Stórt tap í undanúrslitum gegn Dönum Smári Jökull Jónsson skrifar 16. ágúst 2024 17:03 Íslenska landsliðið skipað leikmönnum 18 ára og yngri leikur um bronsverðlaun á sunnudag. Heimasíða HSÍ U-18 ára landslið karla í handknattleik tapaði í dag gegn Dönum í undanúrslitum Evrópumótsins sem fram fer í Svartfjallalandi. Ísland leikur um bronsverðlaun á sunnudag. Íslenska liðið hefur staðið sig frábærlega á mótinu í Svartfjallalandi en liðið vann sinn riðil og tryggði sér sigur í undanúrslitum með því að lenda í öðru sæti í milliriðli á eftir Svíum. Danir voru andstæðingar íslenska liðsins í dag en danska liðið fór taplaust í gegnum riðlakeppni sem og milliriðil og því ljóst fyrir leikinn að um erfiðan andstæðing var að ræða. Sú varð líka raunin. Eftir jafnar upphafsmínútur tóku Danir frumkvæðið. Í stöðunni 6-6 skoruðu Danir tólf mörk gegn tveimur og munurinn skyndilega orðinn tíu mörk og í hálfleik var staðan 18-9 fyrir Dani. Þann mun náðu strákarnir okkar aldrei að brúa, þeir minnkuðu muninn mest niður í fimm mörk í síðari hálfleik en þá gáfu Danir í á nýjan leik. Lokatölur 34-26 og Ísland leikur því um bronsverðlaunin á sunnudag þar sem annað hvort Svíar eða Ungverjar verða andstæðingarnir en þeir mætast í seinni undanúrslitaleik mótsins í kvöld. Mörk Íslands: Dagur Árni Heimisson 9, Ágúst Guðmundsson 5, Jens Bragi Bergþórsson 4, Stefán Hjartarson 4, Garðar Ingi Sindrason 2, Harri Halldórsson 1, Magnús Dagur Jónatansson 1. Jens Sigurðarson varði fjögur skot í markinu eða 12% þeirra skota sem hann fékk á sig. Landslið karla í handbolta Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Handbolti „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Handbolti Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Handbolti Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Mátti ekki hlaupa maraþonhlaup með barnið sitt á sér Sport Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti Fleiri fréttir Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Þorsteinn inn en Andri og Elvar fyrir utan Myndir: Fjölskyldustemning í Fan Zone Elvar úr leik í átta vikur: „Hans verður sárt saknað“ Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Ómar segist eiga meira inni Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags „Ef ég hitti Dag þá mun ég knúsa hann“ „Virkar eins og maður sé að væla“ Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Danir svöruðu fyrir Portúgalstapið og unnu Evrópumeistarana Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason „Mig kitlar svakalega í puttana“ Hættu við að dæma víti og Norðmenn unnu Spánverja EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Strákarnir hans Arons unnu risasigur Alfreð og hans menn með fullt hús stiga eftir hádramatík Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Donni þarf líka að fara í aðgerð „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Sjá meira
Íslenska liðið hefur staðið sig frábærlega á mótinu í Svartfjallalandi en liðið vann sinn riðil og tryggði sér sigur í undanúrslitum með því að lenda í öðru sæti í milliriðli á eftir Svíum. Danir voru andstæðingar íslenska liðsins í dag en danska liðið fór taplaust í gegnum riðlakeppni sem og milliriðil og því ljóst fyrir leikinn að um erfiðan andstæðing var að ræða. Sú varð líka raunin. Eftir jafnar upphafsmínútur tóku Danir frumkvæðið. Í stöðunni 6-6 skoruðu Danir tólf mörk gegn tveimur og munurinn skyndilega orðinn tíu mörk og í hálfleik var staðan 18-9 fyrir Dani. Þann mun náðu strákarnir okkar aldrei að brúa, þeir minnkuðu muninn mest niður í fimm mörk í síðari hálfleik en þá gáfu Danir í á nýjan leik. Lokatölur 34-26 og Ísland leikur því um bronsverðlaunin á sunnudag þar sem annað hvort Svíar eða Ungverjar verða andstæðingarnir en þeir mætast í seinni undanúrslitaleik mótsins í kvöld. Mörk Íslands: Dagur Árni Heimisson 9, Ágúst Guðmundsson 5, Jens Bragi Bergþórsson 4, Stefán Hjartarson 4, Garðar Ingi Sindrason 2, Harri Halldórsson 1, Magnús Dagur Jónatansson 1. Jens Sigurðarson varði fjögur skot í markinu eða 12% þeirra skota sem hann fékk á sig.
Landslið karla í handbolta Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Handbolti „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Handbolti Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Handbolti Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Mátti ekki hlaupa maraþonhlaup með barnið sitt á sér Sport Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti Fleiri fréttir Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Þorsteinn inn en Andri og Elvar fyrir utan Myndir: Fjölskyldustemning í Fan Zone Elvar úr leik í átta vikur: „Hans verður sárt saknað“ Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Ómar segist eiga meira inni Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags „Ef ég hitti Dag þá mun ég knúsa hann“ „Virkar eins og maður sé að væla“ Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Danir svöruðu fyrir Portúgalstapið og unnu Evrópumeistarana Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason „Mig kitlar svakalega í puttana“ Hættu við að dæma víti og Norðmenn unnu Spánverja EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Strákarnir hans Arons unnu risasigur Alfreð og hans menn með fullt hús stiga eftir hádramatík Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Donni þarf líka að fara í aðgerð „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Sjá meira