Helgi Björns ber sig ekki eins vel milli ára Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 20. ágúst 2024 16:24 Nokkuð fjölbreyttur hópur listafólks er á listanum. Óskar Magnússon rithöfundur og stjórnarformaður Eimskips er efstur á lista yfir tekjuhæstu listamenn landsins, annað árið í röð. Á listanum er að finna mörg kunnugleg nöfn, meðal annars Siggu Beinteinsdóttur söngkonu, Steinda jr. grínista og Örn Árnason leikara. Helgi Björnsson tónlistarmaður fer úr sæti næsttekjuhæsta listamannsins og niður í 26. sæti, miðað við greitt útsvar. Þetta kemur fram í Tekjublaði Frjálsrar verslunar sem kom út í dag. Um er að ræða útsvarsskyldar tekjur árið 2023. Hafa ber í huga að þær tekjur endurspegla þó ekki endilega öll laun viðkomandi. Óskar er að jafnaði með 3,7 milljónir króna á mánuði samkvæmt álagningaskrá Skattsins. Næst á eftir kemur Atli Geir Grétarsson leikmyndahönnuður með 2,6 milljónir á mánuði, þá Sigga Beinteinsdóttir með 1,9 milljónir króna. Óskar hefur komið víða við á ferlinum, var einn af aðaleigendum Morgunblaðsins og var útgefandi þess til loka ársins 2014. Hann hefur einnig verið forstjóri TM og Hagkaups og var áður stjórnarformaður Baugs hf. Hann gaf í hitt í fyrra út skáldsöguna Leyniviðauki 4. Leikarar og grínistar atkvæðamiklir Athygli vekur að tónlistarmaðurinn Helgi Björns er nú með 1,1 milljón krónur á mánuði í laun að jafnaði miðað við greitt útsvar og í 26. sæti yfir launahæstu listamenn landsins. Það er töluvert neðar en í fyrra þegar hann var með fjórar milljónir króna í laun á mánuði, miðað við greitt útsvar. Meðal annarra áhugaverðra listamanna á tekjulistanum er Vilhelm Þór Neto leikari og grínisti, hann er með eina milljón á mánuði, Ari Eldjárn grínisti sömuleiðis sem og Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir leikkona og fyrrverandi forsetaframbjóðandi. Aðrir áhugaverðir eru tónlistarmaðurinn Árni Páll Árnason, betur þekktur sem Herra Hnetusmjör. Hann er með 976 þúsund krónur á mánuði miðað við greitt útsvar, kollegi hans tónlistarmaðurinn Patrik Snær Atlason, er með 760 þúsund krónur að jafnaði á mánuði miðað við listann og Vala Kristín Eiríksdóttir með 935 þúsund krónur á mánuði, svo eitthvað sé nefnt. Tekjuhæstu listamennirnir í Tekjublaðinu: Óskar Magnússon, rithöfundur og bóndi og stjform. Eimskips - 3,7 milljónir Atli Geir Grétarsson, leikmyndahönnuður - 2,6 milljónir Sigríður M. Beinteinsdóttir, söngkona - 1,9 milljónir Steinþór Hróar Steinþórsson, skemmtikraftur - 1,8 milljónir Brynhildur Guðjónsdóttir, Borgarleikhússtjóri - 1,8 milljónir Ragnar Jónasson, rithöfundur og lögfr. - 1,7 milljónir Örn Árnason, leikari - 1,7 milljónir Kristín Ágústa Ögmundsdóttir, frkvstj. Borgarleikhússins - 1,7 milljónir Steinunn Birna Ragnarsdóttir, óperustj. Ísl. óperunni - 1,6 milljónir Ólafur Darri Ólafsson, leikari - 1,6 milljónir Tekjublað Frjálsrar verslunar kom út í dag en rétt er að árétta að um er að ræða útsvarsskyldar tekjur á árinu 2023 og þurfa þær ekki að endurspegla föst laun viðkomandi. Munurinn getur falist í launum fyrir setu í nefndum og önnur aukastörf og hlunnindi vegna kaupréttarsamninga. Í launum sumra kann að vera falinn bónus vegna ársins 2022 sem var greiddur árið 2023. Miðað er við útsvarsstofn samkvæmt álagningarskrá en í tölunum eru ekki fjármagnstekjur, til dæmis