Kallaði Kevin Durant veikgeðja Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. ágúst 2024 12:00 Kevin Durant með Ólympíugullverðlaunin sín eftir sigurinn í París. Getty/Gregory Shamus Þýski körfuboltamaðurinn Dennis Schröder var ekki hrifinn af færslu Kevin Durant á samfélagsmiðlum eftir að bandaríska landsliðið tryggði sér Ólympíugullið í París. Þjóðverjar komust ekki í úrslitaleikinn og töpuðu síðan bronsleiknum. Þeir eru ríkjandi heimsmeistarar. Schröder hefur spilað lengi í NBA og er besti leikmaður þýska liðsins. Schröder hafði áður sagt að evrópski körfuboltinn væri engin skemmtun heldur eingöngu klókur körfubolti og hnitmiðuð þjálfun. Það virtist hafa snert einhverja taug hjá Durant. View this post on Instagram A post shared by Yahoo Sports (@yahoosports) Durant fór nefnilega á samfélagsmiðla eftir sigur bandaríska liðsins á Frökkum í úrslitaleiknum. Þar skrifaði hann: Skemmtun og klókindi eða „Entertainment & IQ,“. „Þeir unnu og Kevin Durant setti inn: Klókindi og skemmtun. Í mínum augum er þetta bara að vera veikgeðja. Þú ert þessi týpa af stjörnu og telur þig þurfa að segja eitthvað við mann eins og mig,“ sagði Dennis Schröder. „Mér er svo sem sama um þetta en þegar öllu er á botninn hvolft þá setti hann þetta inn vegna þess sem ég sagði,“ sagði Schröder. „Ég ætlaði aldrei að vera með einhverja neikvæðni. Ég ber mikla virðingu fyrir öllum þessum strákum en það að setja þetta inn sýnir mér að hann er veikgeðja persóna. Svona er það bara. Það eru ekki allir sterkir og það eru ekki allir á góðum stað,“ sagði Schröder. View this post on Instagram A post shared by ClutchPoints (@clutchpoints) NBA Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Berglindi sagt upp í síma: „Kom mér mjög á óvart“ Íslenski boltinn Heiglar sem ráðast á vinalega Íslendinginn Fótbolti Haaland að verða pabbi Fótbolti Bellamy: Jói lyklakippan en kann alveg að tuða Fótbolti Minnist Baldocks með hlýju: „Honum þótti alltaf vænt um Vestmannaeyjar“ Fótbolti Grikkir vildu ekki spila við Englendinga vegna fráfalls Baldocks Fótbolti „Draumur frá því ég var lítill“ Fótbolti „Andlega lúinn“ Jón Daði færist nær Bestu deildinni Íslenski boltinn Miami Heat nefna völlinn eftir Pat Riley Körfubolti Býst ekki við að landa starfinu stóra eftir óvænt tap Fótbolti Fleiri fréttir Hún er svo klár og því er þetta ekki svo hræðilegt Miami Heat nefna völlinn eftir Pat Riley „Naut þessa leiks í botn“ „Verðum að gera betur og halda haus, þetta var ennþá okkar leikur“ „Erfitt að segja að við höfum unnið á einhverju ákveðnu“ Uppgjörið: ÍR - Tindastóll 82-93 | Stólarnir komnir á blað Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 88-95 | Þórsarar kláruðu dæmið í framlengingu Uppgjörið: KR - Stjarnan 86-87 | Linards klikkaði á línunni og Stjarnan stóð uppi sem sigurvegari Uppgjörið: Höttur - Keflavík 120-115 | Fáliðaðir Hattarmenn kláruðu Keflvík í framlengingu Danny Green leggur skóna á hilluna Finnur Freyr í veikindaleyfi Gaz-leikur Pavels: „Það eru margir hákarlar að synda í kringum Val“ „Áægður með að hún skuli hafa tekið af skarið og látið til sín taka“ Haukar unnu torsóttan sigur gegn Aþenu Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 99-79 | Meistararnir komnir á blað eftir frábæran fjórða leikhluta Flottur leikur Elvars í sigri í Evrópubikarnum Dagur Kár neyðist til að hætta „Ótrúlegt að hann hafi ekki fæðst í Keflavík“ Hvar er þessi? „Þetta er eitthvað biblíudæmi“ GAZið: „Þegar svona mikil velgengni er, þá kemur smá doði í mannskapinn“ „Sóknin alls ekki klár hjá okkur“ „Fyrir mig er mikilvægt að liðið geri það sem við biðjum um“ Beeman með sýningu í fyrsta sigri nýliðanna Uppgjörið: Grindavík - Valur 67-61 | Grindavík skrefi á undan Val Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 103-77 | Unnu Íslandsmeistarana en steinlágu gegn nýliðunum Jakob Birgisson fer á kostum sem Gummi Ben í Körfuboltakvöldi Extra Ótrúleg vika í lífi Teits Örlygs: „Skiljanleg viðbrögð“ Engir eftirmálar af látunum í Smáranum Njarðvík semur við eina unga og efnilega Davíð dæmir hjá Dani í Skotlandi Sjá meira
