Hafa ekki fundið árásarmennina í Eyjum Jón Ísak Ragnarsson skrifar 21. ágúst 2024 13:30 Karl Gauti Hjaltason er lögreglustjóri í Vestmannaeyjum. Vísir/Ívar Fannar Karl Gauti Hjaltason, lögreglustjóri í Vestmannaeyjum, segir að mál tveggja manna sem urðu fyrir stórfelldri líkamsárás á Þjóðhátíð séu ennþá í rannsókn. Enginn sé grunaður eins og er. Tveir ungir menn urðu fyrir líkamsárás á Þjóðhátíð í ár, annar þeirra var kýldur ítrekað í andlitið og hinn barinn nokkrum sinnum með glerflösku í höfuðið. Foreldrar mannanna sögðu viðbrögð lögreglunnar óásættanleg, en enga skýrslu var að finna um málin í dagbók þeirra. Karl Gauti sagði málin ekki hafa komið á borð lögreglunnar fyrr en á mánudeginum. Fyrstu viðbrögð lögreglunnar þegar upplýsingar bárust um árásirnar hafi verið að bjóða þolendum að gera skýrslu. Málið enn í rannsókn Karl segir að málið sé enn í rannsókn, og verið sé að vinna úr skýrslum og gögnum. Enginn sé grunaður eins og er. „Það er búið að fara yfir mikið myndefni, en því er ekki lokið. Svo hafa einhver vitni gefið sig fram,“ segir hann. Hann segir að æskilegra hefði verið að lögregla hefði komið fyrr að þessum málum. „En þetta barst bara ekki á okkar borð, það er svo einfalt. Á þeim tíma sem árásirnar eiga sér stað kemur þetta ekki inn á okkar borð,“ segir hann. Það eigi eftir að skoða betur hver aðkoma lögreglunnar var, og hvers eðlis hún var. Hann segir jafnframt að ekkert annað sambærilegt mál hafi komið á borð lögreglunnar, og ekki neitt kynferðisbrotamál heldur. Vestmannaeyjar Þjóðhátíð í Eyjum Tengdar fréttir Ekkert tilkynnt kynferðisbrot og minna af fíkniefnum Karl Gauti Hjaltason lögreglustjórinn í Vestmannaeyjum segir að lögregla hafi enn ekki fengið kynferðisbrot á borð til sín. Sömu sögu er að segja um alvarlegar líkamsárásir og minna er um fíkniefni. 4. ágúst 2024 19:37 Helgin fór prýðilega fram í Eyjum Um fimm hundruð manns leituðu skjóls í Herjólfshöll í nótt vegna veðurs. Annars fór nóttin að mestu vel fram á Þjóðhátíð í Eyjum að sögn lögreglustjóra. 5. ágúst 2024 13:53 Mest lesið „Ísland þarf að vakna“ Innlent Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Innlent Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Segist ætla að stöðva allan aðflutning fólks frá „þriðja heims ríkjum“ Erlent Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar Innlent Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Innlent Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Innlent Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Innlent „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Innlent Fleiri fréttir Snjókoma í vændum og kuldinn bítur í kinnar Breytingar á kvöldfréttum Sýnar „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Einhleypir líklegri til að leggja sig á daginn Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar „Ísland þarf að vakna“ Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Sjá meira
Tveir ungir menn urðu fyrir líkamsárás á Þjóðhátíð í ár, annar þeirra var kýldur ítrekað í andlitið og hinn barinn nokkrum sinnum með glerflösku í höfuðið. Foreldrar mannanna sögðu viðbrögð lögreglunnar óásættanleg, en enga skýrslu var að finna um málin í dagbók þeirra. Karl Gauti sagði málin ekki hafa komið á borð lögreglunnar fyrr en á mánudeginum. Fyrstu viðbrögð lögreglunnar þegar upplýsingar bárust um árásirnar hafi verið að bjóða þolendum að gera skýrslu. Málið enn í rannsókn Karl segir að málið sé enn í rannsókn, og verið sé að vinna úr skýrslum og gögnum. Enginn sé grunaður eins og er. „Það er búið að fara yfir mikið myndefni, en því er ekki lokið. Svo hafa einhver vitni gefið sig fram,“ segir hann. Hann segir að æskilegra hefði verið að lögregla hefði komið fyrr að þessum málum. „En þetta barst bara ekki á okkar borð, það er svo einfalt. Á þeim tíma sem árásirnar eiga sér stað kemur þetta ekki inn á okkar borð,“ segir hann. Það eigi eftir að skoða betur hver aðkoma lögreglunnar var, og hvers eðlis hún var. Hann segir jafnframt að ekkert annað sambærilegt mál hafi komið á borð lögreglunnar, og ekki neitt kynferðisbrotamál heldur.
Vestmannaeyjar Þjóðhátíð í Eyjum Tengdar fréttir Ekkert tilkynnt kynferðisbrot og minna af fíkniefnum Karl Gauti Hjaltason lögreglustjórinn í Vestmannaeyjum segir að lögregla hafi enn ekki fengið kynferðisbrot á borð til sín. Sömu sögu er að segja um alvarlegar líkamsárásir og minna er um fíkniefni. 4. ágúst 2024 19:37 Helgin fór prýðilega fram í Eyjum Um fimm hundruð manns leituðu skjóls í Herjólfshöll í nótt vegna veðurs. Annars fór nóttin að mestu vel fram á Þjóðhátíð í Eyjum að sögn lögreglustjóra. 5. ágúst 2024 13:53 Mest lesið „Ísland þarf að vakna“ Innlent Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Innlent Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Segist ætla að stöðva allan aðflutning fólks frá „þriðja heims ríkjum“ Erlent Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar Innlent Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Innlent Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Innlent Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Innlent „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Innlent Fleiri fréttir Snjókoma í vændum og kuldinn bítur í kinnar Breytingar á kvöldfréttum Sýnar „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Einhleypir líklegri til að leggja sig á daginn Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar „Ísland þarf að vakna“ Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Sjá meira
Ekkert tilkynnt kynferðisbrot og minna af fíkniefnum Karl Gauti Hjaltason lögreglustjórinn í Vestmannaeyjum segir að lögregla hafi enn ekki fengið kynferðisbrot á borð til sín. Sömu sögu er að segja um alvarlegar líkamsárásir og minna er um fíkniefni. 4. ágúst 2024 19:37
Helgin fór prýðilega fram í Eyjum Um fimm hundruð manns leituðu skjóls í Herjólfshöll í nótt vegna veðurs. Annars fór nóttin að mestu vel fram á Þjóðhátíð í Eyjum að sögn lögreglustjóra. 5. ágúst 2024 13:53