Neyðarmótið kom Þuríði Erlu inn á EM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. ágúst 2024 14:30 Þuríður Erla Helgadóttir keppir á Norðurlandamótinu á næstunni, Evrópumótinu á næsta ári og mögulega heimsmeistaramótinu seinna á þessu ári. @thurihelgadottir CrossFit- og lyftingakonan Þuríður Erla Helgadóttir tryggði sér farseðilinn á tvö stór lyftingamót á dögunum. Þuríður Erla tók þátt í litlu lyftingamóti um síðustu helgi og upp fóru 80 kíló í snörun og 103 í jafnhendingu. „Í fyrsta sinn frá því að ég keppti fyrst í ólympískum lyftingum árið 2011 þá var ég ekki með gildan árangur vegna nýrra reglna. Það var því skipulagt neyðarmót fyrir þá sem höfðu ekki skráðan árangur á síðustu sex mánuðum. Þetta var gert svo að við ættum möguleika á því að tryggja okkar sæti á Norðurlandamótinu í október,“ skrifaði Þuríður Erla á samfélagsmiðla sína. Hún gerði gott betur en að tryggja sér farseðilinn á Norðurlandamótið. „Með því að ná 183 kílóum í heildina þá tryggði ég mér sætið á NM og náði um leið lágmörkum á Evrópumótið á næsta ári. Á næstu tveimur mótum þarf ég síðan að lyfta minnst 187 kílóum í heildina til að tryggja mér farseðilinn á heimsmeistaramótið í desember,“ skrifaði Þuríður. Þuríður Erla á öll Íslandsmetin í 59 kílóa flokknum. Hún hefur mest lyft 87 kílóum í snörun (Evrópumeistaramót 2019), 108 kílóum í jafnhendingu (Evrópumeistaramót 2021) og 191 kílói í samanlögðu (Evrópumeistaramót 2021). Færsla Þuríðar Erlu Helgadóttur á Instagram síðu hennar.@thurihelgadottir Lyftingar CrossFit Mest lesið Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti Littler laug því að hann væri hættur Sport Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Fótbolti Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Enski boltinn Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Fótbolti Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Enski boltinn Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Fótbolti „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Handbolti Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Dregið í Meistaradeild: Glódís mætir Íslendingum, Arsenal og Barcelona Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Littler laug því að hann væri hættur Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Dagskráin í dag: Formúla, fótbolti og golf Potter undir mikilli pressu „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ „Hugur fylgdi máli í okkar aðgerðum“ Langfljótastur í fimmtíu mörkin Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Erfið endurkoma hjá De Bruyne Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Amanda spilar í Meistaradeildinni Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Fyrst til að verða heimsmeistari í báðum greinum Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Sjá meira
Þuríður Erla tók þátt í litlu lyftingamóti um síðustu helgi og upp fóru 80 kíló í snörun og 103 í jafnhendingu. „Í fyrsta sinn frá því að ég keppti fyrst í ólympískum lyftingum árið 2011 þá var ég ekki með gildan árangur vegna nýrra reglna. Það var því skipulagt neyðarmót fyrir þá sem höfðu ekki skráðan árangur á síðustu sex mánuðum. Þetta var gert svo að við ættum möguleika á því að tryggja okkar sæti á Norðurlandamótinu í október,“ skrifaði Þuríður Erla á samfélagsmiðla sína. Hún gerði gott betur en að tryggja sér farseðilinn á Norðurlandamótið. „Með því að ná 183 kílóum í heildina þá tryggði ég mér sætið á NM og náði um leið lágmörkum á Evrópumótið á næsta ári. Á næstu tveimur mótum þarf ég síðan að lyfta minnst 187 kílóum í heildina til að tryggja mér farseðilinn á heimsmeistaramótið í desember,“ skrifaði Þuríður. Þuríður Erla á öll Íslandsmetin í 59 kílóa flokknum. Hún hefur mest lyft 87 kílóum í snörun (Evrópumeistaramót 2019), 108 kílóum í jafnhendingu (Evrópumeistaramót 2021) og 191 kílói í samanlögðu (Evrópumeistaramót 2021). Færsla Þuríðar Erlu Helgadóttur á Instagram síðu hennar.@thurihelgadottir
Lyftingar CrossFit Mest lesið Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti Littler laug því að hann væri hættur Sport Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Fótbolti Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Enski boltinn Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Fótbolti Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Enski boltinn Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Fótbolti „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Handbolti Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Dregið í Meistaradeild: Glódís mætir Íslendingum, Arsenal og Barcelona Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Littler laug því að hann væri hættur Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Dagskráin í dag: Formúla, fótbolti og golf Potter undir mikilli pressu „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ „Hugur fylgdi máli í okkar aðgerðum“ Langfljótastur í fimmtíu mörkin Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Erfið endurkoma hjá De Bruyne Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Amanda spilar í Meistaradeildinni Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Fyrst til að verða heimsmeistari í báðum greinum Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Sjá meira