Sjáðu mörkin úr fallslögunum og jafnteflinu fyrir norðan Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 19. ágúst 2024 14:30 Emil Ásmundsson skorar fyrra mark Fylkis gegn HK. vísir/diego Fylkir og Vestri unnu mikilvæga sigra í botnbaráttunni í Bestu deild karla um helgina og KA og Stjarnan gerðu jafntefli. Mörkin úr leikjum helgarinnar má sjá í fréttinni. Fylkir gerði góða ferð í Kórinn og vann 0-2 sigur á HK í gær. Þetta var fyrsti útisigur Fylkismanna á tímabilinu. Emil Ásmundsson og Þóroddur Víkingsson skoruðu mörk gestanna sem voru manni síðustu 37 mínútur leiksins eftir að Halldór Jón Sigurður Þórðarson fékk rautt spjald. Með sigrinum hafði Fylki sætaskipti við HK sem er núna á botni deildarinnar. Liðið hefur tapað sex af síðustu sjö leikjum sínum. Klippa: HK 0-2 Fylkir KA og Stjarnan skildu jöfn fyrir norðan, 1-1. Ásgeir Sigurgeirsson kom KA-mönnum yfir en Jóhann Árni Gunnarsson jafnaði fyrir Stjörnumenn úr vítaspyrnu. Stjarnan er áfram einu stigi og einu sæti á undan KA. Akureyringar hafa ekki tapað í síðustu níu deildarleikjum sínum eftir erfiða byrjun á tímabilinu. Klippa: KA 1-1 Stjarnan Þá vann Vestri sinn fyrsta sigur á Ísafirði á tímabilinu þegar liðið lagði KR að velli, 2-0. Elmar Atli Garðarsson skoraði seinna mark Vestramanna og lagði það fyrra upp fyrir Pétur Bjarnason. Vestri er í 10. sæti deildarinnar með sautján stig, einu stigi og einu sæti á eftir KR sem lék sinn fyrsta leik undir stjórn Óskars Hrafns Þorvaldssonar á laugardaginn. Klippa: Vestri 2-0 KR Mörkin sex úr leikjum helgarinnar má sjá hér að ofan. Besta deild karla HK Fylkir KA Stjarnan Vestri KR Tengdar fréttir HK - Fylkir 0-2 | Manni færri með afar mikilvægan sigur HK tók á móti Fylki í sannkölluðum botnslag í Kórnum í dag. Bæði lið voru í fallsæti fyrir leikinn og þurftu nauðsynlega á sigri að halda. Svo fór að lokum að Fylkir vann afar sannfærandi 2-0 sigur eftir að hafa lent manni undir og í leiðinni tókst liðinu að lyfta sér upp fyrir HK. 18. ágúst 2024 21:15 „Árbærinn er vaknaður“ Fylkir vann mikilvægan 2-0 sigur á HK í kvöld í fallbaráttunni í Bestu deild karla nú í kvöld. Valur Páll Eiríksson ræddi við Rúnar Pál Sigmundsson, þjálfara Fylkis strax að leik loknum. 18. ágúst 2024 22:08 Uppgjör: KA - Stjarnan 1-1 | Stigum deilt eftir skalla í stöng í blálokin KA og Stjarnan gerðu 1-1 jafntefli í 19. umferð Bestu deildar karla. Bæði lið sitja því áfram rétt fyrir neðan efri hluta deildarinnar nú þegar úrslitakeppnin nálgast. 18. ágúst 2024 21:00 „Þetta var svolítið skrýtið og óþægilegt“ „Mér fannst við vera töluvert betri og sterkari aðilinn í þessum leik þannig að við erum alveg svekktir að fara ekki með sigur héðan,“ sagði Jökull Elísabetarson þjálfari Stjörnunnar eftir 1-1 jafntefli á móti KA á Greifavellinum í dag. 18. ágúst 2024 20:15 Rúnar Páll skýtur á KR: Svona vinna „snillingarnir í Vesturbænum“ Spjót hafa beinst að Matthiasi Præst, leikmanni Fylkis, í vikunni eftir að KR tilkynnti um skipti hans í Vesturbæinn að leiktíðinni liðinni. Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Fylkis, gagnrýnir starfshætti KR-inga. 18. ágúst 2024 19:33 „Kjaftshögg þegar þú færð á þig mark og ert búinn að vera sterkari aðilinn“ „Blendnar tilfinningar, að mörgu leyti fannst mér við spila þennan leik mjög vel,“ sagði Óskar Hrafn Þorvaldsson eftir sinn fyrsta leik sem aðalþjálfari KR í Bestu deild karla í knattspyrnu. Liðið tapaði 2-0 fyrir Vestra fyrir vestan en Óskar Hrafn sá þó margt jákvætt í leik sinna manna. 17. ágúst 2024 18:15 „Eftir það fannst mér leikurinn vera nákvæmlega eins og við vildum hafa hann“ „Ótrúlega stoltur af liðinu og fannst strákarnir gefa allt í þetta,“ sagði Davíð Smári Lamude, þjálfari Vestra, var eðlilega mjög sáttur eftir að hans menn lögðu KR 2-0 í Bestu deild karla í knattspyrnu fyrr í dag. Um var að ræða fyrsta heimasigur Vestra í deildinni. 17. ágúst 2024 17:46 Uppgjörið: Vestri - KR 2-0 | Vestri dró Vesturbæinn niður í fallbaráttuna Óskar Hrafn Þorvaldsson stýrði KR í fyrsta sinn þegar liðið sótti Vestra heim í fyrsta leik 19. umferðar Bestu deildar karla. Það var ekki ferð til fjár en heimamenn unnu sinn fyrsta sigur á heimavelli í dag og eru nú aðeins stigi á eftir KR. Liðin eru í 9. og 10. sæti deildarinnar. 17. ágúst 2024 17:20 Mest lesið Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Handbolti Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Fótbolti Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Sport Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Handbolti Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Sport „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Formúla 1 Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Fótbolti Skúbbaði í miðju kynlífi Sport Fleiri fréttir Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Oliver kveður Breiðablik „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina Sjá meira
Fylkir gerði góða ferð í Kórinn og vann 0-2 sigur á HK í gær. Þetta var fyrsti útisigur Fylkismanna á tímabilinu. Emil Ásmundsson og Þóroddur Víkingsson skoruðu mörk gestanna sem voru manni síðustu 37 mínútur leiksins eftir að Halldór Jón Sigurður Þórðarson fékk rautt spjald. Með sigrinum hafði Fylki sætaskipti við HK sem er núna á botni deildarinnar. Liðið hefur tapað sex af síðustu sjö leikjum sínum. Klippa: HK 0-2 Fylkir KA og Stjarnan skildu jöfn fyrir norðan, 1-1. Ásgeir Sigurgeirsson kom KA-mönnum yfir en Jóhann Árni Gunnarsson jafnaði fyrir Stjörnumenn úr vítaspyrnu. Stjarnan er áfram einu stigi og einu sæti á undan KA. Akureyringar hafa ekki tapað í síðustu níu deildarleikjum sínum eftir erfiða byrjun á tímabilinu. Klippa: KA 1-1 Stjarnan Þá vann Vestri sinn fyrsta sigur á Ísafirði á tímabilinu þegar liðið lagði KR að velli, 2-0. Elmar Atli Garðarsson skoraði seinna mark Vestramanna og lagði það fyrra upp fyrir Pétur Bjarnason. Vestri er í 10. sæti deildarinnar með sautján stig, einu stigi og einu sæti á eftir KR sem lék sinn fyrsta leik undir stjórn Óskars Hrafns Þorvaldssonar á laugardaginn. Klippa: Vestri 2-0 KR Mörkin sex úr leikjum helgarinnar má sjá hér að ofan.
Besta deild karla HK Fylkir KA Stjarnan Vestri KR Tengdar fréttir HK - Fylkir 0-2 | Manni færri með afar mikilvægan sigur HK tók á móti Fylki í sannkölluðum botnslag í Kórnum í dag. Bæði lið voru í fallsæti fyrir leikinn og þurftu nauðsynlega á sigri að halda. Svo fór að lokum að Fylkir vann afar sannfærandi 2-0 sigur eftir að hafa lent manni undir og í leiðinni tókst liðinu að lyfta sér upp fyrir HK. 18. ágúst 2024 21:15 „Árbærinn er vaknaður“ Fylkir vann mikilvægan 2-0 sigur á HK í kvöld í fallbaráttunni í Bestu deild karla nú í kvöld. Valur Páll Eiríksson ræddi við Rúnar Pál Sigmundsson, þjálfara Fylkis strax að leik loknum. 18. ágúst 2024 22:08 Uppgjör: KA - Stjarnan 1-1 | Stigum deilt eftir skalla í stöng í blálokin KA og Stjarnan gerðu 1-1 jafntefli í 19. umferð Bestu deildar karla. Bæði lið sitja því áfram rétt fyrir neðan efri hluta deildarinnar nú þegar úrslitakeppnin nálgast. 18. ágúst 2024 21:00 „Þetta var svolítið skrýtið og óþægilegt“ „Mér fannst við vera töluvert betri og sterkari aðilinn í þessum leik þannig að við erum alveg svekktir að fara ekki með sigur héðan,“ sagði Jökull Elísabetarson þjálfari Stjörnunnar eftir 1-1 jafntefli á móti KA á Greifavellinum í dag. 18. ágúst 2024 20:15 Rúnar Páll skýtur á KR: Svona vinna „snillingarnir í Vesturbænum“ Spjót hafa beinst að Matthiasi Præst, leikmanni Fylkis, í vikunni eftir að KR tilkynnti um skipti hans í Vesturbæinn að leiktíðinni liðinni. Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Fylkis, gagnrýnir starfshætti KR-inga. 18. ágúst 2024 19:33 „Kjaftshögg þegar þú færð á þig mark og ert búinn að vera sterkari aðilinn“ „Blendnar tilfinningar, að mörgu leyti fannst mér við spila þennan leik mjög vel,“ sagði Óskar Hrafn Þorvaldsson eftir sinn fyrsta leik sem aðalþjálfari KR í Bestu deild karla í knattspyrnu. Liðið tapaði 2-0 fyrir Vestra fyrir vestan en Óskar Hrafn sá þó margt jákvætt í leik sinna manna. 17. ágúst 2024 18:15 „Eftir það fannst mér leikurinn vera nákvæmlega eins og við vildum hafa hann“ „Ótrúlega stoltur af liðinu og fannst strákarnir gefa allt í þetta,“ sagði Davíð Smári Lamude, þjálfari Vestra, var eðlilega mjög sáttur eftir að hans menn lögðu KR 2-0 í Bestu deild karla í knattspyrnu fyrr í dag. Um var að ræða fyrsta heimasigur Vestra í deildinni. 17. ágúst 2024 17:46 Uppgjörið: Vestri - KR 2-0 | Vestri dró Vesturbæinn niður í fallbaráttuna Óskar Hrafn Þorvaldsson stýrði KR í fyrsta sinn þegar liðið sótti Vestra heim í fyrsta leik 19. umferðar Bestu deildar karla. Það var ekki ferð til fjár en heimamenn unnu sinn fyrsta sigur á heimavelli í dag og eru nú aðeins stigi á eftir KR. Liðin eru í 9. og 10. sæti deildarinnar. 17. ágúst 2024 17:20 Mest lesið Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Handbolti Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Fótbolti Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Sport Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Handbolti Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Sport „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Formúla 1 Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Fótbolti Skúbbaði í miðju kynlífi Sport Fleiri fréttir Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Oliver kveður Breiðablik „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina Sjá meira
HK - Fylkir 0-2 | Manni færri með afar mikilvægan sigur HK tók á móti Fylki í sannkölluðum botnslag í Kórnum í dag. Bæði lið voru í fallsæti fyrir leikinn og þurftu nauðsynlega á sigri að halda. Svo fór að lokum að Fylkir vann afar sannfærandi 2-0 sigur eftir að hafa lent manni undir og í leiðinni tókst liðinu að lyfta sér upp fyrir HK. 18. ágúst 2024 21:15
„Árbærinn er vaknaður“ Fylkir vann mikilvægan 2-0 sigur á HK í kvöld í fallbaráttunni í Bestu deild karla nú í kvöld. Valur Páll Eiríksson ræddi við Rúnar Pál Sigmundsson, þjálfara Fylkis strax að leik loknum. 18. ágúst 2024 22:08
Uppgjör: KA - Stjarnan 1-1 | Stigum deilt eftir skalla í stöng í blálokin KA og Stjarnan gerðu 1-1 jafntefli í 19. umferð Bestu deildar karla. Bæði lið sitja því áfram rétt fyrir neðan efri hluta deildarinnar nú þegar úrslitakeppnin nálgast. 18. ágúst 2024 21:00
„Þetta var svolítið skrýtið og óþægilegt“ „Mér fannst við vera töluvert betri og sterkari aðilinn í þessum leik þannig að við erum alveg svekktir að fara ekki með sigur héðan,“ sagði Jökull Elísabetarson þjálfari Stjörnunnar eftir 1-1 jafntefli á móti KA á Greifavellinum í dag. 18. ágúst 2024 20:15
Rúnar Páll skýtur á KR: Svona vinna „snillingarnir í Vesturbænum“ Spjót hafa beinst að Matthiasi Præst, leikmanni Fylkis, í vikunni eftir að KR tilkynnti um skipti hans í Vesturbæinn að leiktíðinni liðinni. Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Fylkis, gagnrýnir starfshætti KR-inga. 18. ágúst 2024 19:33
„Kjaftshögg þegar þú færð á þig mark og ert búinn að vera sterkari aðilinn“ „Blendnar tilfinningar, að mörgu leyti fannst mér við spila þennan leik mjög vel,“ sagði Óskar Hrafn Þorvaldsson eftir sinn fyrsta leik sem aðalþjálfari KR í Bestu deild karla í knattspyrnu. Liðið tapaði 2-0 fyrir Vestra fyrir vestan en Óskar Hrafn sá þó margt jákvætt í leik sinna manna. 17. ágúst 2024 18:15
„Eftir það fannst mér leikurinn vera nákvæmlega eins og við vildum hafa hann“ „Ótrúlega stoltur af liðinu og fannst strákarnir gefa allt í þetta,“ sagði Davíð Smári Lamude, þjálfari Vestra, var eðlilega mjög sáttur eftir að hans menn lögðu KR 2-0 í Bestu deild karla í knattspyrnu fyrr í dag. Um var að ræða fyrsta heimasigur Vestra í deildinni. 17. ágúst 2024 17:46
Uppgjörið: Vestri - KR 2-0 | Vestri dró Vesturbæinn niður í fallbaráttuna Óskar Hrafn Þorvaldsson stýrði KR í fyrsta sinn þegar liðið sótti Vestra heim í fyrsta leik 19. umferðar Bestu deildar karla. Það var ekki ferð til fjár en heimamenn unnu sinn fyrsta sigur á heimavelli í dag og eru nú aðeins stigi á eftir KR. Liðin eru í 9. og 10. sæti deildarinnar. 17. ágúst 2024 17:20