af vöxtum, arði eða sölu hlutabréfa. Sleppt er skattfrjálsum dagpeningum, bílastyrkjum og greiðslum í lífeyrissjóði. Þá ber að hafa í huga að inn í tekjunum geta líka verið einskiptisgreiðslur vegna úttektar á séreignasparnaði hjá lífeyrissjóði. Verktakagreiðslur flokkast ekki sem útsvarsskyldar tekjur og eru því ekki teknar fyrir í álagningaskrá Ríkisskattstjóra sem Tekjublaðið styðst við. Tekjur Menning Mest lesið Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp Lífið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Lífið Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Lífið Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Tíska og hönnun Fleiri fréttir Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Finna gersemar og handsama lygaþvælu og rusl Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Tapaði miklum peningum í vínbransanum Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Quincy Jones er látinn Dawson's Creek leikari með krabbamein Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Margot Robbie orðin mamma Syndir sex kílómetra með kayak í eftirdragi Mennirnir sem allir eru að tala um: Hverjir eru Costco-gæjarnir og Rizzlerinn? Krakkatían: Vatnsmelónur, fótbolti og grænn froskur Myndaveisla: Snjórinn féll á bjórþyrsta borgara Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu? Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Hlutir sem skapa notalega stemningu á heimilinu Stefnir að því að gera mömmu sína að stjörnu Sjá meira
Þetta kemur fram í Tekjublaði Frjálsrar verslunar sem kom út í dag. Um er að ræða útsvarsskyldar tekjur árið 2023. Hafa ber í huga að þær tekjur endurspegla þó ekki endilega öll laun viðkomandi. Óskar er að jafnaði með 3,7 milljónir króna á mánuði samkvæmt álagningaskrá Skattsins. Næst á eftir kemur Atli Geir Grétarsson leikmyndahönnuður með 2,6 milljónir á mánuði, þá Sigga Beinteinsdóttir með 1,9 milljónir króna. Óskar hefur komið víða við á ferlinum, var einn af aðaleigendum Morgunblaðsins og var útgefandi þess til loka ársins 2014. Hann hefur einnig verið forstjóri TM og Hagkaups og var áður stjórnarformaður Baugs hf. Hann gaf í hitt í fyrra út skáldsöguna Leyniviðauki 4. Leikarar og grínistar atkvæðamiklir Athygli vekur að tónlistarmaðurinn Helgi Björns er nú með 1,1 milljón krónur á mánuði í laun að jafnaði miðað við greitt útsvar og í 26. sæti yfir launahæstu listamenn landsins. Það er töluvert neðar en í fyrra þegar hann var með fjórar milljónir króna í laun á mánuði, miðað við greitt útsvar. Meðal annarra áhugaverðra listamanna á tekjulistanum er Vilhelm Þór Neto leikari og grínisti, hann er með eina milljón á mánuði, Ari Eldjárn grínisti sömuleiðis sem og Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir leikkona og fyrrverandi forsetaframbjóðandi. Aðrir áhugaverðir eru tónlistarmaðurinn Árni Páll Árnason, betur þekktur sem Herra Hnetusmjör. Hann er með 976 þúsund krónur á mánuði miðað við greitt útsvar, kollegi hans tónlistarmaðurinn Patrik Snær Atlason, er með 760 þúsund krónur að jafnaði á mánuði miðað við listann og Vala Kristín Eiríksdóttir með 935 þúsund krónur á mánuði, svo eitthvað sé nefnt. Tekjuhæstu listamennirnir í Tekjublaðinu: Óskar Magnússon, rithöfundur og bóndi og stjform. Eimskips - 3,7 milljónir Atli Geir Grétarsson, leikmyndahönnuður - 2,6 milljónir Sigríður M. Beinteinsdóttir, söngkona - 1,9 milljónir Steinþór Hróar Steinþórsson, skemmtikraftur - 1,8 milljónir Brynhildur Guðjónsdóttir, Borgarleikhússtjóri - 1,8 milljónir Ragnar Jónasson, rithöfundur og lögfr. - 1,7 milljónir Örn Árnason, leikari - 1,7 milljónir Kristín Ágústa Ögmundsdóttir, frkvstj. Borgarleikhússins - 1,7 milljónir Steinunn Birna Ragnarsdóttir, óperustj. Ísl. óperunni - 1,6 milljónir Ólafur Darri Ólafsson, leikari - 1,6 milljónir Tekjublað Frjálsrar verslunar kom út í dag en rétt er að árétta að um er að ræða útsvarsskyldar tekjur á árinu 2023 og þurfa þær ekki að endurspegla föst laun viðkomandi. Munurinn getur falist í launum fyrir setu í nefndum og önnur aukastörf og hlunnindi vegna kaupréttarsamninga. Í launum sumra kann að vera falinn bónus vegna ársins 2022 sem var greiddur árið 2023. Miðað er við útsvarsstofn samkvæmt álagningarskrá en í tölunum eru ekki fjármagnstekjur, til dæmis af vöxtum, arði eða sölu hlutabréfa. Sleppt er skattfrjálsum dagpeningum, bílastyrkjum og greiðslum í lífeyrissjóði. Þá ber að hafa í huga að inn í tekjunum geta líka verið einskiptisgreiðslur vegna úttektar á séreignasparnaði hjá lífeyrissjóði. Verktakagreiðslur flokkast ekki sem útsvarsskyldar tekjur og eru því ekki teknar fyrir í álagningaskrá Ríkisskattstjóra sem Tekjublaðið styðst við.
Tekjublað Frjálsrar verslunar kom út í dag en rétt er að árétta að um er að ræða útsvarsskyldar tekjur á árinu 2023 og þurfa þær ekki að endurspegla föst laun viðkomandi. Munurinn getur falist í launum fyrir setu í nefndum og önnur aukastörf og hlunnindi vegna kaupréttarsamninga. Í launum sumra kann að vera falinn bónus vegna ársins 2022 sem var greiddur árið 2023. Miðað er við útsvarsstofn samkvæmt álagningarskrá en í tölunum eru ekki fjármagnstekjur, til dæmis af vöxtum, arði eða sölu hlutabréfa. Sleppt er skattfrjálsum dagpeningum, bílastyrkjum og greiðslum í lífeyrissjóði. Þá ber að hafa í huga að inn í tekjunum geta líka verið einskiptisgreiðslur vegna úttektar á séreignasparnaði hjá lífeyrissjóði. Verktakagreiðslur flokkast ekki sem útsvarsskyldar tekjur og eru því ekki teknar fyrir í álagningaskrá Ríkisskattstjóra sem Tekjublaðið styðst við.
Tekjur Menning Mest lesið Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp Lífið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Lífið Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Lífið Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Tíska og hönnun Fleiri fréttir Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Finna gersemar og handsama lygaþvælu og rusl Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Tapaði miklum peningum í vínbransanum Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Quincy Jones er látinn Dawson's Creek leikari með krabbamein Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Margot Robbie orðin mamma Syndir sex kílómetra með kayak í eftirdragi Mennirnir sem allir eru að tala um: Hverjir eru Costco-gæjarnir og Rizzlerinn? Krakkatían: Vatnsmelónur, fótbolti og grænn froskur Myndaveisla: Snjórinn féll á bjórþyrsta borgara Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu? Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Hlutir sem skapa notalega stemningu á heimilinu Stefnir að því að gera mömmu sína að stjörnu Sjá meira