Þjóðverjar komust ekki í úrslitaleikinn og töpuðu síðan bronsleiknum. Þeir eru ríkjandi heimsmeistarar. Schröder hefur spilað lengi í NBA og er besti leikmaður þýska liðsins. Schröder hafði áður sagt að evrópski körfuboltinn væri engin skemmtun heldur eingöngu klókur körfubolti og hnitmiðuð þjálfun. Það virtist hafa snert einhverja taug hjá Durant. View this post on Instagram A post shared by Yahoo Sports (@yahoosports) Durant fór nefnilega á samfélagsmiðla eftir sigur bandaríska liðsins á Frökkum í úrslitaleiknum. Þar skrifaði hann: Skemmtun og klókindi eða „Entertainment & IQ,“. „Þeir unnu og Kevin Durant setti inn: Klókindi og skemmtun. Í mínum augum er þetta bara að vera veikgeðja. Þú ert þessi týpa af stjörnu og telur þig þurfa að segja eitthvað við mann eins og mig,“ sagði Dennis Schröder. „Mér er svo sem sama um þetta en þegar öllu er á botninn hvolft þá setti hann þetta inn vegna þess sem ég sagði,“ sagði Schröder. „Ég ætlaði aldrei að vera með einhverja neikvæðni. Ég ber mikla virðingu fyrir öllum þessum strákum en það að setja þetta inn sýnir mér að hann er veikgeðja persóna. Svona er það bara. Það eru ekki allir sterkir og það eru ekki allir á góðum stað,“ sagði Schröder. View this post on Instagram A post shared by ClutchPoints (@clutchpoints)
NBA Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Berglindi sagt upp í síma: „Kom mér mjög á óvart“ Íslenski boltinn Heiglar sem ráðast á vinalega Íslendinginn Fótbolti Haaland að verða pabbi Fótbolti Bellamy: Jói lyklakippan en kann alveg að tuða Fótbolti Minnist Baldocks með hlýju: „Honum þótti alltaf vænt um Vestmannaeyjar“ Fótbolti Grikkir vildu ekki spila við Englendinga vegna fráfalls Baldocks Fótbolti „Draumur frá því ég var lítill“ Fótbolti „Andlega lúinn“ Jón Daði færist nær Bestu deildinni Íslenski boltinn Miami Heat nefna völlinn eftir Pat Riley Körfubolti Býst ekki við að landa starfinu stóra eftir óvænt tap Fótbolti Fleiri fréttir Hún er svo klár og því er þetta ekki svo hræðilegt Miami Heat nefna völlinn eftir Pat Riley „Naut þessa leiks í botn“ „Verðum að gera betur og halda haus, þetta var ennþá okkar leikur“ „Erfitt að segja að við höfum unnið á einhverju ákveðnu“ Uppgjörið: ÍR - Tindastóll 82-93 | Stólarnir komnir á blað Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 88-95 | Þórsarar kláruðu dæmið í framlengingu Uppgjörið: KR - Stjarnan 86-87 | Linards klikkaði á línunni og Stjarnan stóð uppi sem sigurvegari Uppgjörið: Höttur - Keflavík 120-115 | Fáliðaðir Hattarmenn kláruðu Keflvík í framlengingu Danny Green leggur skóna á hilluna Finnur Freyr í veikindaleyfi Gaz-leikur Pavels: „Það eru margir hákarlar að synda í kringum Val“ „Áægður með að hún skuli hafa tekið af skarið og látið til sín taka“ Haukar unnu torsóttan sigur gegn Aþenu Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 99-79 | Meistararnir komnir á blað eftir frábæran fjórða leikhluta Flottur leikur Elvars í sigri í Evrópubikarnum Dagur Kár neyðist til að hætta „Ótrúlegt að hann hafi ekki fæðst í Keflavík“ Hvar er þessi? „Þetta er eitthvað biblíudæmi“ GAZið: „Þegar svona mikil velgengni er, þá kemur smá doði í mannskapinn“ „Sóknin alls ekki klár hjá okkur“ „Fyrir mig er mikilvægt að liðið geri það sem við biðjum um“ Beeman með sýningu í fyrsta sigri nýliðanna Uppgjörið: Grindavík - Valur 67-61 | Grindavík skrefi á undan Val Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 103-77 | Unnu Íslandsmeistarana en steinlágu gegn nýliðunum Jakob Birgisson fer á kostum sem Gummi Ben í Körfuboltakvöldi Extra Ótrúleg vika í lífi Teits Örlygs: „Skiljanleg viðbrögð“ Engir eftirmálar af látunum í Smáranum Njarðvík semur við eina unga og efnilega Davíð dæmir hjá Dani í Skotlandi Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 99-79 | Meistararnir komnir á blað eftir frábæran fjórða leikhluta