Neyðarmótið kom Þuríði Erlu inn á EM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. ágúst 2024 14:30 Þuríður Erla Helgadóttir keppir á Norðurlandamótinu á næstunni, Evrópumótinu á næsta ári og mögulega heimsmeistaramótinu seinna á þessu ári. @thurihelgadottir CrossFit- og lyftingakonan Þuríður Erla Helgadóttir tryggði sér farseðilinn á tvö stór lyftingamót á dögunum. Þuríður Erla tók þátt í litlu lyftingamóti um síðustu helgi og upp fóru 80 kíló í snörun og 103 í jafnhendingu. „Í fyrsta sinn frá því að ég keppti fyrst í ólympískum lyftingum árið 2011 þá var ég ekki með gildan árangur vegna nýrra reglna. Það var því skipulagt neyðarmót fyrir þá sem höfðu ekki skráðan árangur á síðustu sex mánuðum. Þetta var gert svo að við ættum möguleika á því að tryggja okkar sæti á Norðurlandamótinu í október,“ skrifaði Þuríður Erla á samfélagsmiðla sína. Hún gerði gott betur en að tryggja sér farseðilinn á Norðurlandamótið. „Með því að ná 183 kílóum í heildina þá tryggði ég mér sætið á NM og náði um leið lágmörkum á Evrópumótið á næsta ári. Á næstu tveimur mótum þarf ég síðan að lyfta minnst 187 kílóum í heildina til að tryggja mér farseðilinn á heimsmeistaramótið í desember,“ skrifaði Þuríður. Þuríður Erla á öll Íslandsmetin í 59 kílóa flokknum. Hún hefur mest lyft 87 kílóum í snörun (Evrópumeistaramót 2019), 108 kílóum í jafnhendingu (Evrópumeistaramót 2021) og 191 kílói í samanlögðu (Evrópumeistaramót 2021). Færsla Þuríðar Erlu Helgadóttur á Instagram síðu hennar.@thurihelgadottir Lyftingar CrossFit Mest lesið Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Fótbolti Óttast að Isak hafi fótbrotnað Enski boltinn Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sport Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Körfubolti HM í pílu: Littler flaug áfram og kvöldinu lauk með spennutrylli Sport Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Íslenski boltinn Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Sá elsti á HM í pílu og enski boltinn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness HM í pílu: Littler flaug áfram og kvöldinu lauk með spennutrylli Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Óttast að Isak hafi fótbrotnað Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sakaður um svindl á HM í pílukasti Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Bæjarar aftur á sigurbraut Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Barcelona með fjögurra stiga forskot inn í nýtt ár Alvöru innkoma: Kjartan með stoðsendingu gegn Celtic í sínum fyrsta leik Sandra María hetjan og með þeim markahæstu í Þýskalandi Katla skoraði annan leikinn í röð Tómas Bent og félagar unnu Rangers og náðu átta stiga forskoti á toppnum Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Pílukastarinn biðst afsökunar á að hafa fallið á lyfjaprófinu og öllum lygunum Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Hildur áfram í bikarnum og Amanda enn á toppnum Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn Tvær títanplötur settar í Jake Paul eftir kjálkabrotið „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Sjá meira
Þuríður Erla tók þátt í litlu lyftingamóti um síðustu helgi og upp fóru 80 kíló í snörun og 103 í jafnhendingu. „Í fyrsta sinn frá því að ég keppti fyrst í ólympískum lyftingum árið 2011 þá var ég ekki með gildan árangur vegna nýrra reglna. Það var því skipulagt neyðarmót fyrir þá sem höfðu ekki skráðan árangur á síðustu sex mánuðum. Þetta var gert svo að við ættum möguleika á því að tryggja okkar sæti á Norðurlandamótinu í október,“ skrifaði Þuríður Erla á samfélagsmiðla sína. Hún gerði gott betur en að tryggja sér farseðilinn á Norðurlandamótið. „Með því að ná 183 kílóum í heildina þá tryggði ég mér sætið á NM og náði um leið lágmörkum á Evrópumótið á næsta ári. Á næstu tveimur mótum þarf ég síðan að lyfta minnst 187 kílóum í heildina til að tryggja mér farseðilinn á heimsmeistaramótið í desember,“ skrifaði Þuríður. Þuríður Erla á öll Íslandsmetin í 59 kílóa flokknum. Hún hefur mest lyft 87 kílóum í snörun (Evrópumeistaramót 2019), 108 kílóum í jafnhendingu (Evrópumeistaramót 2021) og 191 kílói í samanlögðu (Evrópumeistaramót 2021). Færsla Þuríðar Erlu Helgadóttur á Instagram síðu hennar.@thurihelgadottir
Lyftingar CrossFit Mest lesið Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Fótbolti Óttast að Isak hafi fótbrotnað Enski boltinn Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sport Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Körfubolti HM í pílu: Littler flaug áfram og kvöldinu lauk með spennutrylli Sport Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Íslenski boltinn Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Sá elsti á HM í pílu og enski boltinn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness HM í pílu: Littler flaug áfram og kvöldinu lauk með spennutrylli Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Óttast að Isak hafi fótbrotnað Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sakaður um svindl á HM í pílukasti Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Bæjarar aftur á sigurbraut Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Barcelona með fjögurra stiga forskot inn í nýtt ár Alvöru innkoma: Kjartan með stoðsendingu gegn Celtic í sínum fyrsta leik Sandra María hetjan og með þeim markahæstu í Þýskalandi Katla skoraði annan leikinn í röð Tómas Bent og félagar unnu Rangers og náðu átta stiga forskoti á toppnum Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Pílukastarinn biðst afsökunar á að hafa fallið á lyfjaprófinu og öllum lygunum Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Hildur áfram í bikarnum og Amanda enn á toppnum Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn Tvær títanplötur settar í Jake Paul eftir kjálkabrotið „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Sjá meira