Dybala sagði nei takk við ellefu milljarða tilboði Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. ágúst 2024 10:31 Paulo Dybala fagnar einu af mörkum sínum fyrir AS Roma á síðustu leiktíð. Getty/Francesco Pecoraro Argentínski framherjinn Paulo Dybala lætur peningana frá Sádi-Arabíu ekki freista sín og hann ætlar frekar að spila áfram með ítalska félaginu Roma. Erlendir fjölmiðlar segja frá því að Dybala hafi sagt nei takk við Sádana og hann staðfesti þetta líka óbeint á samfélagmiðlum sínum. Samkvæmt fréttum var Dybala boðið 83 milljónir Bandaríkjadala fyrir þriggja ára samning eða 11,4 milljarða í íslenskum krónum. „Takk fyrir Róm ... sjáumst á sunnudaginn,“ skrifaði Dybala á samfélagsmiðla sína. Dybala er á sínu síðasta tímabili á samningi sínum við Roma en sá argentínski fær eitt ár í viðbót spili hann að minnsta kosti fimmtán leiki í öllum keppnum á þessu tímabili. Hann fær 7,5 milljónir evra í laun auk tveggja milljóna evra í mögulegum bónusum. ⛔️🇸🇦 Paulo Dybala has rejected €75m package as salary spread over three years from Al Qadsiah……he wanted to stay at AS Roma. 🟡🔴 pic.twitter.com/UPrU4DWD8L— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 22, 2024 Dybala á því möguleika að fá samtals 9,5 milljónir evra fyrir tímabilið eða um 1,4 milljarða íslenskra króna. Tilboðið frá Sádi-Arabíu bauð því upp á mikla launahækkun. Dybala kom til Roma frá Juventus árið 2022. Hann hefur skorað 34 mörk og gefið 18 stoðsendingar í 78 leikjum með liðinu. Stuðningsmenn Roma höfðu mótmælt hugsanlegri sölu á Dybala við höfuðstöðvar félagsins en eftir að Dybala gaf það út á samfélagsmiðlum að hann yrði áfram þá fögnuðu stuðningsmennirnir fyrir utan heimili hans í gærkvöldi og í nótt. 🚨❤️💛 Paulo Dybala refused a salary of €75M over three years in Saudi Arabia to stay at Roma! (@Guillaumemp) pic.twitter.com/fJFohH1QjY— EuroFoot (@eurofootcom) August 22, 2024 Ítalski boltinn Mest lesið „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Enski boltinn „Við getum ekki þagað yfir þessu“ Körfubolti Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Enski boltinn „Þær eru hræddar við hana“ Íslenski boltinn Segja Römer klára tímabilið með KA Íslenski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Körfubolti Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Fótbolti Fleiri fréttir „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Rúnar Þór til Íslendingaliðsins Sönderjyske Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Suárez hrækti á þjálfara Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Ten Hag rekinn frá Leverkusen Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Lazio í stuði og óvænt tap Inter „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ „Skulduðum þeim sem mættu að gera betur“ Crystal Palace sótti fyrsta sigur tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Rayo Vallecano stöðvaði fullkomna byrjun Börsunga Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Albert og félagar ósigraðir en án sigurs Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Sjá meira
Erlendir fjölmiðlar segja frá því að Dybala hafi sagt nei takk við Sádana og hann staðfesti þetta líka óbeint á samfélagmiðlum sínum. Samkvæmt fréttum var Dybala boðið 83 milljónir Bandaríkjadala fyrir þriggja ára samning eða 11,4 milljarða í íslenskum krónum. „Takk fyrir Róm ... sjáumst á sunnudaginn,“ skrifaði Dybala á samfélagsmiðla sína. Dybala er á sínu síðasta tímabili á samningi sínum við Roma en sá argentínski fær eitt ár í viðbót spili hann að minnsta kosti fimmtán leiki í öllum keppnum á þessu tímabili. Hann fær 7,5 milljónir evra í laun auk tveggja milljóna evra í mögulegum bónusum. ⛔️🇸🇦 Paulo Dybala has rejected €75m package as salary spread over three years from Al Qadsiah……he wanted to stay at AS Roma. 🟡🔴 pic.twitter.com/UPrU4DWD8L— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 22, 2024 Dybala á því möguleika að fá samtals 9,5 milljónir evra fyrir tímabilið eða um 1,4 milljarða íslenskra króna. Tilboðið frá Sádi-Arabíu bauð því upp á mikla launahækkun. Dybala kom til Roma frá Juventus árið 2022. Hann hefur skorað 34 mörk og gefið 18 stoðsendingar í 78 leikjum með liðinu. Stuðningsmenn Roma höfðu mótmælt hugsanlegri sölu á Dybala við höfuðstöðvar félagsins en eftir að Dybala gaf það út á samfélagsmiðlum að hann yrði áfram þá fögnuðu stuðningsmennirnir fyrir utan heimili hans í gærkvöldi og í nótt. 🚨❤️💛 Paulo Dybala refused a salary of €75M over three years in Saudi Arabia to stay at Roma! (@Guillaumemp) pic.twitter.com/fJFohH1QjY— EuroFoot (@eurofootcom) August 22, 2024
Ítalski boltinn Mest lesið „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Enski boltinn „Við getum ekki þagað yfir þessu“ Körfubolti Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Enski boltinn „Þær eru hræddar við hana“ Íslenski boltinn Segja Römer klára tímabilið með KA Íslenski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Körfubolti Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Fótbolti Fleiri fréttir „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Rúnar Þór til Íslendingaliðsins Sönderjyske Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Suárez hrækti á þjálfara Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Ten Hag rekinn frá Leverkusen Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Lazio í stuði og óvænt tap Inter „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ „Skulduðum þeim sem mættu að gera betur“ Crystal Palace sótti fyrsta sigur tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Rayo Vallecano stöðvaði fullkomna byrjun Börsunga Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Albert og félagar ósigraðir en án sigurs Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki