Eriksson kveður í nýrri mynd: „Ekki vorkenna mér, brosið“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 22. ágúst 2024 07:02 Sven-Göran Eriksson þegar hann var heiðursgestur á leik með Lazio í maí. Hann gerði liðið að Ítalíumeisturum 2000. getty/Silvia Lore Í nýrri heimildamynd segist Sven-Göran Eriksson, fyrrverandi þjálfari enska karlalandsliðsins í fótbolta, vonast til að vera minnst sem góðrar og jákvæðrar manneskju. Eriksson er með krabbamein og á aðeins nokkra mánuði eftir ólifaða. Á föstudaginn kemur út heimildamynd á Amazon Prime um þennan merka mann sem gerði Lazio meðal annars að ítölskum meisturum og var fyrsti útlendingurinn til að taka við enska landsliðinu. Farið verður um víðan völl í myndinni og þar má meðal annars finna eins konar kveðju frá Eriksson. „Ég hef átt gott líf. Ég held við séum öll hrædd við daginn sem við deyjum en dauðinn er hluti af lífinu. Þú verður að sætta þig við það. Þegar uppi verður staðið mun fólk vonandi segja: Já, hann var góður maður en ekki munu allir segja það,“ sagði Eriksson. „Ég vona að mér verði minnst sem jákvæðs manns sem reyndi að gera allt sem hann gat. Ekki vorkenna mér, brosið. Takk fyrir allt, þjálfarar, leikmenn og stuðningsmenn. Þetta hefur verið frábært. Hugsið vel um ykkur og lífið ykkar. Og lifið því. Bless.“ Eriksson þjálfaði víða á löngum ferli en síðasta starf hans var að stýra landsliði Filippseyja 2018-19. Fótbolti Krabbamein Mest lesið Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Körfubolti „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ Fótbolti Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag Fótbolti Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska boltanum Sport Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn Leikmenn í spænsku úrvalsdeildinni lögðu niður störf í mótmælaskyni Fótbolti Eggert Aron skoraði tvö í stórsigri Brann Fótbolti Meistararnir misstigu sig og Inter á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Meistararnir misstigu sig og Inter á toppinn Leikmenn í spænsku úrvalsdeildinni lögðu niður störf í mótmælaskyni Fullkomin byrjun Bayern heldur áfram Eggert Aron skoraði tvö í stórsigri Brann „Erfitt og lærdómsríkt tímabil að baki“ „Þakklátur fyrir tíma minn hjá Þrótti“ Berglind markahæst í þriðja sinn og Agla María lagði upp flest Thelma Karen efnilegust í Bestu deildinni Birta valin best Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Jafnt í Víkinni í lokaumferðinni Leik lokið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Uppgjörið: Þróttur - Valur 1-0 | Sierra sá til þess að Ólafur Helgi kvaddi Laugardalinn með sigri Katla skoraði sigurmark Fiorentina gegn Milan í uppbótartíma Þriðja tap Norrköping í röð Postecoglou rekinn Dramatískt sigurmark Barcelona í uppbótartíma Hitnar enn undir Postecoglou Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Guéhi hafnaði samningstilboði frá Palace og fer næsta sumar Stjórinn og fyrirliðinn koma Wirtz til varnar Meiðsli Orra tóku sig upp að nýju Sif kláraði sögulegt ferðalag og öðlaðist dýpri skilning á vistkerfi fótboltans Fimm tilnefndar sem besti leikmaður ársins í Bestu deild kvenna Sjá meira
Eriksson er með krabbamein og á aðeins nokkra mánuði eftir ólifaða. Á föstudaginn kemur út heimildamynd á Amazon Prime um þennan merka mann sem gerði Lazio meðal annars að ítölskum meisturum og var fyrsti útlendingurinn til að taka við enska landsliðinu. Farið verður um víðan völl í myndinni og þar má meðal annars finna eins konar kveðju frá Eriksson. „Ég hef átt gott líf. Ég held við séum öll hrædd við daginn sem við deyjum en dauðinn er hluti af lífinu. Þú verður að sætta þig við það. Þegar uppi verður staðið mun fólk vonandi segja: Já, hann var góður maður en ekki munu allir segja það,“ sagði Eriksson. „Ég vona að mér verði minnst sem jákvæðs manns sem reyndi að gera allt sem hann gat. Ekki vorkenna mér, brosið. Takk fyrir allt, þjálfarar, leikmenn og stuðningsmenn. Þetta hefur verið frábært. Hugsið vel um ykkur og lífið ykkar. Og lifið því. Bless.“ Eriksson þjálfaði víða á löngum ferli en síðasta starf hans var að stýra landsliði Filippseyja 2018-19.
Fótbolti Krabbamein Mest lesið Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Körfubolti „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ Fótbolti Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag Fótbolti Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska boltanum Sport Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn Leikmenn í spænsku úrvalsdeildinni lögðu niður störf í mótmælaskyni Fótbolti Eggert Aron skoraði tvö í stórsigri Brann Fótbolti Meistararnir misstigu sig og Inter á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Meistararnir misstigu sig og Inter á toppinn Leikmenn í spænsku úrvalsdeildinni lögðu niður störf í mótmælaskyni Fullkomin byrjun Bayern heldur áfram Eggert Aron skoraði tvö í stórsigri Brann „Erfitt og lærdómsríkt tímabil að baki“ „Þakklátur fyrir tíma minn hjá Þrótti“ Berglind markahæst í þriðja sinn og Agla María lagði upp flest Thelma Karen efnilegust í Bestu deildinni Birta valin best Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Jafnt í Víkinni í lokaumferðinni Leik lokið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Uppgjörið: Þróttur - Valur 1-0 | Sierra sá til þess að Ólafur Helgi kvaddi Laugardalinn með sigri Katla skoraði sigurmark Fiorentina gegn Milan í uppbótartíma Þriðja tap Norrköping í röð Postecoglou rekinn Dramatískt sigurmark Barcelona í uppbótartíma Hitnar enn undir Postecoglou Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Guéhi hafnaði samningstilboði frá Palace og fer næsta sumar Stjórinn og fyrirliðinn koma Wirtz til varnar Meiðsli Orra tóku sig upp að nýju Sif kláraði sögulegt ferðalag og öðlaðist dýpri skilning á vistkerfi fótboltans Fimm tilnefndar sem besti leikmaður ársins í Bestu deild kvenna Sjá meira
Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn
Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn