Þetta kemur fram í tilkynningu Veðurstofunnar.
Þar segir að einn eftirskjálfti hafi fylgt undir einum að stærð, en enginn órói hafi mælst.
„Síðast varð skjálfti yfir 3,0 að stærð 19. júní á þessu ári, sá var 3,3 að stærð.
Í dag klukkan 16:55 var skjálfti af stærðinni 3,0 í Mýrdalsjökli. Enginn órói mældist í kjölfarið en skjálftar af þessari stærð eru algengir í Mýrdalsjökli.
Þetta kemur fram í tilkynningu Veðurstofunnar.
Þar segir að einn eftirskjálfti hafi fylgt undir einum að stærð, en enginn órói hafi mælst.
„Síðast varð skjálfti yfir 3,0 að stærð 19. júní á þessu ári, sá var 3,3 að stærð.
Skjálfti af stærð 3,3 varð í Mýrdalsjökli klukkan 21:26 í kvöld. Í tilkynningu frá Veðurstofunni kemur fram að tveir minni skjálftar, báðir af stærð 2,8, hafi orðið stuttu síðar.
Rétt fyrir miðnætti, klukkan 23:49, varð skjálfti af stærðinni 3,7 í Mýrdalsjökli. Nokkrir eftirskjálftar fylgdu í kjölfarið, sá stærsti var 2,8 að stærð.
Jarðskjálftahrina reið yfir í Mýrdalsjökli í nótt og hafa yfir 80 skjálftar mælst, sá stærsti 4,4 að stærð.