðinni lokinni verður deildinni skipt upp í efri og neðri hluta. Öll lokaumferðin verður leikin á sama tíma og hefst útsending frá öllum leikjum klukkan 13:50. Íslandsmeistarar Vals heimsækja FH á Stöð 2 Sport, Tindastóll og Keflavík eigast við á Stöð 2 Sport 2, Víkingur sækir Breiðablik heim á Stöð 2 Sport 5 og á hliðarrásum Bestu-deildarinnar eigast Fylkir og Þór/KA við annars vegar og Tindastóll og Keflavík hins vegar. Klukkan 16:10 færum við okkur svo yfir til Þýskalands þar sem tvö Íslendingalið etja kappi í þýska Ofurbikarnum á Vodafone Sport. Glódís Perla Viggósdóttir og Sveindís Jane Jónsdóttir verða þá að öllum líkindum í eldlínunni þegar Bayern München og Wolfsburg eigast við. Þá tekur Besta-deild karla við með fjórum leikjum. Klukkan 16:05 eigast Valur og Vestri við á Stöð 2 Sport áður en Fylkir og FH mætast á sömu rás klukkan 19:00. Í millitíðinni mætast Fram og KA á Stöð 2 Sport 5 og ÍA og Breiðablik á hliðarrás Bestu-deildarinnar, en útsending frá þeim leikjum hefst klukkan 16:50. Ísey Tilþrifin verða svo á sínum stað á Stöð 2 Sport klukkan 21:20. Að lokum fáum við að sjá tvo leiki í NFL-deildinni í amerískum fótbolta og einn í MLB-deildinni í hafnabolta. Padres og Mets eigast við í MLB-deildinni á Vodafone Sport klukkan 20:00 og klukkan 20:30 mætast Cardinals og Broncos í NFL-deildinni á Stöð 2 Sport 2 áður en Commanders og Patriots eigast við á sömu rás um leið og klukkan slær miðnætti.
Dagskráin í dag Mest lesið Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Enski boltinn „Hræddir erum við ekki“ Sport EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Handbolti „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Kýldi mótherja eftir tap í úrslitaleik Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ „Örugglega orðinn hundleiður á umræðunni“ „Það er mjög slæm minning“ Ísland spilar við gestgjafa HM og Haítí Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur „Hræddir erum við ekki“ Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Dagskráin: Meistaradeild Evrópu, Lokasóknin og Bónus-deild kvenna Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Mourinho kallar nýjustu sögusagnirnar sápuóperu Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik „Það trompast allt þarna“ Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Guardiola um Haaland: „Hann svaf ótrúlega vel“ Þrjú gull og sjö íslensk verðlaun á Norðurlandamótinu í MMA Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Hörður Björgvin tekinn af velli í hálfleik í unnum leik EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Yfirmaður Jóns Dags í stríði við lögreglu Ráku þjálfarann eftir enn ein vonbrigðin Guéhi genginn til liðs við City „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Sjá meira